Lögberg - 16.02.1950, Blaðsíða 12
12
LÖGBERG, FIMTUDAGINN, 16. FEBRÚAR, 1950.
f
MINNINGARORÐ
Þórarinn Benediktsson
fyrverandi alþingismaður
J>eir pórarinn Benediktsson
fyrrum alþingsmaður og Dr.
Rúnólfur Marteinsson í Win-
nipeg voru systkinasynir.
—Ritstj.
Þeim fækkar nú við og við,
sem helst settu nokkurn svip á
héruð landsins framan af öld-
inni. Þórarinn Benediktssc«i, fyr-
verandi alþingismaður, frá Gils-
árteigi, andaðist í Landspítalan-
THE
FISH
j.
311 Chambers Street
um 12. nóvember s.l. Hann varð
fyrir því óhappi að lærbrotna
fyrir nokkrum mánuðum og
komst aldrei á fætur eftir það.
Þórarinn var fæddur 3. mars
1871 og því hartnær 79 ára gam-
all er hann lést. Hann fæddist
að Keldhólum á Völlum í Fljóts-
dalshéraði. Foreldrar hans voru
Talsími 26328
CANADIAN
PRODUCERS
Limited
«
H. PAGE, forstjóri
Winnipeg, Man.
Málfríður Jónsdóttir og Bene-
ditk Rafnsson, bóndi og síðar
póstafgreiðslumaður á Höfða á
Völlum. En þar var um skeið
miðstöð póstafgreiðslu milli
Norðurlands og Austurlands og
var um þær mundir geátkvæm-
ara á Höfða en nokkru öðru
heimili í Héraði Var og alkunna
að á þeim árum sóktust ferða-
langar mjög eftir að geta verið í
fylgd með landpóstum.
Ungur stundaði Þórarinn nám
í búnaðarskólanum á Eiðum, og
vann síðan mörg ár að búnaðar-
störfum á sumrum og barnaken-
slu á vetrum. En árið 1897 gekk
hann að eiga Önnu Maríu Jóns-
dóttur, hreppstjóra Þorsteinsson-
ar í Gilsárteigi í Eiðaþinghá.
Reistu þau búskap þar sama ár
og bjuggu þar til 1919 að þau
fluttust til Eskifjarðar.
Þórarinn var gerhugall maður
og ráðsvinnur og þeim kostum
búinn, að hann hlaut að fá traust
sambygðarmanna sinna til þýð-
ingarmikilla starfa. — Hrepp-
stjóri Eiðaþinghár var hann
álíka lengi og auk þess í skóla-
nefnd Eiðaskóla, í stjórn Búnað-
arsambands Austurlands og sat
á búnaðarþingum og endurskoð-
andi hreppareikninga Suður-
Múlasýslu um skeið. Hann var
meðal forvígismanna verslunar-
samtaka Héraðsbúa og einn af
stofnendum Kaupfélags Héraðs-
búa. Þingmaður Sunnmýlinga
var hann árin 1914 og 1915. Þau
störf, er hér hafa verið nefnd,
eru allmargþætt og bera því
glögt vitni, hvers álits hann hef-
ur notið í héraðinu, enda brást
hann aldrei trausti umbjóðenda
sinna. Þórarinn var að vísu eng-
inn baráttumaður, en athygli
hans og greind og samvinnulip-
urð voru þeir hæfileikar, sem
réðu mestu um það, að honum
fóru öll störf farsællega úr
hendi. Og skoðunum sínum var
hann trúr og heill í hvívetna.
Það ræður að líkum, að til slíks
manns var oft leitað ráða, og
heyrði ég til þess tekið, hve holl-
ráður hann var og hve lagið hon-
um hefði verið og ljúft að leysa
Heillaóskir til íslendinga á þrítugasta
og fyrsta ársþingi þjóðræknisfélags
íslendinga í Vesturheimi frá stjórn og
starfsfólki The Canadian Fish
Producers Ltd.
ÖSTT50
The Bay
býður gesti og erindreka velkomna á
hið þrítugasta og fyrsta ársþing
/
þjóðræknisfélags Islendinga í Vesturheimi
★
% v
Á meðan þér staðnæmist í borginni, skuluð þér njóta
ánægjulegrar heimsóknar í búð Hudson's Bay verzl-
unarinnar.
Þar er unaðslegt vinum að mætast, njóta þar góðra
máltíða og spjalla saman yfir borðum.
Fyrst og fremst er búð vor mikilvæg verzlunar-
miðstöð, þar sem sífjölgandi viðskiptavinir verzla í fullu
trausti- þar sem afgreiðslufólk leggur sig í líma yðar
vegna . . . altaf með það fyrir augum.
FJAÐRAFOK
Þegar kaffi var nýkomið.
