Kirkjublaðið - 01.07.1895, Blaðsíða 16

Kirkjublaðið - 01.07.1895, Blaðsíða 16
128 6g hrif'nír. Kvöldsólarroðinn slær undur þægilegum bjarma'f'yfir hina fögru sýn. Bæöi eg og söfnuðurinn erum undur ánægbir og þakkiátir fyr- ir þessa inndælu vinargjöf til kirkjunnar okkar. Þá hefur og kaupm. Christian Popp, sonur ekkjufrú E. Popp, geíið kirkjunni hjer 100 kr. nýlega með áheiti I (gær s1/ö) hjeldu helátu konur kaupstabarins stóra og mikla tom- bólu, sem þær með mikilli fyrirhöfn hafa undirbúið í vetur og vor. Hefir forstöðunefndin þegar afhent mjer fje það er inn kom á tombólunni, nærfellt 400 kr., sem gjöf til kirkjunnar, með þeim fyrirmælum, að fjenu væri varið til að mála fyrir það kirkjuna. Verður á þvú staifi byrjað úr hátíðiuni. Fyrir arðinn af lotterí-fyrirtækinu verður nýtt og gott orgel gefið kirkjunni 1 sumar. Hjer leggjast allir á eitt til að hjálpa kirkjunni sinni, og ertil vonar, að Guð styrki jaf'n góðan vilja. Enda greiðist nú óðum úr fjárkröggunum. A. B 2. Ljósastjaka úr látúni, stóra og sjerlega vandaða, gáfu kaup- mannshjónin Thor Jensen og Lorbjörg Jensen á Akranesi Borgar- kirkju á Mýrum síðastliðinn páskadag, «til menja um hinar unaðs- legu uppbyggingarstundir, er þau hefðu notið í þvi guðshúsi, sem og veru þeiira í Borgarsöiiiuði yfii höf uð». Þessa dýnnætu gjöfþakkar Borgarsöfnuður, — og gleðst innilega afþví, ab eiga einnigáaltari, kirkjunnar menjar hinnar alkunnu rausnar og hötðingskapar þess- ara hjóna. — Þessa er hjer getið eptir ósk Borgarsafnaðar. HI.T. Brauð veitt. StaðarprestakalL á Reykjanesi veitt 20. f. m. kandídat Eilippusi Magnússyni eptir kosningu safnaðar, og Grlms- ey, veitt 9. f. m. sjera Matthíasi Eggertssyni á H'elgastöðum eptir að tillögu safnaðar halði verið leitað. Prófastur settur í Kjalarnessþingum dómkirkjuprestur Jó- hann Þorkelsson í Reykjavík. Sent til uintals; 1. tSannleikur kristindómsins, getið hjerab framan. Útgef. bóksali Sig. Kristjánsson í Reykjavik. Verð 85 a. 2. Smásögusafn dr. P. Pjeturssonar 6. hepti. Útgef. bóksali Sig. Kristjánsson. Verð 50 a. Gjafir til minningarsjóðs lektors H. H.; Sjera Sigfús Jónsson í Hvammi 5 kr., sjera Skúli Skúlason í Odda 20 kr.; sjera Magnús Helgason á Torf'astöðum 10 kr.; kand. Björn Bjarnarson á Akureyri 2 kr. Kirkjublaðið allt með vildarkjðrunum, er enn til. BITSTJÓHI: ÞÓRBALLUR BJARNARSON. Prentað i t?ftfoWarprentemiðju Reykiavlft 1896

x

Kirkjublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjublaðið
https://timarit.is/publication/137

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.