Lögberg-Heimskringla - 31.01.1963, Síða 8

Lögberg-Heimskringla - 31.01.1963, Síða 8
8 LÖGBERG-HEIMSKRINGLA, FIMMTUDAGINN 31. JANCrAR 1963 Úr borg og byggð The Jon Sigurdson Chapter, I.O.D.E. will hold its Annual Meeting, Monday evening, February llth, at the home of Mrs. D. Medd, 736 Oak St. Hostesses will be Mrs. D. Medd and Mrs. Eric Isfeld. ☆ Ross D. Maddin of 800 Ellice Ave. was awarded a $300.00 Lloyd D. Hignell scholarship by the Griffons Club of Winni- peg- Ross is attending lst year Commerce at the University of Manitoba. He is the son of Charles and Herdis Maddin. ☆ Hjörtur Pálsson Cand. Phil. frá Reykjavík kom til Winni- peg um helgina ásamt konu sinni Steinunni og tveim dætrum Kristínu tólf ára, og Huldu sex mánaða. Frú Stein- unn er systir séra Jóns Bjar- man er þjónaði lúterska söfn- iðinum að Lundar um skeið. Hjörtur er ráðinn við bóka- safn Manitoba háskólans og mun hann aðallega starfa við íslenzkudeild safnsins. Við bjóðum þessi ungu hjón vel- komin í íslenzka mannfélagið hér í borg. ☆ Mr. og Mrs. S. Aleck Thor- arinson fóru nýlega skemmti- ferð til Evrópu og munu nú vera í siglingum á listiskipi um Miðjarðarhafið. ☆ Icelandic Canadian Club er nú að stofna til hópferðar til íslands. Er gert ráð fyrir að fara frá Winnipeg 7. júní og koma til baka 8. júlí. Þeir sem óska frekari upplýsinga skrifi forseta félagsins, Mr. A. R. Swanson, 711 Electric Railway Chambers, Notre Dame and Portage, Winnipeg 2, Man. ☆ Upplýsingar óskast um Miss Helgu Árnason, f. 2. sept. 1883. Foreldrar: Árni Ámason og Margrét Þórðardóttir (Melbæ Kaplaskjóli). Hefur verið í U.S.A. síðan árið 1916 og verið á ýmsum stöðum þar. Kom til íslands síðast á Alþingishátíð- ina 1930, þá með nefnd, sem afhenti styttu Leifs hepna. Síðasta bréf árið 1933, þá ekkert heimilisfang. Ætlaði að gefa það upp í næsta bréfi, sem aldrei kom. Systursonur hennar, Árni Valdimarsson óskar upplýsinga; sendið þær á skrifstofu blaðsins. ☆ Guðrún Stefánsdóttir látin Guðrún Stefánsdóttir, kona Jónasar Jónssonar, fyrrver- andi ráðherra, andaðist í fyrrinótt á 78. aldursári, en hún er fædd að Granastöðum í Köldukinn 5. október 1885. Hún giftist Jónasi Jónssyni í apríl 1912 og eignuðust þau hjónin tvær dætur, sem báðar eru á lífi. Guðrún var merk kona og mikilhæf, og tók mik- inn 'þátt í störfum manns síns. Hjónaband þeirra var. frábær- lega gott. Guðrún hafði verið vanheil nú síðustu árin. Tíminn 16. jan. ☆ Veðurblíða á íslandi Oftast undanfarið hafa verið frostleysur og auð jörð og upp í 8° hiti á Celsíus. — En hér um mest alla Evrópu hef- ur á sama tíma víðast verið gaddur, sumstaðar niður í 20—30° frost á Celsíus. Rvík, 23. janúar. ☆ Civil Defence says: — Have you food, water and clothing ready to load into your car? Do you know your dispersal route? Read page 2 of the telephone directory. Melro Civil Defence, 1767 Portage Avenue, Winnipeg 12 — TUraer 8-2351 ☆ Einar Ásmundsson hrl. látinn Einar Ásmundsson hæsta- réttarlögmaður lézt