Kirkjublaðið - 01.11.1893, Blaðsíða 16

Kirkjublaðið - 01.11.1893, Blaðsíða 16
í’röstvígður ð. þ. m. kand. Gísli Kjartanson til Eyvindarhóla. A einu ári hata 2 synir og 1 tengdasonur prestaöldungsins sjera Kjartans Jónssonar á Blliðavatni vígzt til prestsembættis. »Brauðílkassiiin« er nú tómur og mun það vart haía komið fyrir allan síðari helming þessarar aldar. Kirkja flutt: I stað kirkjunnar að Hálsi í Hamarsíirði, sem fauk í ofviðri 9. marz 1892, verður reist kirkja á verzlunarstaðnum Djúpavog, og sóknin nefnist Djúpavogssókn. Safnaðarstjórnarlögin eru staðfest. Sent til umtals: 1. Barnasálmar eptir sjera Yaldimar Briem, útg. Sigurður bók- sali Kristjánsson í Bvík, verð 50 a. Dessa rits er rækiiegar getið lijer framar í blaðinu. 2. Fribur sje með yður, hugleiðing eptir Henry Drumroond, höfund ritsins »Mestur í heimii. Um þetta ágæta rit og höfundinn verður rætt í Kbl. innan skamms. Kitið fyfgir ísafold. Isienzk altaristafla var nýlega sett upp í Bæjarkirkju í Borgaríirði, oghafði málað bókbindariÞórarinnB. DorlákssoníKeykja- vík. Það er sama myndin og í dómkirkjunni í Reykjavík. Samskot til skólans vestra: Hjörleifur próf'astur Einars- son 6 kr. frá sjálfum sjer og 7 kr. frá Hofsókn á Skagaströnd. Þetta og áður senttilskólans ogkristniboðs er afhent dómkirkju- prestinum. Sarnskot til ekkju sra P. M. Þ.: Frú Sigríður Eiríksdóttir í Litladal 10 kr., sent prófastinum á Isafirði. Ný kristileg smárit nr. 4—5, fylgja þessu tölubl. Leiðrjett.: I síðasta tölubl. hefir orðið hausavíxl á tólgarkert- um og stearinkertum í hjeraðsfundarskýrslu Borgarfjarðarprófastsd. Sameiningin, mánaðarrit hins ev. lút. kirkjufjel. Isl. í V.-h., 12 arkir, 8. árg. Kitstj. sr. Jón Bjarnason í Winnipeg. Verð hjer 2 kr. Hjá bóks. Sig. Kristjánssyni í Kvík o. fl. víðsv. um land. Kirkjublaðið — horg. f. 15. júlí — skrifleg uppsögn sjekom- in til útgefanda fyrir 1. októb. — 15 arkir auk smárita. 1 kr. 50 a. i Vesturheimi 60 cts. I. árg. 1891, 7 arkir, 75 a. (25 cts) og II. árg. 1892, 15 arkir, 1 kr. (60 cts), fást hjá útgef'. og útsölumönnum. í Ameríku hafa þessir útsölu Kirkjublaðsins: W. H. Paulson í Winnipeg, Sigfús Bergmann, Garðar N.-Dak., G. S. Sigurðson Minneota, Minn., G. M. Thompson, Gimli, Kev. Kun. Kunólísson, Spanishfork, Utah, og B. B. Postur, Victoria, Brit. Col. Vilji ein- stakir menn fá blaðiö beint f'rá útgef'., verða þeir að senda borgun fyrir fram. Inn á hvert einasta heimili. BITSTJÓBl: þórhallue bjarnarson. Prentað 1 ísafoldar prentsmiðju. Eeykjavik. 1893.

x

Kirkjublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjublaðið
https://timarit.is/publication/137

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.