Alþýðublaðið - 04.08.1960, Qupperneq 6
Sísslo BlO
SÍBBl 1-14-7»
s
Úppskera ástríðunnar
(The Vintage)
Baadarísk kvikmynd.
Pier Angeli
Mel Ferrer,
Miehele Morgan
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Stjörnubíá
Sími 1-89-34
Koster-valsinn
Bráðskemmtileg ný sænsk gam-
anmynd um fjálsar ástir með
fallegum stúkum í sumarfríi.
Áke Söderbom.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
HafnarfjarÖarbíó
Sími 5-02-49
Dalur friðarins.
»AND PBIX FILMEN FRA CANNES
M
jkAiv
KSTZMILLE'i
tVEUNE WOKEFEILI
TU&O STIGLU
wed
Fögur og ógleymanleg júgóslav-
nesk mynd, sem fékk Grand
Prix verðlaunin í Cannes 1957.
AðaUilutverk:
Ameríski negraleikarinn
John Kitzmiller
og bamastjörnurnar
, Eveline Wohlfeller
Tugo Stiglic
Sýnd kl. 7 og 9.
Vý/a Bíó
Sími 1-15-44
Fraulein
Spennandi ný amerísk Cinema-
seope mynd, sem gerist að mestu
í Austur- og Vestur-Berlín í lok
heimsstyrjaldarinnar síðari. —
Aðalhlutverk:
Dana Wynter
Mel Ferrer
Bönnuð fyrir börn.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Austurbœjarbíó
Sími 1-13-84.
Bölvun Frankensteins
Hrollvekjandi og geysispenn-
andi amerísk „horror“-kvik-
mynd í litum.
Peter Cushing
Hazel Court
Bönnuð foörnum innan 16 ára.
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.
Hafnarbíó
Sími 1-16-44
Hemp Brown
Hörkuspennandi ný amerísk cin
emascope litmynd.
Rory Chlhoun."
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sími 2-21-44
Tundurskeyti á
Todday-eyju
(Roeket Galore)
Ný brezk mynd, Ieiftrandi af
háði og fyndni og skýrir frá því
hvernig íbúar Todday brugðust
við, er gera átti eyjuna þeirra
að eldflaugarstöð. Aðalhlutv.:
Donald Sinden
Jeannie Carson
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
T ripolibíó
Sími 1-11-82
Einræðisherrann
(The Dictator)
Heimsfræg amerísk stórmynd,
samin og sett á svið af snill-
ingnum Oharlie Chaplin. —
Danskur texti.
Charlie Chaplin
Paulette Goddard
Sýnd kl. 5, 7 og 9.15.
FÉLAGSLÍF
■ ■■■■■■■••-««• ••■■■■■■■■■■ BJI ■ ■ ■ ■ ■ WB
KAUPUM
hreinar ullar-
fuskur.
BALDURSGÖTU 30.
Barnakápur
Frá Ferðafé-
lagi íslands
Ferðir á laugardaginn 6. ágúst.
10 daga ferð um Austurlands-
öræfin (Hreindýraslóðir). —
5 daga ferð um Kjalveg og
Auðkúluheiði. — Fjórar lVá
dags ferðir. — Þórsmörk. —
Landmannalaugar. — Hvera-
vellir og Kerlingarfjöll. Haga-
vatn. Upplýsingar í skrifstofu
félagsins, símar 19533, 11796.
Kópavogs Bíó
Sími 1-91-88
Morðvopnið
(The Weapon)
Hörkuspennandi og viðburða-
rík ný ensk sakamálamynd í
sérflokki. Aðalhlutverk;
Lizabeth Scott
Steve Cochran
Bönnuð börnum yngri en 16 ára
Sýnd kl. 9.
eru komnar.
CARLA YANCIK
(Dýrasta kona heims)
Hárbeitt og spiennandi um ævi „sýningarstúlkunnar“
Rosemarie Nitribitt.
Aðalhlutverk:
NADIA TILLER — PETER VAN EYCK.
Sýnd kl. 7 og 9. —- Bönnuð börnum.
Myndin nlaut verðlaun kvikmynda gagnrýnenda á
kvikmyndahátíðinni í Feneyjum.
Laugarássbíó
Sími 32075 ki. 6.30—8.20 — Aðgöngumiðasalain
í Vesturveri. Sími 10 440.
ullkomnasta tækni kvikmyndanna f fyrsta sinn á Islandi.
BRENNIMARKIÐ
Spennandi skylmingamynd í lit-
um. Sýnd kl. 7.
Miðasala frá kl. 6.
Ferð úr Lækjargötu kl. 8,40 og
til baka frá bíóinu kl. 11.00.
syngur og dansar
------- MAT—201^
Sýnd kl. 8,20.
Forsala á aðgöngumiðum í Vesturveri alla daga H.
2—6 nema laugard og sunnud.
Aðgöngumiðasalan í Laugarássbíói opin
frá kl. 6,30 síðd.