Alþýðublaðið - 04.08.1960, Side 2

Alþýðublaðið - 04.08.1960, Side 2
9 T f 3lltst]6rar: Gísli J. Ástþórsson (áb.) og Benedikt Gröndal. — Fulltrúar rit- «tjómar: Sigvaldi Hjálmarsson og Indriði G. Þorsteinsson. —Fréttastjóri: -Björgvin Guðmundsson. — Símar: 14 900 — 14 902 — 14 903. Auglýsingasími: 14 906. — Aðsetur: Alþýðuhúsið. — Prentsmiðja Alþýðublaðsins. Hverfis- .gata S—10. — Áskriftargjald: kr. 45,00 á mánuði. í lausasölu kr. 3,00 eint. : Ctgefandi: Alþýðuflokkurinn. — Framkvæmdastjóri: Sverrir Kjartansson. (jetum við verið hlutlaus? ;; SOVÉTRÍKIN hafa nýlega byrjað áróðurs- sókn á hendur nokkrum smáríkjum, sem tekið hafa afstöðu með frelsi og lýðræði í heiminum. Heim »ókn Mikoyans til Noregs var liður í þessari sókn, og nú hafa kommúnistar á íslandi tekið upp þráð- inn. Boðskapur dagsins er: ísland hlutlaust, her- inn á brott. Heilbrigð skynsemi færir þjóð í sporum ís- Ibndinga ótal röksemdir gegn hlutleysi. Hér verð- ur þó aðeins valið eitt vitni gegn hlutleysinu, en l$að ekki af lakara tagi. Sjálfur Krustjov, forsæt- isráðherra Sovétríkjanna, hefur nýiega haft ýmis- légt um málið að segja. 1 Um sama leyti og Mikoyan hélt uppi þeim á- róðri í Osló, að Norðmenn ættu að gerast hlutlaus- ir, var Krústjov í heimsókn í Austurríki, sern er hlutlaust. Ætla mætti, að hann hefði vegsamað hlutleysi Austurríkismanna, sem gert var að. skil- jrði fyrir friðarsamningum við þá. En svo var <ajkki. Krustjov sagði afdráttarlaust, að hlutleysið ijiundi ekki veita Austurríkismönnum neitt öryggi. I grannlandinu Italíu kvað Krústjov vera banda- rískar bækistöðvar, og yrði skotið frá þessum stöðv um, gætu Austurríkismenn átí von á árásum. Þess vegna ættu Austurríkismenn ekki að einangra sig á bak við hlutleyis, heldur taka þátt í baráítunni fyrir heimsfriðnum með stefnu gegn bækistöðvum nágrannalandanna. Segjum svo. að ísland gerðist hlutlaust. Hvað mundu Krústjov og Mikoyan (og þar með íslenzkir kommúnistar) lengi gera sig ánægða með það hlut feysi? Mundu þeir ekki benda á, að vegna herbæki dtöðva á Grænlandi og Bretlandseyjum sé tilgangs |aust fyrir íslendinga að fela sig á bak við hlut- leysi? Mundi þess ekki verða krafizt, að íslending- ar köstuðu frá sér hlutleysi og tækju virkan þátt í ,,friðarbaráttu“ Sovétríkjanna? Mundi ekki bar á'ttan gegn varnarliðinu snúast upp í baráttu gegn herbækistöðvum á Grænlandi og Bretlandseyj- I 1 1 ; um? 1 1 Getur nokkrum heilvita manni, sem íhugar ! J^oðskap kommúnista á íslandi og í Noregi og ber ^ hann saman við yfirlýsingar Krústjovs í Austur j ííki, dulizt, að hér er eingöngu verið að-vinna fyr 1 ir rússneska hagsmuni? Sér ekki hvert manns- 1 feam, hvernig kommúnistar eru að nota þá nyt 1 sömu sakleysingja, sem nú ferðast um landið? Framhald af 16, síðu. drengilega Ieikinn, — Miðherj- inn ykkar var erfiður, hanii á þó eftir að verða enn hetri í framtíðinni, því að hann er ungur er mér sagt. Með smá- heppni hefði ísland getað skor- að. WHARTON dómari hélf því fram, að auðvelt hefði verið að dæma þennan ágæta leik;. Þið eigið góða knattspyrnu menn, en heztir að mínu áliti voru hægri útherji og miðfram- vörðurinn, sem er mjög traust- ur leikmaður. SÆMUNDUR GÍSL-ASON formaður landsliðsnefndar sagð; að íslenzka liðið hefði ekki brugðizt gegn hinu sterka liði, sem sýnt hefði frábæran leik Oir drengilegan. BJÖRGVIN SCHRAM formaður KSI Var á sömu skoð- un og Sæmundur. Drengirnir okkar börðust af dugnaði og gáfust aldrei upp. ÞaS var við ofurefli að etja, en þeir létu ekki bugast og sýndu á köfliun góða knattspyrnu. En sann- gjarnt hefði verið, að Island hefði skorað einu sinni. ÞÓRÓLFUR BECK var hrifinn af Erhardt miðfram verði, hann er frábær leikmað- Ur,. Verst var að við skyldum ekki skora, en það áttum við skiiið, sagði Þórólfur að lokum. ÓLI B. JÓNSSON landsþjálfari sagði, að þýzka liðið væri geysisterkt og skemmtilegt, en okkar strákar léku góða knattspyrnu fyrsta hálftímann. Hraði og nákvæmni einkenndu þýzka liðið og á köfi um v'ar hrein unun að horfa á þá leika. Inge Römef r' I . útlán Framhald af 1. síðu. stjórnarinnar voru samþykkt, og teknir allir sparisjóðir og viðskiptabankar, verður út- koman sú, að aukning spari- innlána í apríl—júní var nú 132 milljónir, en var sömu mánuði