í Borgar- sjúkrahúsinu í gær. Banamein hans var hjartabilun. Einar var fæddur að Hálsi í Fnjóskadal árið 1912. Hann lauk stúdentsprófi árið 1931 og lögfræðiprófi árið 1935. Einar var einn af kunnustu lögfræðingum landsins, en einnig mjög þekktur fyrir rit- störf og blaðamennsku. — Hann var ritstjóri íslendings á Akureyri eftir að hann lauk lögfræðiprófi og stundaði síð- an blaðamennsku hér í Hljóðs bið ég þá, sem mig heyra og sjá. hinir beztu menn. Því skal þetta blót vera Þorrablót. Blessi ginnhelg goð Blóta vilja enn vort gestaboð. Jú, þið áttuð kollgátuna, þorrablót er í aðsygi, ekki þó hjá skáldinu okkar á Akureyri að mér vitandi, heldur hjá ís- lendingum í Chicago, sem gerazt nú svo djarfir að taka sér bessaleyfi og notfæra sér vísu Davíðs Stefánssonar, skálds, frá Fagraskógi. Hófið er ákveðið þann 9. febrúar 1963, að Black Steer Restaurant, 6446 W. North Ave., Chicago, og hefst með kynningarstund kl. 6 e.h. Að venju kemur allur maturinn flugleiðis frá „Gamla Fróni“, og er margt skemmtilegt á dagskrá til gagns og gamans, meðal annars ætlar hr. fjár- málaráðherra Minnesota-ríkis, Valdimar Björnsson að tala til okkar um frjálst efni, en margir þekkja Valdimar af hans snjöllu ræðum. Á aðalfundi félagsins í haust var öll stjórnin endurkosin, MESSUBOÐ Fyrsla lúterska kirkja Sr. V. J. Eylands, Dr. Theol. Heimili 686 Banning Street. Sími SUnset 3-0744. Guðsþjónustur á hverjum sunnudegi: Á ensku: kl. 9.45 f. h. 11.00 f. h. Á íslenzku kl. 7 e. h. Sunnudagaskóli kl. 9.45 f. h. Reykjavík. Hann var ritstjóri Frjálsrar verzlunar um fjög- urra ára skeið og ritstjóri Morgunblaðsins 1956—1959. Einnig ritaði hann fjölda greina í blöð og tímarit, um þjóðmál og menningarmál. Þá hefur komið út ljóðasafn eftir hann. Einar var kvæntur Sigur- björgu Einarsdóttur, og áttu þau tvö börn. Tíminn 22. jan. ☆ Því miður var engin vegur að birta Liiið um öxl, Leskafl- anna í íslenzku né framhald- söguna vegna þrengsla í blað- inu. að undanskildum meðstjórn- andanum frú Ástu Vigfússon, sem baðst undan endurkosn- ingu fyrir heilsusakir. Núver- andi stjórn er því, sem hér segir: Valur Egilsson, formaður; Einar H. Bachman, varafor- maður; Þorsteinn Helgason, ritari; L. Erna Thorarensen, gjaldkeri; Þráinn Sigurðsson, meðstjórnandi. Fundurinn var vel sóttur og fjörugur að vanda og gátu fundarmenn varla slitið sig heim frá kátum söng stjórnað með undirspili á píanó af Lt. Coln. Harry Eaton, en hann er einn af okkar ágætu amer- ísku eiginmönnum, giftur frú Ástu Þórðardóttur Eaton frá Hanfarfirði. Á árinu sem leið fékk félagið marga góða gesti frá íslandi, tók meðal annars ó- vænt á móti ferðahóp séra Braga Friðrikssonar eina kvöldstund. í jóla'gjöf barst félaginu nýr íslenzkur fáni frá Hermanni R. Stefánssyni og konu hans Unni, danskennurum, sem dvöldu hér um skeið í sumar. Fáninn verður afhentur nú á Fró íslendingafélaginu í Chicago Kveðjur og árnaðaróskir KVEÐJA Það vekur í senn aðdáun og undrun að 75 ár eru liðin síðan