Lögberg-Heimskringla - 23.07.1970, Síða 8

Lögberg-Heimskringla - 23.07.1970, Síða 8
8 LÖGBERG-HEIMSKRINGLA, FIMMTUDAGINN 23. JÚLÍ 1970 Úr borg og byggð ÚTGÁFA LÖGBERGS- HEIMSKRINGLU Vegna þess hve útgáfu- og póstkostnaður hefir hækkað hafa sum vikublöð tekið það ráð að koma út aðra hvora viku. í stað þess, þótti útgáfu- nefnd Lögbergs-Heimskringlu hyggilegra að fækka eintök- uni blaðsins og um jólin og nýárið og aftur um hásumarið þegar allflestir eru í sumar- fríi og gefa sér lítinn tíma til að sinna lestri. Eftir að Islendingadagsblað- ið er komið út, hefir það ver- ið venja að starfsfólk blaðs- ins fái tveggja vikna frí, en nú kemur næsta blað út eftir fjórar vikur eða 27 ágúst, og væntum við þess að áskrif- endur skilji að hér er um nauðsyn að ræða. Svo sem skýrt hefir verið frá í blaðinu héldu Islending- ar í Washington Eyju upp á hundrað ára afmæli byggðar sinnar 18. og 19 .júlí og sótti ritstjóri L.-H. þessa hátíð. Mun hennar verða minnst í n æ s t u útgáfu blaðsins og meira ágætt efni bíður þess blaðs. — I. J. LEIÐRÉTTING I greininni Hörmulegur at- burður, sem birtist í síðasta blaði var farið rangt með ald- ur Benedikts Vilmundarsonar. Benedikt var fjögra ára gam- all en ekki tveggja ára. Þetta leiðréttist hér með. — H. B. Mr. og Mrs. Magnús Elíason eru nýkominn úr ferðalagi vestur í British Columbia. Stönzuðu þau í Banff í Kletta- fjöllunum, í Penticton í hin- um s ó 1 r í k a Okanagandal, Vancouver og Victoria. Á leið- inni til baka fóru þau norður til Peace River og heimsóttu gömlu nýlenduna í Sunny- brook og einnig í Dawson Creek. Miklir þurkar eru þetta sumar yfir allt Peace River héraðið og eru ekki g ó ð a r uppskeruhorfur þar norður frá. I Vancouver hafði Magnús mikla skemmtun af að vera staddur á samkom- unni á Höfn þar sem Harald- ur Bessason talaði. Roberí Jón Gillis of Winni- peg, Man., son of Mr. and Mrs. Ami R. Gillis of Morden, Man. received his Honours Degree in Bachelor of Science in Agriculture May 22nd 1970. Due io unforeseen circum- siances ihe Icelandic Celebra- tion in Blaine has been can- celled for ihis year. Prepara- lions are being made for a celebraiion 1971. MESSUBOÐ Fyrsía lúierska kirkja ÚR BRÉFI Eriksdale, Man., júlí 12/1970. almost anything else to im- prove the quality of life for people residing in the various communities. LUNDAR CENTENNIAL CELEBRATION The highlight of the Lundar I Centennial Celebration wil'l be a Reunion Weökend to be held on August 1 and 2 in Lundar. Over 1000 letters have been sent out to all parts of Canada and the U.S.A. to former residents of the Lund ar community, inviting them to make their personal cen- tennial project a trip home this summer. A variety otf events are being planned for the Reunion Weekend includ- ing Antique shows, musical and sporting events, a teach- er-student r e u n i o n , street dancing, special foods, and an old fashioned picnic. All past or present Limdarites, and anyone else who wants to join in the fun will find this Cen- tennial Reunion Weekend a memorable event. F. Goranson. Prestur: John V. Arvidson, Pastor Sími: 772-7444. Sumarmessur; sunnudaga kl. 9.45 f.h., fimmtudaga kl. 7.30 að kveldi. I Leiðréiling I æviminningu Kristínar I Johnson, er birtist í Lögberg- Heimskringlu 30. apríl síðast- liðinn, vildi ég gera eftirfylgj - [ andi leiðréttingu: Bamabörnin eru fimm: Thomas Halldór Saunders, Peter Saunders, Karen Bainter, Kristín Bainter, Ronald Bainter. Barna-bamabörnin eru sjö. I. J. Olafsson. Nú er mikið talað um I