Kirkjublaðið - 01.11.1896, Síða 1

Kirkjublaðið - 01.11.1896, Síða 1
mánaðarrit handa íslenzkri alþýöu. VI. RVÍK, NÓV.BR. 1896. 13. Sálmur. Hálíþýddur eptir Timm af V. B. Heimsins börn sjer hafa marga, vini, hafa ljóssins börn ei nema einn; þennan einn þau eiga Guðs í syni, annar slíkur vinur finnst ei neinn. Heimsins börn sjer hafa marga vegi, hafa ljóssins börn ei nema einn. Gef á honum ganga’ eg ætíð megi, Guð, ó sjálfur ver minn leiðarsteinn. Heimsins börn sjer hafa margan unað, hafa ljóssins börn ei nema einn; laus við alla ljettúð, tál og munað, líður hann sem straumur tær og hreinn. Heimsins börn sjer hafa fjölmörg ríki, hafa ljóssins börn ei nema eitt. Ölí þótt veröld vjeli mig og svíki, verður þínu ríki, Guð, ei breytt. Friöurirui við Guð, Þýtt úr þýsku. Rjettlœttir af trúnni höfum vjer því frið við Guð fyr- ir Drottin vorn Jesúm Krtst. Rðm. 5, 1. Hver gefur oss þennan frið? Þegar vjer vorum börn,

x

Kirkjublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjublaðið
https://timarit.is/publication/137

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.