Kirkjublaðið - 02.03.1896, Blaðsíða 2

Kirkjublaðið - 02.03.1896, Blaðsíða 2
60 Drottins engill allar tíðir oss er hjá í vöku’ og blund, æfi styrkir, æsku prýðir, elli geíur hvíldarstúnd; leiðir oss á lífsins brautura, leysir oss frá dauðaus þrautum, vekur oss aí banablund, boðar oss á Drottins fund. V. B. Nokkrar smágreinir um trúar- og kirkjumál. Eptir sjera Matthias Jochumsson. I. Inngangsorð. Það er mæit, að ekki sje hollt íyrir heilsuveikan mann að búa við dragsúg eða fyrir opnura gluggum og gættum. Og ekki mun hóti hollara, að búa i þeirri bað- stotu lengi, sem aldrei hefir »opinn« glugga. Við þessar óiíku en jafn-óhollu vistarverur má vel líkja kirkjunum eða trúarfjelögum manna og þjóða. — Skálinn með dragsúginn er vantrúarkirkjan eða kirkju- leysið, þar sem lrfsskoðanir manna ei u allar á reiki og fiestar hugsjóuir eru orðnar haldlausar. En baðstofau með byrgðu gluggana og dauðaloptið táknar hiu fornu, bundnu kirkjufjelög, þar sem trúin er anuaðhvort orðin að vantrú eða þröngn og sjúkri ofstækistrú, í mótsögn viö mannvit og tíma. Hvorutveggju þessar öfgar eru alkunnar af sögu og reynslu, euda er það alveg sam- kvæmt þróunarlögmáli þvi, sem nú er kennt, að fram- sóknin 1 trúar- og siðgæðisefnum veraldarinnar birtist einmitt fyrir viðureign þessara ötga, — eins og kiukkan getur því að eins gengið, að heugiiiinn tifi fram og aptur en siöðvist ekki. Sje trúin í orðsins viðasta skilningi (eins og sumir vísindamenn ummerkja hana) sú lífsskoðuu manns, setn kennir honum siöferðilegt lif, þá er þegar ijóst, að án trúar stenzt eugiu siðmenning iengi. Þetta virðist reynsl- an eða sagan hafa marg-saunað, og skal ekki hjer þrátta

x

Kirkjublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjublaðið
https://timarit.is/publication/137

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.