í fyrra 99, eða aukn- ing um 33 milljónir á þessum skamma tíma. Heildarútlán bankanna frá áramótum til maíloka voru 178 milljónir, en í viðreisnar- áformum stjórnarinnar var talað um að heildarútlánaaukn ing þau æðstu á árinu mætti ekki verða yfir 200 milljór.j:. Vegna vertíðar og annarra á- stæðna er aukning útlána jafn an langmest. fyrri hluta árs, svo að líkur eru á að þessi á- ætlun standist. Af öllum þessum upplýsing- um verður ekki dregin önnur ályktun en sú, að viðreisnin standist á þessu sviði og von sé um ábyrgari og raunhæfari peningastjórn í landinu, en verið hefur undanfarin ár. INGE EÖMER, sem feng- ið hefur viðurnefnið hin danska Sarah Leander, er komin hér til lands oa mun syngja í Lido. Inge Kömer kemur hing að frá Dan.mörku, þar sem hún var að Ijúka við kvik- myndatöku, o.si þar leikur hún m, a. ásamt danska leikartanum Fritz Helmuth í kvikmyndinni „Eventyr- rejsen“. Inge Römer hefur farið víða, m. a, verið v2 ár í Portúgal og Vestur-Ber- Iiii, þar sem hún kc-m fram í sjónvarpi ásamt stúlkum frá 5 öðrum löndum og var þar fulltrúi fyrir Norð uriösid. Einnig hefur Inge Römer verið í Ilollandi, Belgíu og Svíþjóð. til Og 4. ágúst 1960 — Alþýðublaðið Verðlagseftirlitið umræðu. ýý Dýra dragtin - saumavélin. Dýrir kjólar og ódýrir. ■fe Sömu kjólar í sömu verzlun. VERÐGÆZLUMÁLIN eru of- arlega á baugi hjá fólki um þess- ar mundir. Ástæðan er, áreiðan- lega sú, að fóíkj blöskrar dýrtíð- in, en auk þess finnur það að misfellur eiga sér stað. Fólk finn ur fljótt þegar það er hlunníar- ið. Það finnur það á undan verð gæzluyfirvöldunum. Um það er engum blöðurn að fletta. Ég hef undanfarið fengið nokkur bréf um þetta mál og óvenjulega mörg utan af landi. Það er ó- þarfi að nefna dæmi. En eití bréf skal ég birta í dag héðan úr Reykjavík. FANNEY skrifar: „Ég held að það sé alveg rétt, sem þú sagðir einu sinni í pistli þínum, að kvenfólk léti féfletta sig. En leyfist mér að spyrja: Hvers vegna er það leyft að kvenfólk ornmu sé féflett? — Fyrir nokkrum vikum gekk ég framhjá búðar- glugga í stórri verzlun. Ég stað næmdist og skoðaði myndarlega dragt, sem var í glugganum. Kápan var treikvart sídd. Verð- miði var á dragtinni. Hvað held- ur þú að hún hafi kostað? Hún kostaði átta þúsund og sjöhundr uð krónur. ÞESSA SÖMU BAGA voru vomur í mér með að kaupa mér Elnasaumavél, en mér fannst hún dýr. Hún kostaði sjö þúsund og átta hundruð krónur. Ég fór að hugsa um þetta þarna sem ég stóð við gluggann. Dragtin var níu hundruð krónum dýrari en heil nýtízku saumavél. Ég sneri frá glugganum. Ég keypti sauma vélina — og efni í dragtina handa mér — og mér tókst að fá hvorttveggja fyrir næstum því sama verð og dragtin ein kost- aði þarna í búðarglugganum. OG FYRST ÉG ER FAEIN að skrifa þér er bezt ég haldi á- fram. Kjólar eru seldir og þeir kosta einn daginn frá níu hundr uð krónum og allþ upp í tvö þús und og þrjú hundruð krónur. Næsta dag er komin útsala á sömu kjólum í sömu verzlun og nú kosta þeir frá hundrað sjö tíu og fimm krónum og upp S sjö hundruð og fimmtíu krónur. Og þetta eru nákvæmlega sömu’ kjólarnir. LEYFIST MÉR að spyrja: — Hvernig er þetta hægt? Er rétS verð á kjólunum, sem seldir voru á háa verðinu? Getur verzl unin selt sömu kjólana á lága verðinu strax daginn, eftir?, Verður hún ekki fyrir óbætan- legu tjóni? Fer hún ekki á haua inn? Þetta mál skil ég alls ekki. Skiiur verðlagseftirlitið það? Getur það skýrt þetta út fyrir okkur, sem stöndum við búðar- gluggana? ÉG VEIT að kvenfólk lætuF féfletta sig. Það vill kannskii bara kaupa dýrt. Það leggur fá sitt á spilaborð hégómagirninn- ar og úlfurinn sópar því til sín. En ef verðlagseftirlit á að starfa, þá ber því skylda til að verja ; 'almenning. Eða er e_ t. v. skýr* ingin sú, að aðferðir kaupsýslu- manna séu svo sniðugar, að eft- irlitið geti engum lögum komið Jrfir þá? MAÐUR SAGÐI MÉR, a® kjólasalar keyptu í stórum stO jkjóla og kvenfatnað á útsölum ei’lendis eftir að aðalkauptíð lyki' snemma sumars og settu á þá háa verðið með röngum nótum og legðu þær fyrir eftirlitið. Þetta væi’i skýringin á því, að þeir gætu selt ódýrt, ef það er þá ódýrt þegar búið væri a3 selja dýrt um tíma.“ Hannes á horninu. ) J

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.