Lögberg-Heimskringla - 23.07.1970, Blaðsíða 8

Lögberg-Heimskringla - 23.07.1970, Blaðsíða 8
LÖGBERG-HEIMSKRINGLA, FIMMTUDAGINN 23. JÚLÍ 1970 Úr borg og byggð ÚTGÁFA LÖGBERGS- HEIMSKRINGLU Vegna þess hve útgáfu- og póstkostnaður hefir hækkað hafa sum vikublöð tekið það ráð að koma út aðra hvora viku. I stað þess, þótti útgáfu- nefnd Lögbergs-Heimskringlu hyggilegra að fækka eintök- urri blaðsins og um jólin og nýárið og aftur um hásumarið þegar allflestir eru í sumar- fríi og gefa sér lítinn tíma til að sinna lestri. Eftir að íslendingadagsblað- ið er komið út, hefir það ver- ið venja að starfsfólk blaðs- ins fái tveggja vikna frí, en nú kemur næsta blað út eftir fjórar vikur eða 27 ágúst, og væntum við þess að áskrif- endur skilji að hér er um nauðsyn að ræða. Svo sem skýrt hefir verið frá í blaðinu héldu Islending- ar í Washington Eyju upp á hundrað ára afmæli byggðar sinnar 18. og 19 .júlí og sótti ritstjóri L.-H. þessa hátíð. Mun hennar verða minnst í næstu útgáfu blaðsins og meira ágætt efni bíður þess blaðs. — I. J. MESSUBOÐ Fyrsla lúíerska kirkja almost anything else to im- prove the quality of life for people residing in the various communities. Presiur: John V. Arvidson, Pastor Simi: 772-7444. Sumarmessur; sunnudaga kl. 9.45 f.h., fimmtudaga kl. 7.30 að kveldi. LEIÐRÉTTING í greininni Hörmulegur at- burður, sem birtist í síðasta blaði var farið rangt með ald- ur Benedikts Vilmundarsonar. Benedikt var fjögra ára gam- all en ekki tveggja ára. Þetta leiðréttist hér með. — H. B. Mr. og Mrs. Magnus Elíason eru nýkominn úr ferðalagi vestur í British Columbia. Stönzuðu þau í Banff í Kletta- fjöllunum, í Penticton í hin- um sólríka Okanagandal, Vancouver og Victoria. Á leið- inni til baka fóru þau norður til Peace River og heimsóttu gömlu nýlendurta í Sunny- brook og einnig í Dawson Creek. Miklir þurkar eru þetta sumar yfir allt Peace River héraðið og eru ekki g ó ð a r uppskeruhorfur þar norður frá. 1 Vancouver hafði Magnús mikla skemmtun af að vera staddur á samkom- unni á Höfn þar sem Harald- ur Bessason talaði. Leiðrétting 1 æviminningu Kristínar Johnson, er birtist í Lögberg- Heimskringlu 30. apríl síðast- liðinn, vildi ég gera eftirfylgj - andi leiðréttingu: Barnabörnin eru fimm: Thomas Halldór Saunders, Peter Saunders, Karen Bainter, Kristín Bainter, Ronald Bainter. Barna-barnabörnin eru sjö. I. J. Olaísson. ÚR BRÉFI Eriksdale. Man., júlí 12/1970. Nú er mikið talað um Heklugosið á íslandi og ýmis- leg vandræði, sem af því hafa hlotist. 1 því sambandi dettur mér í hug gömul vísa um Heklu. Hún er svona: Hekla gýs úr heitum hvopt háir rísa mökkvar. Eldi frísar langt í loft láð um ísa rökkvar. Robert Jón Gillis of Winni- peg, Man., son of Mr. and Mrs. Arni R. Gillis of Morden, Man. received his Honours Degree in Bachelor of Science in Agriculture May 22nd 1970. Due to unforeseen circum- stances the Icelandic Celebra- tion in Blaine has been can- celled for this year. Prepara- tions are being made for a celebration 1971. Arborg, Manitoba, July 8, 1970. E r i c Síefanson, General Manager of the Interlake De- velopment Corporation an- nounced that at a recent Board meeting a committee on water and sewer was es- tablished with Reeve Joe Sig- urdson of Coldwell as chair- man. Mr. Ed Helwer, council- lor of the Village of Teulon is vice chairman. Members of the committee are Jack Litt- on, Stonewall; A. J. DeRych, Stonewall; Gordon Smith, Er- iksdale; Bert Lawson, War- ren; Vic Bergquist, Wood- lands. This committee has power to add to its number. The committee plans on mak- ing a detailed study of the need for water and sewer facilities in the