Alþýðublaðið - 22.09.1960, Qupperneq 13

Alþýðublaðið - 22.09.1960, Qupperneq 13
MMWWtWWWWWmwWWWWWWMWWWIwwwwww — NÚ liefur Krústjov ennþá einu sinni gagnrýnt uíanríkisstefnu Kínverja. — — Já, Jiað lítur út fyrir að við séum þeir einu, sem hann vill ekki lifa í friðsamlegri sambúð við. SÚ málamiðlun, sem náðist á þingi rúmenska kommún- istaflokksins í sumar, milli Rússa og Kínverja, gat ekki staðist lengi. Eins og öllum er kunnugt standa deilurnar um það, að hve miklu leyti styrjöld sé óumflýjanleg — Kínverskir kommúnistar telja, að styrjöld sé óumflýj- anleg á meðan heimsvalda- stefnan er til, en Krústjov segir að friðsamleg sambúð þjóða með mýsmunandi stjórnskipulag og efnahags- kerfi sé möguleg. En í raun og veru er deilt um að hve miklu leyti hin sósíalistisku ríki eigi að hætta sér út í ^MðStamlega • samkeppni“ við auðvaldsríkin, eða hvort þau eigi að leggja höfuðá- herzlu á, að skaðn öau með skemmdarstarfsemi, upp- reisnum og alls kyns íhlut- un, sem er moguleg vegna fimmtuherdeildarstarfsemi kommún': staf lokkanna. 1 sameiginlegri yfirlýs- iffgu, sem gefin var út eftir fundinn í Búkarest, var ekk- ert á það minnst hvort styrj- öld væri óumflýjanleg, en lát ið nægja að slá föstu, að með an heimsvaldastefnan væri til væri hætta á styrjöid, Það hefur komið í ]jós, að hvorki Krústjov né kommún istarnir í Kína voru á því að slíðra sverðin Þvert á mót.i hafa hinir skriftlærðu meðal komúnista sjaldan haft eins mikið að gera og í sumar við að finna ummæli Lenins máii •sínu til stuðnings. Hinir kínversku fræðmenn kommúnista hafa ekki fariö dult með, að þeir ætia sér ekki að láta undan í. rck- ræðunum, enda þótt það . kynni að kosta land þeirra efnahagsaðstoð Sovétríkj- anna. Og blöð í Lettlandi og Azerbadjan hafa ekki að- eins kallað Kínverja sínurn réttu nöfnum (en það hefur sovétpressan annars látið vera) heldur einnig krafizt þess að efnahagsaðstoð við þá verði hætt. Kínverjar svör uðu í blaðinu Rauði fáninn me því að hvetja þjéðina til að framleiða allt sem hún I EFTIRFARANDI grein, sem er lauslega þýdd úr Aktuelt, gerir danski blaðamaðurinn Peter Dalhoff grein fyr ir ágreiningi Rússa og Kínverja varðandi af- stöðuna til auðvaldsríkj anna. þarfnast sjálf og hvetja borg arana til -sparsemi og nægju- semi og auka smáiðnað. Nýlega skrifaði E. Zjulkov grein í Pravda, þar sem hann andmælir þeirri skoðun kin- verskra kommúnista, að kom múnistum ber| að hvetja til byltinga í þeim löndum, sem eru að losna undan nýier.du- veldunum, Zjulkov telur að þessi kenning sé hættuieg, og han segir það xangt frá hug- myndafrseðilegu sjónarmiði kommúnista að vanmeta þjóð legar sjálfstæðishreyfingar fyrir það eitt, að þær falli ekki inn í hið venjulega skema kommúnista. Skoðun Zjulkovs hefur af Kínverjum verið talin rang- túlkun á Leninismanum, en hún er mikilsvirði í mörgum KASTUOS iöndum Asíu og Afríku. Það eru mörg fleiri dæmi þess hvernig afstaða Rússa og Kínverja er mismunandi. í Suður Viet Nam og Laos hafa kínverskir kommúnist- ar skipulagt skemmdarverka sveitip og skæruliðaheri og þeir hafa lagt undir sig ind- versk landsvæði og rænt ind- verskum landamæravörðum. Rússar grípa ekki lengur til opinberra skemmdarverka eða skæruliðastarfsemi heid- ur nota þeir efnaliagsaðstöð eins og t. d. í Ghana, Guinea og Kongó, Þegar Fidel Castro þjóðnýtti bandarísku olíu- hreinsunarstöðvarnar á Kúbu, buðust Rússar þegar í stað til þess að senda hon- um olíu. Á Indlandi byggir Sovétstjórnin stáliðjuver og önnur stóriðjufyrirtæki. Deilurnar inuan hins kom- MWMWWWMWWWMMMWIWW múnistiska heims eru ekki aðeins milli Rússa og Kín- verja heldur e:nnig innan