Kirkjublaðið - 01.07.1895, Blaðsíða 15

Kirkjublaðið - 01.07.1895, Blaðsíða 15
127 kennari sjera Jón Helgason, hefir fyrir skemmshi gef- ið út. Til þess að vekja eptirtekt á þessu riti og sýna raönnum innihald þess fer bjer á eptir niðurlag for- málans. »Kristindómurinn er að grundvellinum til heilög saga, saga um hinn eilífa Guðs son, er gjörðist maður, kenndi mönnunum og gjörði kraptaverk, liíði, var píndur og deyddur og uppreis frá dauðum, syndugum sálum til andlegs og eilífs hjálprœðis. Mótstöðumenn kristindóms- ins á nýjustu tíraura hafa sjeð það rjett, að yrði þessum grundvelli hrundið, þá hlyti hið mikla musteri, kirkja Krists, að falla. Þess vegna hafa þeir einkum reynt að kippa þessum grundvelli burt; það er að skilja, þeir hafa einkum ráðizt á söguna um líf Krists á jörðinni og reynt til að hrekja hana og telja öðrurn trú um, að hún sje ó- sönn. Þeir, er verja vilja hið helga musteri kristindóms- ins eða rjettara sagt: þeir, er verja vilja trú sína á. hinn holdi klædda, krossfesta og upprisna Guðs son, þurfa því einkum að búa sig út, til að geta varið þennan grund- völl kristindómsins, söguna helgu um Jesúm Krist. Til þess að geta það, til þess að geta orðið vissir um sann- leik kristindórnsins, þurfum vjer ferfalda vissu: 1. Vissu fyrir því, að Jesús hafi verið til. 2. Vissu fyrir þvl, að guðspöllin sjeu eignuð rjett- um höfundum. 3. Vissu fyrir sannsögli postula Jesú og 4. Vissu fyrir sannsögli Jesú. Hjer verður reynt að sýna, að full og órœk vissa sje fyrir öllu þessu«. Gjaflr til 2 kirkna. 1- Kirkjunni hjer á SauðArkiók hefur ekkjufru Emilía Popp 1 Kaupmannahöf'n gefið mjög fagra altaiistöflu, málaða af Anker Lund. Hafa engir hjer sjeð innanlands jafn prýðilega altaristöflu, enda kostaði hún hjer um bil 500 kr. Myndin sýnir lærisveinana á. leið til Emaus, ogámilli þeirra frelsarann, sem slegizt helur í or með þeim. Bfíðan skín út úr Jesú myndinni; hann bendir hægii kendi til himia?, en lærisveinarnir mæna upp til aftO.8, athugulir