Fyrir rúmum 100 árum bjó sá
bóndi á Fannlaugarstöðum í
Gönguskörðum er Sigurður hét
og kallaður „trölli“. Einhverju
sinni gisti séra Jón Pétursson á
Höskuldsstöðum (1817—1839)
hjá honum og vildi þá Sigurður
gæða honum á kaffi um morg-
uninn, en kaffi var þá nýlega
farið að flytjast til landsins. Átti
Sigurður kaffibaunir og sykur,
en ekki lítur út fyrir að konu
hans hafi verið kaffigerðin lag-
in, því sagt var, að hún syði
baunirnar í vatni, þangað til
þær væru komnar í graut, og
bæri síðan presti. Sagði hann
henni þá hvernig kaffi skyldi
gera, og var það síðan á stund-
um haft til að fagna gestum á
Fannlaugarstöðum og þótti tak-
ast allvel — (Sögn séra Þorkels
Bjarnasonar).
Valdstjórnin
er ekki góðum verkum til
skelfingar, heldur vondum. (Jón
biskup Vídalín). Lesb. Mbl.
vanda»þeirra, er á þurftu að
halda.
Er hann brá búi á Gilsárteigi,
sem hann jafnan var við kendur
síðan, og fluttist til Eskifjarðar,
varð hann þar sýsluskrifari
rúmlega eitt ár. — En haustið
1920 fluttist hann til Seyðis-
fjarðar og reiðist gjaldéri við
Útibú íslandsbanka þar, síðar
Útvegsbanka og gegndi því
starfi til áramóta 1930—31. —
Sýndi hann auðvitað trúmensku
í því starfi, sem öllum öðrum.
Þórarinn var sæmdur riddara
krossi Fálkaorðunnar 1944.
Þau hjónin, Anna og Þórarinn
eignuðiust 5 börn. Elst var Vil-
borg, er dó ung, þá Málfríður,
er gift var Hallgrími Helgasyni
frá Skógargerði í Fellum, sem
er. dáinn. Þá Anna Sigurborg,
gift Jóni Sigurðssyni, bankafull-
trúa í Reykjavík,- Jónassonar
hreppstjóra í Hrafngerði í Fell-
um. Þá Benedikt, bankaritari á
Seyðisfirði, nú til lækninga í
Boston, giftur Ragnhildi Guð-
mundsdóttur Bjarnasonar bók-
sala á Seyðisfirði. Og yngstur er
Jón, tónlistarráðunautur útvarp-
sins, giftur Eddu Kvaran, leik-
konu.
Eftir að Þórarinn lét af störf-
um við bankann á Seyðifirði, var
hann ekki í neinni fastri stöðu,
en var þó jafnan sívinnandi,
annað hvort við skriftir eða bú-
sýsluannir heimilisins. —Síðustu
árin dvaldist hann hjá dóttur
sinni og tengdasyni hér í Reykja-
vík.
Enn má þess geta, hve prýðis-
vel ritfær Þórarinn var. Bar þar
hvorttveggja til, meðferð efnis
og vandað málfar. Það var eigi
sjaldan á meðan ég hafði með
höndum blaðaútgáfu á Seyðis-
firði, að ég leitaði til hans um
umsjón blaðsins, ef ég þurfti að
Follow “GOLDEN MODEL
FAT REDUCING DIET-
ARY PLAN”. Lose ugly fat
(not glandular). Slenderize.
Have a “GOLDEN MODEL”
figure. Look and feel years
younger. You may take
“GOLDEN MODEL” as a
dietary supplement if you
„kvellisjúkur um sína daga“,
aldrei legið legu fyr en þá, er
nú dró hann til dauða. Og harust
leikamerki hefði það mátt telja,
að hann las gleraugnalaust þar
til rúmri viku fyrir andlátið.
Hvenær, sem Þórarins frá Gils
árteigi verður minst, er glögg-
skygns mann og góðs drengs
getið. Sig. Arngrímsson
Mbl. 17 nóvember
Carefully Graded Lumber
Means You Get Just What
You Pay For.
•
MACDONALD DURE
LUMBER CO. LTD.
“One Piece or a Carload”
812 WALL STREET WINNIPEG
Elue Eicecn
Quality Products
COFFEE
A rich and flavory blend
of freshly roasted, moder-
ately priced coffee.
TEA
Always a favorite because
it is always so delicious.
BAKING
POWDER
Pure and Wholesome
Ensurqs Baking Success
THE PR0FESSI0NAL T0UCH MAKES ALL THE 0IFFERENCE
The Brigden art service is based on a
thorough understanding of your
problem. You will find our Winnipeg
studio equipped to respond quickly
with creative ideas that will be helpful
víkja mer fra. Vissi eg
jafnan í góðum höndum. Hið
sama vissi ég einnig, á meðan
Árni heitinn frá Múla var rit-
stjóri á Seyðisfirði, að hann fól
Þórarni að annast um blaðið
fyrir sig, ef hann þurfti að
bregða sér að heiman. Að öðru
leyti lét hann ekki opinber mál
mjög til sín taka á efri árum.
Þórarinn hafði ekki verið
Að verða yður að liði.
«
ThtiNmty T5uu (tmttpang.
INCORPORATEO 2“? MAY 1670.
. \
feel the need of it. Men
want wives, sweethearts
who keep t h e i r youth,
loveliness, wear flattering
clothes. If you are over-
weight, ashamed of your
figure, don’t delay — Start
the “GOLDEN MODEL
FAT REDUCING DIET-
ARY PLÍAN” today. Five
weeks’ supply, $5.00.
to you.
A representati ve is ready for
consultation at your convenience.
Just call 24 394.