Lögberg-Heimskringla - 23.07.1970, Blaðsíða 6

Lögberg-Heimskringla - 23.07.1970, Blaðsíða 6
6 LÖGBERG-HEIMSKRINGLA, FIMMTUDAGINN 23. JÚLÍ 1970 DÁNARFREGNIR Jón Ragnar Gillis lézt 18. júní 1970 á heimili sonar síns og tengdadóttur, Mr. og Mrs. Jón S. Gillis í Brown byggð. Hann var fæddur að Akra N. Dakota 29. júlí 1884 og flutt- ist norður til Brown byggðar árið 1899 og bjó þar rausnar búi ásamt konu sinni Salome (Olafson) þangað til þau hjón- in fluttust til Morden, Man. árið 1962. Hann lætur eftir sig eigin- konu sína Salome; tvær dæt- ur, Mrs. Arni R. Gillis (Olafía) og Mrs. Charles Hildebrand (Sigrid), báðar í Morden, Man. og þrjá syni, Ami og Jón, báðir í Brown byggð, Frank- lin í Winnipeg. Bamábömin em 21 og bama barnabömin 2. Árið 1964 misstu þau hjón- in yngsta son sinn, Ragnar og annan son, Oscar 1965. Hann var jarðsungin af Rev. G. R. Cook í St. Paul’s United Church, Morden og lagður til hvíldar í íslenzka grafreitnum í Brown byggð. Krisiín Ingunn Thomasson er átti heima í nágrenni við Morden, Manitoba lézt 10. júlí 1970, 87 ára að aldri. Hún var fædd á íslandi 6. septemb- er, 1882 og fluttist til Garðar, N. Dakota, þá fimm ára. Hún giftist Árna Thomasson 18. desember 1899 og missti hann 1937. Þau námu land í 1—6 héraði og áttu þar heima til æ v i 1 o k a. Eftirlifandi eru fimm dætur, Guðrún er heirna, Emma — Mrs. Leo Daníelson, Mrs. Kaye Breck- man og Rose — Mrs. Hjörtur Hjartarson, allar búsettar að Lundar og Helga — Mrs. Jim Block í St. James; fimm syn- ir, Jónatan, Thomas, og Paul allir heima, Steini og Hannes í St. Vital. Einn fóstursonur, Beggi Hallgrímsson heima; 24 bamaböm og 10 bama-bama'- böm; tvær systur, Mrs. Stef- anía Einarsson og Mrs. Gústa Gísla. Hin látna hvílir í 1—6 hér- aðs grafreitnum. * * * Anna Vera Eggerlson til heimilis að Windermere Apts, 224 Kennedy St., Winnipeg, ekkja John Eggertson andað- ist 6. júlí 1970, 78 ára. Hún lætur eftir sig einn son, Woodrow í St. James-Assini- boia, tvö bamaböm; tvo bræður, Norman Erickson í Winnipeg og Grover Erickson í Ladner, B.C.; tvær systur, Blanehe — Mrs. E. D. Shier í Charleswood og Lil — Mrs. A. Neufeld í London, Ont. Herman Johnson, Custer, Wash., U.S.A. lézt á sjúkra- húsi í Bellingham, Wash., 2. júlí 1970. Foreldrar hans vom Jón (Sigmundson) Johnson og kona hans Sigríður, eða Sarah, eins og hún var venju- lega nefnd. Herman var fæddur í Bald- ur, Manitoba 25. október 1905. Ungur að aldri fluttist hann með foreldrum sínum vestur að hafi, og áttu þau þar lengi heima, bæði í Blaine og Bell- ingham. Eftir að Herman gifti sig bjuggu hann og kona hans Viola í Custer, skammt suður af Blaine, og áttu þar fallegt heimili. Herman var drengur góður. Að lundarfari var hann hrein- skilin, og heilsteyptiar, með glaða lund og skemmtilega kýmnis gáfu. Hann hafði líka fagra söngrödd, og tilheyrði lengi karlakór í Bellingham. Jarðaförin fór fram frá „McKinlegs Funeral Home“, í Blaine. Mr. Stanley Ander- son flutti hlýja kveðju — og svo var fallegur sóló söngur og músík. Ættingjar og vinir fylltu salinm. Eftirlifandi eru* eiginkona hans, Viola, og einn stjúpson- ur; og einnig ein systir, Thora, sem á heima í Califomiu, og fjölskylda hennar og margir náskyldir ættingjar — hér og þar niðurkomnir. Hermans verður sárt saknað af stórum vinahópi. Jarðsett var í Blaine graf- reitmnn, en þar hvíla foreldr- ar hans og systir. Veður var yndislgt þennan dag — og friður og kyrrð hvíldu yfir staðnum. Vertu sæll Herman, „sofðu vært hin síðasta blund og sál þín í Guðs friði.“ Guðlaug Johannesson. LUTHERAN CAMP CHILDREN'S TRUST FUND In loving memory of Mrs. K r i s 1 i n Johnson, Blaine. Wash. Mrs. Anna Austman, Box 10, Gimli, Man......... $10.00 Mrs. I. J. Olafsson, 793 Cavalier Dr, Winnipeg 22, Man...$15.00 ♦ * * Icelandic Luíheran Ladies Aid, Langruth, Man................ $42.50 Compliments of . . . K. THORARINSON * ROBINSON STORES GENERAL STORE & LUMBER Agent: PIONEER POWER SAWS OMC SNOW CRUISERS Phone 378-2231 RIVERTON MANITOBA In loving memory of her hus- band, Mr. Sam Jennings Mrs. Asa Jennings, 313 Drury. W. St. Paul, Man................. $10.00 * * * In loving memory of loved ones Miss Lilja Guttormson, 305-2150 Portage Avenue, Winnipeg 12, Man...$10.00 * * * In loving memory of loved ones Mrs. Anna T. Magnusson, 510 2150 Portage Avenue, Winnipeg 12, Man...$10.00 $92.50 Received with thanks, Mrs. Anna Magnusson. Greetings to our lcelondic Friends and Customers BROWN'S BARBERS & HAIRSTYLISTS WE SPECIALIZE IN PERSONAL HAIR STYLING Prop. BERT BROWN Alr Condltioned for Your Comfort 503 ELLICE AVE. AT SPENCE WINNIPEG MAN. CONGRATULATIONS . . . to the lcelandic People on the Occasion of the 81 st Anniversory of their Annual Celebrotion Day ot Gimli, Manitoba, August 3, 1970. QUEEN'S PARK MOTORS Americon Molors SALES & SERVICE John Deere Lown and Garden Tractors and Equipment Scamper Travel Trailers & Truck Campers Prop.: WALTER SKRUPSKI Phone 482-6034 300 MAIN STREET SELKIRK, MANITOBA GREETINGS TO ALL OUR ICELANDIC FRIENDS ON THIS THEIR NATIONAL HOLIDAY IMORTH AMERICAN LUMBER SELKIRK — WINNIPEG BEACH _ GIMLI ARBORG — STONEWALL Head Office: 205 Fort St., Winnipeg, Man. GREETINGS . . . to the lcelandic People on the Occasion of the 81 st Anniversary of their Annual Celebration Day at Gimli, Manitoba, August 3rd, 1970. TOWN OF GIMLI

x

Lögberg-Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.