Heklugosið á íslandi og ýmis- leg vandræði, sem af því hafa | hlotist. I því sambandi dettur mér | í hug gömul vísa um Heklu. Hún er svona: Hekla gýs úr heitum hvopt | háir rísa mökkvar. Eldi frísar langt í loft láð um ísa rökkvar. Arborg, Manitoba, July 8, 1970. E r i c Stefanson, General | Manager of the Interlake De- velopment Corporation an-1 nounced that at a recent Board meeting a committee on water and sewer was es-| tablished with Reeve Joe Sig- urdson of Coldwell as chair- man. Mr. Ed Helwer, council-1 lor of the Village of Teulon is vice chairman. Members of the committee are Jack Litt- on, Stonewall; A. J. DeRych, Stonewall; Gordon Smith, Er-j iksdale; Bert Lawson, War- ren; Vic Bergquist, Wood-1 lands. This committee has | power to add to its number. The committee plans on mak-1 ing a detailed study of the need for water and sewer | facihties in the various com- munities throughout the In-1 terlake area. The Board of Directors felt that modem facilities and modem con- veniences can do more than íslendingadagurinn The Icelandic Festival of Maniioba Áltugasta og fyrsta þjóðhátíð íslendinga í Vesturheimi að Gimli Laugardag, sunnudag og mánudag 2., 3., og 4., ágúst í Gimli Park LAUGARDAGINN, 1. ÁGÚST: 8:30 f.h. Skráning keppenda í tíu mílna þolhlaupum. 9:00 f.h. Tíu mílna meistaraþolhlaup Vestur fylkjaxma. Tíu mílna þolhlaup íslendingadagsins. Tíu mílrna þolhlaup íslendingadagsins fyrir unglinga. (Þessi hlaup frá Winnipeg Beach til Gdml'i). SUNNUDAGINN, 2. ÁGÚST: 10:0ö f.h. Heimsókn að Betel. 11:00 f.h. Farið að styttu Víkingsins. 11:00 f.h. Skráning keppenda á íþróttamótinu hefst. 12:00 hád. íþróttamót hafið á íþróttasvæði flugvallarins. 1:00 e.h. Listasýning hefst í Gimli Recreation and Leadership Centre. 3:30 e.h. Vilhjálmur Stefárisson Memorial Park að Árnesi skoðað. 8:00 e.h. Gleðimót — Hootenanny — í Gimli Park Solli Sigurdson og Garry Squires stjóma skemmtununum. 12:00 miðn. Lágnættisdans í Gimli Park Pavilion. „Cascade County" hljómsveitin spilar. MÁNUDAGINN, 3. ÁGÚST: 10:00 f.h. Skrúðförin hefst frá Johnson Memorial Hospital. 11:00 f.h. Fjallkonan leggur blómsveig við minnisvarða landnemanna. 12:00 hád. Barnaskemmtanir hefjast í Gimli Park Joyland Rides. 12:00 hád. Gleðimót Rotaryklúbbs Gimli — „Fun and Games“ hefst í Gimli Park. 12:00 hád. „Beer Garden“ í Gimli Park Pavilion opnast, 12:30 e.h. Barnaíþróttir hefjast í Gimli Park. 1:00 e.h. Hljómleikar í Gimli Park. Canadian Forces Base Band. 1:00 e.h. Listasýning í Gimli Recreation and Leadership Centre. 2:00 e.h. HÁTÍÐARSKRÁ fSLENDINGADAGSINS HEFST f GIMLI PARK. 1. O Canada; ó Guð vors Iands. Gimli Centennial Choir og Canadian Forces Base Band 2. Ávarp forseta .............................Mr. B. V. Arnason 3. Ávarp Fjallkonunnar............Mrs. Valdheiður Lára Sigurdson 4. Kynning heiðursgesta 5. Einsöngur...............................Mr. R. P. Frederickson 6. Minni Canada ......The Hon. R. S. Bowles, fylkisstjóri Mamitoba 7. Tþe Smging Jakobsonm 8. Minnd íslands .......Magnús V. Magnússon ambassador fslands 9. Kórsöngur ........;....................Gimli Centennial Choir 10. God Save the Queen ......Gimli Centennial Ohoir og Gimli Band 7:30 e.h. Fegurðarsiamkeppni í Gimli Park 8:00 e.h. Samsöngur í Gimli Park undir stjórn Mr. R. P. Frederickson og Mr. Hermamins Fjeldsted. Mrs. Jóna Kristjánson leikur undir. 10:00 e.h. Dans í Gimli Park Pavilion „The Tumbleweeds" hljómsveitin spilar.

x

Lögberg-Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.