Lögberg - 16.02.1950, Blaðsíða 8

Lögberg - 16.02.1950, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG, FIMTUDAGINN, 16. FEBRÚAR, 1950. Úr borg og bygð Mr. E. Stevensson frá Easton, Sask., sem dvalið hefir í borg- inni nálega hálfsmánaðartíma, hélt heimleiðis á mánudaginn. ☆ Árni G. Eggertson, K. C., fór flugleiðis austur til Ottawa síð- astliðinn fimtudag og kom heim aftur á sunnudaginn. ☆ Miðsvetrarmót „FRÓNS“ Það verður haldið á miðviku- daginn 21. feb. n. k. kl. 8 e. h. í samkomusal Sargent Park skól- ans á Sargent og Downing. Þetta er afbragðsstaður fyrir samkom- ur og dansa og vel í sveit settur fyrir íslendinga í vesturbænum. Prógrammið verður eins vand að og föng eru á, en verður að því frábrugðið því sem maður á að venjast, að enginn er ræðu- maður. í stað þess verður á- herzlan lögð á söng, hljófæra- slátt og kvikmyndir. Herra Gunnar Pálsson frá New York verður gestur okkar þetta kveld, og hefir hann lof- ast til þess að syngja nokkur lög og sýna kvikmyndir frá Islandi, sem ekki hafa áður sést hér ICELANDIC CANADIAN CLUB CONCERT FIRST LUTHERAN CHURCH Victor Street MONDAY, FEBRUARY 20th7 1950 at 8.15 p.m. O CANADA 1. Chairman’s Remarks ............W. Kristjanson 2. Daniel Mclntyre Operatic Group— Selections from Yeoman of the Guard Sullivan 3. Piano Solo—Concerto Grosso— Vivaldi-Bach .................Corinne Day 4. Address—Half a Century for Canada ................Sam Freedman, K.C. 5. Daniel Mclntyre Operatic Group. 6. Piano Accordion Solo— Kenneth Brown Kent’s Accordion School 7. Color Film—The Northern Manitoba Trappers Festival of 1949. GOD SAVE THE KING Admission Fifty Cents Velkomnir félagar og gestir á þrítugasta og fyrsta ársþing þjóðræknisfélags íslendinga í Vesturheimi, 1950. C. HUEBERT LIMITED SASH DOORS BUILDERS' SUPPLIES 5 Point Douglas Ave. Winnipeg, Manitoba vestra. Auk þess syngur okkar ágæta söngkona, Rósa Hermann- son Vernon, en hvað önnur at- riði snertir vísast til auglýsing- arinnar, sem birtist á öðrum stað í þessu blaði. Ekki dygði að hafa ísl. sam- komu án þess að sýna list orðs- ins viðeigandi sóma og leitaði því Frón til Lúðvíks Kristjáns- sonar með kvæði, enda tími til kominn að menn fái að heyra til hans á miðsvetrarmóti. Að prógrammi loknu verður dansað fram á miðnætti og spil- ar hljómsveit Ben Rod’s fyrir dansinum. Inngangur verður $1,00 og getum við ekki haft það minna. Við treystum okkur ekki til þess að hafa veitingar í ár, en höfum ráðstafað því að svala- drykkir, kaffi og „sandwiches“ verða til sölu á staðnum fyrir þá, sem þess þurfa með. Fjölmennið á Frónsmótið ykk ur til skemtunar og þjóðrækn- inni til stuðnings. Fyrir hönd Fróns H. THORGRIMSON Veitið athygli! Ræðismannsskrifstofa Islands í Chicago æskir upplýsinga um Jón Steinar Henderson, sem mun vera dáinn fyrir nokkr um eða allmörgum árum. ÁRNI HELGASON, Consul 3501 Addison Street Chicago 18, Illinois. MESSUBOÐ Fyrsta Lúterska Kirkja Séra Valdimar J. Eylanda. Heimili 776 Victor Street. Síxni 29017. — Guðsþjónustur á hverjum sunnudegi: Á ensku kl. 11 f. h. Á íslenzku kl. 7 e. h. Sunnudagaskóli kl. 12:15 e. h. ☆ Lúterska kirkjan í Selkirk Sunnud. 