various com- munities throughout the In- terlake area. The Board of Directors felt that modern facilities and modern con- veniences can do more than LUNDAR CENTENNIAL CELEBRATION The highlight of the Lundar Centennial Celebration will be a Reunion Weekend to be held on August 1 and 2 in Lundar. Over 1000 letters have been sent out to all parts of Canada and the U.S.A. to former residents of the Lund ar community, inviting them to make their personal cen- tennial project a trip home this summer. A variety otf events are being planned for the Reunion Weekend includ- ing Antique shows, musical and sporting events, a teach- er-student r e u n i o n , street dancing, special foods, and an old fashioned picnic. All past or present Lundarites, and anyone else who wants to join in the fun will find this Cen- tennial Reunion Weekend a memorable event. F. Goranson. íslendingadagurinn The Icelandic Festival of Manitoba Áttugasta og fyrsta þjóðhátíð íslendinga í Vesturheimi að Gimli Laugardag, sunnudag og mánudag 2., 3., og 4., ágúst í Gimli Park LAUGARDAGINN, 1. ÁGÚST: 8:30 f.h. Skráning keppenda í tíu mílna þolhlaupum. 9:00 f.h. Tíu mítaa meistaraþolhlaup Vestur fylkjanna. Tíu mítaa þolhlaup íslendingadagsins. Tíu mílwa þolhlaup íslendingadagsins fyrir unglinga. (Þessi hlaup frá Winnipeg Beach til Gimli). SUNNUDAGINN, 2. ÁGÚST: Heimsókn að Betel. Farið að styttu Víkingsins. Skráning keppenda á íþróttamótinu hefst. íþróttamót hafið á íþróttasvæði flugvallarins. Listasýnung hefst í Gimli Recreation and Leadership Centre. Vilhjálmur Stefárisson Memorial Park að Ámesi skoðað. Gleðimót — Hootenanny — í Gimli Park Solli Sigurdson og Garry Squires stjórna skemmtununum. Lágnættisdans í Gimli Park Pavilion. „Cascade County" hljómsveitin spilar. MÁNUDAGINN, 3. ÁGÚST: Skrúðförin hefst frá Johnson Memorial Hospital. Fjallkonan leggur blómsveig við minnisvarða landnemanna. Barnaskemmtanir hefjast í Gimli Park Joylaind Rides. Gleðimót Rotaryklúbbs Gimli — „Fun and Games" hefst í Gimli Park. „Beer Garden" í Gimli Park Pavilion opnast< Barnaíþróttir hefjast I Gtmli Park. Hljómleikar í Gimli Park. Camad'ian Forces Base Band. Listasýning í Gimli Recreaiion and Leadership Centre. HATÍÐARSKRA ÍSLENDINGADAGSINS HEFST f GIMLI PARK. O Canada; ó Guð vors lands. Gimli Centenniial Choir og Cari'adiain Forces Base Band Ávarp forseta...............................................................................................Mr. B. V. Arnason Ávarp Fjallkonunnar ......___................Mrs. Valdheiður Lára Sigurdson Kynning heiðursgesta Einsöngur ................................................................................................Mr. R. P. Frederickson Minni Caniada ..................The Hon. R. S. Böwles, fylkisotjóri Mainitoba The Singing Jakobson»« Minni íslands ........................Magnús V. Magnússon ambassador íslands Kórsöngur ..........................................................................................Gimli Centermial OhOir God Save the Queen ..................Gimli Centennial Ohoir og Gimli Band Fegurðarsamkeppni í Gimli Park Samsöngur í Gimli Park undir stjórn Mr. R. P. Frederickson og Mr. Hermanns Fjeldsted. Mrs. Jóna Kristjánson leikur undir. Dans í Gimli Park Pavilion „The Tumbleweeds" hljómsveitin spilar. 10:00 f.h. 11:00 f.h. 11:00 f.h. 12:00 hád. 1:00 e.h. 3:30 e.h. 8:00 e.h. 12:00 miðn 10:00 f.h. 11:00 f.h. 12:00 hád. 12:00 hád. 12:00 hád. 12:30 e.h. 1:00 e.h. 1:00 e.h. 2:00 e.h. 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9. 10. 7:30 e.h. 8:00 e.h. 10:00 e.h.

x

Lögberg-Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.