Sovétríkjanna. Stalinistarnir í Sovétríkjuum eru óánægðir með kenningar Krústjovs um fríðsamlega sambúð. Krúst- jov er sagður hafa sent flokks foringjunum í Sovétríkjun- um og leppríkjunum í Aust- ur-Evrópu bréf þar, sem hann gerir grein fyrir hinni opinberu stefnu stjórnar sinn ar í þessum málum. Albanskir kommúnistar eru í þessu máli eins og öðr- um tvílráðir og óákveðnir. — Enhver Hoxa, foringi al- banskra kommúnista hefur áður fyrr varið kenningar Krústjovs, undanfarið heíur það vakið athygli, að aibönsk blöð hafa ekki, þótt tilefni hafi gefist, minnst á friðsam- lega sambúð. SAMKVÆMT ',,'Demo- graphic Yearbook 1959“, sem Sameinuðu þjóðirnar hafa ný- lega sent á markaðinn, er heildartala jarðarbúa nú kringum 2.900 milljónir. Yfiriitið í bókinni tekur til allra landa og byggðra svæða. Fjölmennasta ríki heims, Kím, er talið 669 milljónir íbf -.. Þar næst kem ur Indland -rð 403 milljón- ir. Sovétríkin með 209 millj, og Bandaríi::n (ag meðtöld- um hinum r ' iu fylkjum, Al- aska og Ha —aii) 178 millj- ónir. Þessi "gur ríki hafa alls um hé' annan millj- arð íbúa, < bað rúmur helmingur allra jarðarbúa. Næst í röðinni er Japan með 92 milifóriSr íbúa, en síðan koma Pakistan, Indó- nesía, Brazilía, Vestur-Þýzka land og Bretland, hvert með yfir 50 mill.iónir íbúa. „Demographic Yearbook 1959“ er 719 blaðsíður og og hefur að geyma geysimik- ið magn af upplýsingum og töflum um stærð landa og landsvæða, íbúatölu. fæð- ingar, dauðsföll, giftingar, skilnaði og fólksflutninga frá einu landi til annars. í fyrsta sinn síðan 1954 er gef ið sundurliðað yfirlit yfir fæðingar um heim allan. Ár- bókin er samin af hagfræði- deild Sameinuðu þjóðanna. Yfirlit yfír fæðingar og dauðsföll. Hlutfallsleg fólksfjölgun í heiminum árið 1958 var hin sama og á undangengnum 7 árum, þ.e.a.s. 1,7 af hundr- aði eða 48 milljónir manna á ári. Þetta merkir að á hverju ári bætist við tölu jarðarbúa mannfjöldi sem svarar til íbúa tölu Ítalíu. Þessi tala fæst með því að díraga tölu dauO'í'aíla- (sem er 18 af þúsundii eða rúmlega 51 milljón á ári) frá tölu fæð inga (sem er 35 af þúsundi eða kringum 100 milljónir ár lega). Fólksaukningin verð- ur þá rúmlega 48 milljónir á ári. Það merkir að á hverri klukkustund fæðist rúmlega 5000 xnanns og á hverri mín- útu ’kringum 85 manns. Rúmur helmingur allra jarðarbúa býr nú í Asíu, og árið 2000 verður hlutfalls- tala Asíubúa í heiminum eft- ir öllu að dæma orðin 60 af hundraði. Eins og stendur búa aðeins 14 af hundraði jarðarbúa í Evrópu, og með syipaðri þróun og verið hef- ur verður sú tala komin nið- ur í 10 af hundraði um næstti aldamót. Evrópa er þéttbýlasta álfan. Sé hins vegar litið á þétt- býlið hefur Evrópa vinning- inn. Sé gerður samanburður á heimsálfum að því er þétt- býlið snertir kemur Evrópa fyrst með að meðaltali 85 í- búa á hvern ferkílómetra. Sé litið á Mið-Evrópu út af fyrir sig (136 millj. íbúar), er bétt býhð enn meira eða 134 á fer kílómetra. Hún er þannig meira en tvöfalt þéttbýlli en Norður- og Vestur-Evrópa (alls 140 millj. íbúar) þar sem meðaltalið á hvern ferkíló- metra er „aðeins“ 62. Asía, tekin sem heild, er næstþéttbýlasta álfan með að meðaltali 59 manns á ferkíló metra. í sunnanverðri er þéít býlið mun meira eða 105 manns á ferkílómetra. Hagfræðingar Sameinuðu þjóðanna hafa líka reiknað það út, að á sama tíma og í- búum Asíu fjölgar um 1,8 af hundraði árlega er fólksfjölg- unin í Evrópu aðeins 0,7 af hundraði. 'Við það bætist að þéttbýlið í Asíu mun aukast en í Evrópu stendur það nokkurn veginn í stað. Alþýðúblaðið — 22. sept. 198Q 13

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.