19. feb. Sunnud. í föstuinngang. Ensk messa kl. 11 árd. Sunnudagaskóli kl. 12 Ensk messa kl. 7 síðd. Ailir boðnir velkomnir. S. ÓLAFSSON GLÆNÝR, FROSINN FISKUR Birtingur, 6c pd.; Hvítfiskur, SAMKOMA Þjóðræknisfélagsins í Sargent Park School Auditorium (Sargent Ave. og Downing St.) Miðvikudagskvöldið 22. Febrúar SKEMTISKRÁ Einsöngur Miss Lorna Stefanson frá Gimli Framsögn Miss Fern Hallson frá Riverton Tvísöngur ........ Mrs. Lilja Thorvaldson og Miss Evelyn Thorvaldson Ræða Aðkomandi gestur, auglýst seinna Ólokin þingstörf — Útnefning heiðursfélaga — Þingslit Aðgangur 25c. Byrjar kl. 8 20c pd.; Pickerel, 20c pd.; Pækur (Jackfish), 8V2C pd.; Sugfiskur (Mullets), 4c pd.; Sólfiskur, 12c pd.; Lake Superior Sild, 6Ú2C pd.; Lax, 35c pd.; Lúða, 35c pd.; Koli, 23c pd.; Ýsa, 23c pd.; Þorskur, 20c pd.; feitur Black Cod, 30c pd. Reykt ýsa 15 punda kassi $4,50. Pantið nú strax á þessu lága verði. Allar pantanir sendar taf- arlaust. Bændur geta tekið sig saman og pantað í sameiningu. Mörg hundruð ánægðir við- skiptavinir, okkar beztu með- mæli. Arnason’s Fisheries, (Farmers mail order), 323 Harcourt St., Winnipeg, Manitoba. Éfir kaupi hæzta verði gamla Islenzka muni, svo sejm tðbaksdósir og pontur. hornspæni, útskornar bríkur, einkum af Austurlandl, væri þá æskilegt, ef unt væri, jerð yrði grein fyrir aldri mun- inna og hverjir hefðu smlðað þá. HALLDÓR M. SWAN, 912 Jessie Avenue, Winnipeg - Sími 46 958 MIÐSVETRARMÓT FRÓNS Auditorium, Sargent Park School, Sargent & Downing. Þriðjudaginn, 21. feb. 1950 ÁVARP FORSETA Próf. T. J. Oleson EINSÖNGUR Mrs. Rósa Hermannson Vernon KVÆÐI Lúðvík Kristjánson EINSÖNGUR Gunnar Pálsson KVIKMYNDIR CONCERTINA SOLO W. J. Wedlock ÍSLENZK LÖG Stringtríó EINSÖNGUR Mrs. Rósa Hermannson Verno,. GOD SAVE THE KING ' Dans-Ben Rod's Orchestra Byrjar kl. 8 e. h. Inngangur $1.00 VEITIÐ ATHYGLI! Hluthafar í Eimskipafélagi íslands eru hér með ámintir um að senda mér nú þegar arðmiða sína fyrir síðastliðið ár, svo hægt sé að borga ársarðinn; þá er það og engu síður nauSsynlegt, í því falli að skipt sé um eigendur hlutabréfa vegna dauðsfalla eða annara orsaka, að mér sé gert aðvart um slíkar breytingar. ☆ • 1 ÁRNI G. EGGERTSON, K.C. 209 Bank of Nova Scotia Bldg. Portage and Garry St. Winnipeg, Manitoba Allar hugsanlegar árnaðaróskir til þjóðrœknisfélagsins er erindrekar þess koma saman á 31 ársþingi þess í Winnipeg, um leið og vér bjóðum hvern einasta og einn erindreka velkominn væntum vér þess, að umhverfi vort megi stuðla að því, að gera þeim dvölina ánægjulega. ★ í Mail Order byggingunni, Donald Street. Söluskáli á áttunda lofti. ií í búðinni á Portage Avenue. Borðstofa og hraðgreiðslu matborð. Hressingarstofur. Bílastæði. ★ Um alla verzlunina. Vingjarnleg afgreiðsla, sönnun hjartanlegrar gestrisni. AT. EATON CA™ WINNIPEG CANADA

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.