Kirkjublaðið - 01.07.1895, Blaðsíða 13

Kirkjublaðið - 01.07.1895, Blaðsíða 13
125 ög hefir þár að auki um margar aldir verið einráð þjóðkirkja, sem þannig er orðin við sögurásina samvaxin öllu stjórnarfari og fjelagslífi. En þessa erfiðleika eigum vjer samt að reyna að sigra. Meðan ríkiskirkja er, hlýt- ur það að vera skylda alþingis, sem er líka löggjafar- vald kirkjunnar, að gegna greiðlega endurbótartilraunum á kirkjumálum, sem kröfur tímans heimta, en það vili ganga að vonum erfitt að fá þingið til þess, þrátt fyrir að það, til allrar ógæfu í þessu efni, er fullt af prestum. Það er eins og þingið vilji láta öll kirkjumálefni sitja við hið gamla, þótt allt annað heimti umbreytingar, og gefa sig sem minnst við kirkjulöggjöf unz hinn hentugi skiln- aðartimi er kominn, þá á alit að verða í einu, en það mun sannast, að slíkur hentugleikaus tími kemur seint, ef eigi er reynt að undirbúa hann sem bezt áður. Að öðru leyti megutn vjer samt fagna því, að þingið vasast sem minnst í kirkjumálum, nefnilega, að það fer ekki að skipa fyrir um trúarjátning og kenning, guðsdýrkun og helgisiði kirkjunnar, sötn það nú auðvitað hefir þó vald til, meðan kirkjunnar innri málefni heyra líka undir það. Þe gar jegnúíhuga allt þetta, er jeg vantrúaður á endur- bætur úr þeirri átt og álít aðskilnaðinn undir slíkura kringumstæðum heppilegri. JÓHANNES L. L. JÓHANNSSON. f Siguröur lektor Melsteö. Hann var fæddur að Ketilstöðum í Suður-Múlasýslu Í2- des. 1819, kom 14 ára 1 Bessastaðaskóla og útskrif- aðist þaðan 1839 og lauk embættisprófi í guðl'ræði við Hafnarháskóla 1845 með 1. einkunn. Næsta ár var hann settur kennari við lærða skólann, þá nýfluttan til Reykja- víkur, en ári síðar, er prestaskólinu var stofnaður, varð hann kennari við þann skóla, þjónaði liann því embætti i 19 ár, til sumarsins 1866, er Pjetur varð biskyp. Þá varð Sigurður forstöðumaður prestaskólans í hans stað, og ^ann embætti önnur 19 ár, til sumarsina er ðann varð að segja því lausu vegna sjónleysis, ana kvcöDtist 1848 Ástríði, dóttur Helga biskups,

x

Kirkjublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjublaðið
https://timarit.is/publication/137

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.