Kirkjublaðið - 01.07.1895, Blaðsíða 1

Kirkjublaðið - 01.07.1895, Blaðsíða 1
niánaðarrit handa íslenzkri alþýön. Y RVÍK, JÚLÍ, 1893. 8. Meðlæti og mótlæti. Ilve gjarna vil jeg, Guð rninn faðir kæri, að gleðistundir lífið allt mjer færi, cn mótlæti sem minnst eða’ ekki neitt. Mjer finnst það samkvæmt föðurelsku þinni, rnjer finnst það líka hollast sálu minni að gangi greitt. En tnun jeg ekki mig á tálar dragá? þvi rnarga sá jeg bjarta gleðidaga; en lítt rninn andi hneigðist þá að þjer. Hann vafði sig í völtum stundar-gæðum, sig varða’ ei ljet, að eilifðar á hæðum hans arfieifð er. En stundum sá jeg myrka mótgangs daga, er mátti’ ei vita til hvers kynni’ að draga; í heimsins gæðum hverfleik einn jeg' sá. Þá fann jeg, Guð, þú varst mjer allt í öllu; og eilíf gæði’ í þinni friðar höllu jeg þráði þá. Guð, kenn mjer lífsins »skin og skúr« að meta, sem skammtar þú, og lát það orðið geta fil þess að draga mig æ meir að þjer.1 Gef jeg nieð þökkum þínum taki vilja. rá Þítiurn kærleik ekkert lát mig skilja, sem mætir mjer. Br. J.

x

Kirkjublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjublaðið
https://timarit.is/publication/137

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.