Alþýðublaðið - 04.08.1960, Side 5
VESTMANNAEYJUM, 3. ág-
úst. Eins Ogr áöur hefur verið
skýrt frá, stendur þjóðhátið
Vestmannaeyja yfir dagana 5.
iog 6. ágúst. Undirbúningur und
ir hátíðina, sem íþróttafélagið
Þór hefur annazt að þessu sinni,
Ibefur gengið mjög vel og er
langt kominn. Von er á miklum
rnannfjölda hingað til Eyja,
einkum ef veðurútlit verður
gott.
Dagskrá hátíSari'nnar er kom
in út. Hátíðaihöldin hefjast í
Herjóifsdal kl. 13,30 á föstudag
jmeð því að Lúðrasveit Vest-
mannaeyja leikur unidr stjórn
Oddgeirs Kristjánssonar, en að
því búnu setur formaður Þórs,
Sveinn Ársælsson, hátíðina. Þá
verður guðsþjónusta, séra Jó-
RÓM, 3. ágúst.
NTB-REUTER.
ÍTALSKA Senatið samþykkti
í dag traust á ríkisstjórn Fan-
fani með 126 atkvæðum gegn
58 atkvæðum. Nýfasistar og
kommúnistar greiddu at-
kvæði móti stjórninni, sósíal-
istar Nennis og konungssinnar
sátu hjá, en kristilegir demó-
kratar og sósíaldemókratar
veittu henni stuðning. Þessi
er þriðja ríkisstjórn Fanfani.
HWWHWWWWWWWMM
STYÐUR
Hyannisport, Mass.,
3. ágúst. NTB-AFP.
Forseti sambands starfs-
manna í bílaiðnaðinum og
einn af varaforsetunum í
AFL-SIO, WALTER RE-
UTHER sagðist myndi
heilshugar styðja forseta-
framboð Demokrataflokks
ins. REUTHER var ný-
kominn úr heimsókn til
Kennedys, sem hann hef-
ur stutt frá fyrstu tíð, er
liann sagði, að hann
niyndi styðja framboð
LYNDON JOHNSON íil
varaforseta-embættis. —
REUTHER sagði, að innan
skamms myndi banda-
ríska vcrkalýðshreyfingin
(AFL-CIO) kunngjöra það
opinberlega, að hún
styddi framboð þessara
tveggja manna.
hann Hlíðar prédikar, én síðan
kaffihlé,
Kl. 16.30 leikur lúðrasveitin;
piltar úr KR sýna fimleika und
ir stjórn Benedikts Jakobsson-
ar; akrobatic (Kristín Jónsdótt-
ir); Guðlaugur Gíslason alþm.
flytur minni Eyjanna; Guð-
mundur Gíslason. syngur ein-
söng við undirleik Fritz Weissh
appel. Þá er barnatími (Stein-
unn Bjarnadóttir o. fl.) og
barnaball. Næst fer fram hand-
knattleikur kvenna (Valur —
ÍBV). Loks er bjargsig af Fisk-
hellanefi (Skúli Theódórsson),
en síðan matarhlé.
Um kvöldið kl. 20.30 hefst
kvöldvaka, sem nefnist Frjálst
er í fjallasal. Ragnar Bjarnason
syngur við undirleik Ólafs
Gauks; Stei'nunn Bjarnadóttir
flytur skemmtiþátt og leikar-
arnir Rúrik Haraldsson og Ró-
bert Arnfinnsson sýna leikþátt.
Þá er gamanþáttur Hjálmars
Gíslasonar og Guðmundur Guð
jónsson syngur einsöng.
Síðan verður dansað á tveim-
ur pöllum. Hljómsveitir Guð-
jóns Pálssonar og Guðna Her-
mannssonar ásamt Gunnari'
Ormslev lei'ka nýju dansana;
einsöngvarar Erling Ágústsson
og Ragnar Bjarnason. Gísli
Bryngeirsson og félagar leika
fyrir gömlu dönsunum. Á mið-
nætti verður brenna á Fiska-
kletti' og flugeldasýning,
Dagskráin á laugarda^ er
mjö svipuð, nema hvað þá flytja
ræður Stefán Árnason yfirlög-
regluþjónn og próf. Richard
Beck. Kirkjukór Landakirkju
syngur undir stjórn Guðjóns
Pálssonar, Valur og Týr keppa
í handknattleik kvenna og skát-
ar hafa varðeldasýningu kl.
22.30 um kvöldið. Að öðru leyti'
verða skemmtiatriði hin sömu
og fyrri daginn.
Þess skal að lokum getið, að
tjöldun er leyfð í Herjólfsdal
eftir kl. 13 á morgun, fimmtu-
dag. I.A.
