Alþýðublaðið - 13.10.1960, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 13.10.1960, Blaðsíða 1
 41. árs:. Fimmtudagui- 13. október 1960 — 232. tbl. TOLLERINGAR 44 // í GÆR var mikið; um áð Vera fyrir utan Menntaskólann í Reykjavík. Þá fófcu nefnilega fram hinar árlegu „toller- ingar“, sem jaínan eru talsverður' viðburður í skólalífinu. Nemendur eldri békkja koma þá með miklum bægslagangi niður í skóla, eiiRivern tíma upp úr hádeginu, og linna ekki látum fyrr In allir 3.-bekkingar hafa fengið stutta flugferð. Það er önnur Alþýðublaðsmynd af „tollering'- unum“ á baksíðu! GJALDEYRISSTAÐAN hcfur batnað verulega undanfarna mánuði eða frá því að efnahags ráðstafanirnar voru gerðar. í febrúarlok voru yfirdráttar- íslendinga minnst 7. nov. ; . MOSKVA, 12. okt. NTB. I dag voru slagorðin, sem nota á í hátíðahöldunum í Moskvu 7.. nóvember næstk.,. birt og kennir þar margra grasa. Um það bil 100 slagorð hafa verið samþykkt. Mörg þeirra höfða til hinna „órjúfandi vináttu yið Kína,“ eflingu samstarfsins við Júgóslava og sérlega er hvatt til vináttu við Dani, Norðmenn, Svía, Finna og ís- lendinga. skuldir bankanna að frádregn- um gjaldeyrisinnstæðum 557,9 millj. kr, En í septemberlok voru þær 42,4 millj. Nemur lækkunin því 515,5 millj, Frá þessu verður að draga minnkun verðbréfaeignar alls um 88,6 millj. kr. Nemur nettóminnkun yfirdráttarskulda því 426,9 millj, kr. AUt það, sem notað hefur verið af yfirdráttarheim- ildinni hjá Evrópusjóðnum og Alþjóða gjaldeyrissjóðnum hef- ur verið notað til þess að greiða yfirdráttarskuldir bankanna og auka gjaldeyrisinnstæður þeirra. Hefur hagur þeirra batn að um 7,5 millj. kr. í frjálsmn gjaldeyrj umfram notkun yfir- dráttai'ins, Þessar stórathyglisverðu upp- lýsingar um gjaldeyrisstöðuna komu fram í ræðu, er Gylfi Þ. Gíslason viðskiptamálaráðherra fluttj á fundi í Félagi ísl. iðn- rekenda sl. laugardag. Gylfi sagði, að síðan í febrú- arlok hefði verið notað af yíir- dráttarheimildinni hjá Alþjóða gjaldeyrissóðnum í Washington 153,4 millj. kr. og hjá Evrópu- sjóðnum í París 266,0 millj. kr. eð,a samtals 419,4 millj. kr. Síð an sagði ráðherrann orðrétt: Allt, sem notað hefur verið af yfjirdráttarheimildinni síð an efnahagsráðstafanirnar voru gerðar, hefur því verið notað til þess að greiða yfir- dráttarskuldir bankanna og: auka gj'aldeyrisinnstæður þeirra. Hagur þeirra hefur batnað um 7,5 millj. kr. í frjálsum gjaldleyri umfram notkun yfirdráttarins. Þctta. hefur gerzt þrátt fyrir það, að hinn :aukni frílisti hefur verið í gildi í f jóra mánuði. Aðstað- an í vöruskiptagjaldeyri hefur batnað um 87,3 millj. kr. í sambandi við sparifjármynd Frh á 5. síðu. EINS og menn muna, slasað ist 16 ára piltur mjög mikið hinn 5. október sl. þegar bif- reið var ekið á miklum hraða á húsið á horni Njarðargötu og Urðarstígs. Pilturinn, sem heitir Hall- varður Sigurjónsson, var flutt ur á Landakotsspítalann. Líð- an hans hefur verið þung. —> Hann var enn ekki kominn til meðvitundar í gær. Umferðaslys á Akureyri Akureyri, 12. okt. UM KL. 1 í dag varð um- ferðarslys á Kaupangsstræti hér í bæ. Maður að nafni Rjarni Jónsson lenti þar fyrir bifreið og fótbrotnaði. Talsvert hefur verið una minni háttar umferðarslys í bænum áð undanförnu. 'Virðist svo sem slysaaldan, sem yfir gengur á haustin, nái einnig hingað um þessar mundir. G. St. Ódýrt U-235 LONDON, 12. okt. (NTB). Vís- indamenn í Vestur-Þýzkalandi hafa fundið upp aðferð til þess iað framleiða Úraníum 235 á ó- dýran og hagkvæman hátt. EE aðferðin verðúr gerð kunn geta allar þjóðir, sem vilja, framleitt vetnissprengjur. Enn hefur fátt verið sagt um þessa frétt, en talsmaður brezka utanríkisráðuneytisins sagði, a$ Vestur-Þjóðverjar hefðu skuld bundið sig til þess að framleiða ekki kjarnorkuvopn. Talsmaður inn kv!aðst ekkert um það vita, hvort Bandaríkjastórn hefði gert ráðstafanir til þess að hindra að þetta leyndarmál ber ist út, en orðrómur gengur um það. Times ræðir um landhelgismálið ENSKA stórblaðið Tímes gerir viðræðurnar um 12 míl- urnar að Umtalsefni í fyrradag í grein skrifaðri af stjórnmála fréttaritara blaðsins. í lok' greinarinnar segir svo: „íslenzka ríkisstjórnin hefur alla tíð haldið því fram með réttu, að íslendingar eigi ó- venjumikið undir fiskyeiðum, og samsteypustjórnin getur ekki veitt neinar ívilnanir með aðeins tveggja atkvæða meiri- Framhald á 5. sí®u. •

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.