Kirkjublaðið - 01.09.1896, Blaðsíða 16

Kirkjublaðið - 01.09.1896, Blaðsíða 16
160 frjálsum vilja og ráðnum huga, já gjörið þaS sannarlega. U'ngu endurleystu vinir mínir. Til hvers eruS þjer hingaS komnir? Vilj- iS þjer svíkja mannsins son, yöar lífgjafa, meS falskossi, eSa eruS þjer staðráSnir í aS ganga á hólm viS óvin minn og ySar meS hiS bitra sverS í höndum, hiS sama sem jeg lagSi hinn sama óvin aS velli meS fyrir löngum tíma síSan?« Um leiS og vor andlegamóS- ir Krists dýrmæta brúSur heimtar af ySur þennan órjúfanlega skuld- bindingareiö, dylst henni eigi, aS ySur mun veita örSugt aS halda hann, já aS þjer munuð brjóta hann, áSur en sól þessa dags gengur til viSar. En hún treystir því, að hann sem nú tekur móti honum af ySar hendi, ekki muni yfirgefa ySur aSstoðarlausa; hann er trúr og kann ekki að afneita sjálfum sjer, og hans guS- legi kraptur mun fullkomnast í yðar vanmætti. Vjer skulum þá í Jesú nafni snúa oss aS þessari heilögu at- höfn sjálfri, og biSja hann, sem er styrkur hinna veiku, aSstoS hjálparþurfenda og leiðbeining hinum villtu að annast þessar ungu sálir, sem nú bindast honum til æfilegrar eignar, trúmennsku og ótrauðrar vinnu í hans náSarríki alla daga til æfinnar enda. Biskupsvísítazía. Síðari hluta júlímánaSar og fyrri hluta ágústmánaðar vísíteraði biskupinn Vestur- og Norður-ísafjarðarpró- fastsdæmi, samtals 20 söfnuði og kirkjur. Kirkjuvígsla. Sunnudaginn 23. f. m. var hin nyja kirkja á Akranesi vígS af prófastinum og sóknarprestinum sjera Jóni Sveinssyni. ÞaS stóS til aS biskupinn vígSi kirkjuna, en fórst fyr- ir vegna þess að eigi var fært á sjó þann dag nje næsta dag á undan. Brauð veitt. Kirkjubæjarklaustur var 25. júní veitt sjera Magnúsi Bjarnarsyni á HjaltastaS samkvæmt kosningu safnaða. Látinn. Sjera Hannes L. Þorsteinsson prestur að Fjallaþing- um varS bráSkvaddur í VopnafjarðarkaupstaS 30. júlí. Hann var 44 ára aö aldri og hafði verið prestur í þessu brauöi frá því er hann vígSist 1886. Sameiningin, mánaðarrit hins ev. lút. kirkjufjel. ísl. í V.-h 12 arkir, 11. árg. Ritstj. sr. Jón Bjarnason í Winnipeg. Verð hjer 2 kr. Hjá bóks. Sig. Kristjánssyni í Itvík o. fl. víðsv. um land. Kirkjublaðið — borg. f. 15. júlí — skrifleg uppsögn sje kom- in til útgefanda fyrir 1. októb. — lðarkirauk smárita. 1 kr. 50 a. í Vesturheimi 60cts. Eldri árg. iást hjá útgef. og útsölum. RITST.TÓRI: PÓRBALLUR BJARNARSON. PrentaD 1 IsafoldarprentsmiDja. Reyk,javik 169S.

x

Kirkjublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjublaðið
https://timarit.is/publication/137

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.