að Lögberg hóf göngu sína. Á þessum merku tímamótum í sögu blaðsins flyt ég einlægar kveðjur, þakkir og árnaðaróskir. Það er von mín, að öll getum vér lagzt á eitt um verndun og viðhald eina íslenzka vikublaðsins utan íslands okkur sjálfum til frama. GRETTIR LEO JOHANNSON, ræðismaður. Kveðja frá íslenzkudeild við Maniióbaháskóla íslenzkudeild Manitóbaháskóla sendir beztu árnaðaróskir á sjötíu og fimm ára afmæli Lögbergs. Það er fullvíst, að deildin hefði aldrei eignazt sinn fæð- ingardag, hefði hún óborin eigi notið fulltingis íslenzku blaðanna í Winnipeg. Á sjötíu og fimm ára afmæli Lögbergs minnist deildin þess sérstaklega, að Einar Páll Jónsson fyrrum ritstjóri Lög- bergs og kona hans, frú Ingibjörg Jónsson núverandi ritstjóri Lögbergs-Heimskringlu, studdu stofnun hennar með ráðum og dáð, bæði í blaði sínu Lögbergi og utan þess. HARALDUR BESSASON, formaður íslenzkudeildarinnar. Greetings from Icelandic Canadian Club The members of the Ice- landic Canadian Club wish to take this opportunity to ex- tend most hearty congratu- lations and good wishes to our w e e k 1 y paper, Lögberg- Heimskringla on the occasion of the 75th anniversary of the sister paper, Lögberg. We are well aware of the fact that our Icelandic weekly papers have been the great strength and bulwark in hold- ing together our scattered group of people on this vast continent. We hope that our w e e k 1 y, Lögberg-Heims- kringla may continue for many years, keeping up the cultural, social and historical ties among the Western Ice- landers. Holmfridur Danielson, Cor.-Sec. A. R. Swanson, Pres. Frá bls. 7. Mrs. R. E. Eyolfson, 1468 — 6th Ave. E., Prince Rupert, B.C. Mr. and Mrs. G. A. Williams, Hecla, Man. Icelandic Canadian Club, Winnipeg. Man. Capt. Theodor Jonsson, 54 Fenway, Boston, Massachusetts. Mrs. J. Olafson, 167 Hespeler Ave., Winnipeg, Man. Mr. S. H. Christianson, 6822 — 34th Ave. N.W., Seattle, Washington. Mr. and Mrs. Hannes J. Petursson, 89 Betty Ann Drive, Willowdale, Ontario. Rev. and Mrs. Philip M. Petursson, 681 Banning St., Winnipeg, Man. Mr. and Mrs. S. G. Petursson, Fergus, Ontario. Mr. and Mrs. T. A. Arnason, 1 — 4325 Minnetonka Blvd., Minneapolis, Minn. Mr. and Mrs. E. Benjaminson, 484 South Drive, Forth Garry, Man. Mr. Kelly Sveinson, Box 1151, Selkirk, Man. Rev. G. P. Johnson, 5520 Werner Road, Bremerton, Washington. Frá vini. Miss S. Johnson, 53 Elizabeth Way, San Rafael, California. þorrablótinu og langar okkur hér með að færa þeim Her- manni og konu hans beztu þakkir fyrir rausn þeirra og hugulsemi. Að lokum, óskum við öllum Islendingum nær og fjær gleðilegt nýtt ár, og þökkum þeim, sem hafa sótt fundina okkar gott samstarf. Fyrir hönd Islendingafélags- ins 1 Chicago 'Ólöf Egilsson. ROSE THEATRE SARGENT o» ARLINGTON CHANGE OF PROGKAM EVERY FOUR DAYS Foto-Nite Every ■ Tuesday and Wednesduy SPECIAL CHILDREN'S MATINEE Every Saturday

x

Lögberg-Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.