MARGAR FERÐIR
Þá sneri' blaðið sér til Flugfé-
lags íslands og Skipaútgerðar
ríkisins og spurðist fyrir um.
ferðir til Vestmannaeyja þessa
dagana. Þrjár flugvélar fóru til
Eyja í gær og a. m. k. fimm
ferðir verða í dag á vegum fé-
lagsi'ns. Herjólfur fer frá Þor-
lákshöfn til Eyja síðdegis í dag
og tvær ferðir á morgun, Er
mikill straumur fólks til Eyja
þegar byrjaður og á enn eftir
að aukast fram að helginni.
— a.
wwwwwwwwwww
Ónýtum björgunarbát
og fleira strandgóssi frá
þýzka skólaskipinu ,,PA-
MIR“ hefur hér verið kom
ig fyrir í sjómánnakirkj-
unni í Lúbeck, én þaðan
var PAMIR, sem kunnugt
er. PÁMIR fórst í ofsa-
veðri á Atlantshafi 1957
og með því mikill fjöldi
ungra manna.
Framhald a£ 3. síðu.
það allt of seint. Allar síldar-
verksmiðjurnar á Austurlandi
eru hlutafélög, og Seyðisfjörð-
ur á 90% í bræðslunni þar.
Sagði Gumiþór, að tilfinnan-
lega skorti aukið fjármagn til
þess að stækka síldarbræðsl-
urnar. Við þurfum eina 10 þús.
mála bræðslu hér á Austur-
landi, sagði Gunnþór til þess
að hreinsa bátana í einu vet-
fangi, þegar mikil síldveiði er.
Bj. G.
Elizabethville, Brússel,
3. ágúst. NTB-Reuter-AFP
Héraðsstjórnin í Katanga
í Kongó hefur kunngjört
almennt herútboð og að
her þess búist til átaka,
sagði innanríkisráðherra
þess í dag. Áður hafði
forsætisráðherrann lýst
yfir því, að Katanga-her
myndi snúast gegn til
raunum SÞ hers til að
fára inn í hérðið. — Á
blaðamannafundi eftir
ríkisstjórnarfund í dag
sagði hann, að Katanga
menn vildu fremur deyja
en láta hertaka landið af
útlendum hersveitum.
Tshom'be forsætisráðherra sagði
enn fremur frá því, að hann
hefði sent höfuðstöðvum SÞ
skeyti um það, að ef SÞ-her
kæmi til Katanga, myndi það
kosta blóðsúthellingar. Leiðtogi
stjóranrandstöðunnar í Iíaían-*
ga hefur skýrt frá þvf, að sér
þyki vænt um að SÞ-her skuli
koma til landsins, o2 vill helzt
fá afríkanskar hersveitir. Er
búizt við að hersveitimar verði
írskar, sænskar og marokkansk
ar. Búizt er við að mikill flótti
hefjist nú frá héraðinu.
Ákvörðun SÞ um að fara inn
í Katanga hefur vakið milda
ánægju í Leopoldville, Mun
Kongóstjórn telja víst, að þessi
ákvörðun verði til að tryggja
það, að hið auðuga Katanga-hér
að slitni ekki úr tengslum við
Kongó.
Vestrænir stjórnmálamenn
eru líka mjög ánægðir vegna
þessa og vona að með þessu sé
tryggt að ófriðarástand í Kon-
gó leiði ekkj til átaka á vett-
vangi alþjóða stjórnmála.
Gaston Eykens, forsætisráð-
herra Belga, sagði í dag, að þessi
ákvörðun SÞ væxi í samræmi
við ályktun Öryggisráðsins. —
Fjármálaráðherra Katanga, sem
staddur er í Brússel, sagði að
ákvörðun Belga um að fallast á
að SÞ-her verði sendur inn í
héraðið til að leysa þar af hólmi
Belgahér, væru hin mestu ótíð-
indi.
Hrabfryst
her fást í
verzlun-
KOMIN er á markað hér nýsiár
leg vara, þ. e. hraðfryst be$ £rá
Hollandi. Það er hlutafé^agið
Samkaup, sem er innflutnmgs-
fyrirtæki 25 smásiala, er flytmr
berin inn og er hér um að ijæða
jarðarber, hindber og bláber.
Fyrsta sendingin kom ‘með
Sólfaxa fyrir nokkrum dögum,
tæþlega 5Vi tonn. Hafa ihrað-
fryst ber aldrei fengizt héu áð-
ur, en tilgangurinn er að rgefa
fólki kost á íjölbreyttari ávöxt- .
um en verið hefur. g
Hægt er að geyma berin i
vikutíma í venjulegum ísskáp,
en neyta skal þeirra rétt éftir
að frostið er farið úr þeim1. Þá
— en annars ekki' — er-u b'erin
sem ný og hin ljúffengustu. Ber
in eiga að varðveita alla eígin-
leika sína hraðfryst, endá er
þessi geymsluaðferð óðum a5
ryðja sér til rúms út um h'eim.
Alþýðublaðið — 4, ágúst 1960 jj|f