Alþýðublaðið - 13.10.1960, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 13.10.1960, Blaðsíða 11
Enska knatt- spyrnan HIN mikla sigurganga Tott- enham í ensku deildakepjpn- inni var stöðvuð á mánudaginn, á White Hart Lane leikvang- inum, er Manchester City I náði jafntefli — 1 gegn 1. Sundmót KA: 4 Akureyrar- met voru sett -jfe STAÐAN í ensku deildar- keppninni eftir leikina á laug- ardaginn var: I. DEILD: Tottenham 11 11 0 0 36:11 22 Sheff. W. 11 «3 0 19:7 19 Burnely 12 8 0 4 29:16 16 Everton 12 7 2 3 28:19 16 Wolves 12 6 3 3 22:20 15 Fulham 12 7 1 4 27:30 15 Blackb. 12 6 2 4 28:24 14 Manch C. 10 5 3 2 21:18 13 Aston Villa 12 6 1 5 25:31 13 Leicester 12 5 2 5 22:21 12 Arsenal 12 5 16 17:13' 11 Wets Ham 12 5 1 6 26:32 11 Chelsea 11 4 2 5 28:28 10 Birmingh. 12 4 2 6 20:21 10 Newcastle 12 5 0 7 25:30 10 Pers(on 12 4 2 6 14:20 10 Cardjiff 12; (3 3 6 14:23 9 W. Bromw. 12 4 0 8 22:22 8 Manch. U. 10 2 2 6 17:22 6 Bolton 12 2 2 8 16:24 6 Nottingh. 11 2 2 7 14:23 6 Blaekpool 12 1 2 9 15:30 4 II. DEILD: Sheff. U. 13 10 1 2 27:10 21 Ipswich 12 8 3 1 30:15 19 Plymouth 12 7 2 3 26:15 16 Norwich 12 6 4 2 19:11 16 Liverpool 12 6 2 4 18:15 14 Rotherham 12 5 3 4 16:12 13 1 Middlesb. 12 4 5 3 24:20 13 Scunthorpe 12 4 4 4 23:20 12 Portsm. 13 5 2 6 24:30 12 Charlton 12 3 5 4 24:30 12 Huddersf. 12 4 3 5 18:21 11 Leeds 12 4 3 5 24:29 11 Leyton O. 12 4 2 6 18:24 10 Bristol R. 12 3 4 5 23:31 10 Stoke Ci(Jy 12 3 4 5 11:15 10 Sunderl. 12 2 5 5 19:19 9 Brighton 12 3 3 6 20:27 9 Derby Co. 12 3 3 6 17:25 9 Lincoln 12 3 3 6 14:21 9 Swansea 12 2 3 7 13:22 7 T otten- ham M.C Ritstjóri: Örn Eiðsson KNATTISPYRNUFÉLAG AK- UR'EYRAiR gekkst fyrir sund- mót’i á Akureyri sl sunnudag. Rösklega 20 keppendur tóku þátt í mótinu frá Menntaskól- anum, Þór og KA. Árangur var góður og m. a. voru sei*t fjögur Akureyrarmet, * EFNILEGT SUNDFÓLK Flestir þátttakendur eru á aldrinum 12 til 15 ára og er margt hið efnilegasta. Skilyrði til sundiðkana á Akureyri eru nú hin ákjósanlegustu og má mikils af þessu efnilega sund- fólki vænta í framtyíðinni, ef það heldur áfram æfingum. Yeður var ágætt þegar mótið fór fram og áhorfendur margir. IMMMMMMMMMMtMUMMW Fræöslu- fundur og HM-kvik- mynd í kvöld í KVÖLD'kl. 7 fimmtu- dag hefjast fræðslufund- ir knattspyrnusambands- ins í Tjarnarbíó. Bene- dikt Jakobsson, íþrótta- kennari, talar um knatt- spyrnuiðkun og að því loknu verður sýnd hin fræga knattspyrnumynd frá síðustu heimsmeist- arakeppni, sem fram fór í Svíþjóð 1958. Eins og kunnugt er, komust 16 þjóðl'r í úrslitakeppmSna og gefst mönnum þannig kostur á að sjá 16 heztu knattspyrnúlið heimains. Mynd þessi, sem er þýzk er með ensku tali og er mjög vel tekin. Eins og áður segir verður fyrsta sýning í kvöld kl. 7 í Tjarnarbíó. Önnur sýn- ing verður annað kvöld á sama tíma, en á laugar- dag verður myndin sýnd kl. 3 e. h. IMMMMMW ".W. VVWMVMV 50 m. bringusund kvenna: Sigrún Vignisdóttir, KA, 43,8 Alma Möller, KA, 47,3 Halldóra Gunnarsd., KA, 48,6 50 m. skriðsund kvenna: Auður Friðgeirsdóttir, KA, 38,8 Alma Möller, KA, 39,0 Erla Möler, KA, 42,8 200 m. skriðsund kvenna: Rósa Pálsdóttir, KA 3:32,0 (Ak.met). 50 m. bringusund karai: Kristján Ólafsson, IMA, 37,1 Baldvin Bjarnason, KA, 37,7 100 m. baksund karla; Óli Jóhannsson, KA, 1:31,6 . (Ak.met). 400 m. bringusund kvenna: Ást|a Pálsdóttir, KA, 7:44,8 Sigrún Vignisdóttir KA, 7:58,2 Alma Möller, KA, 8:17,3 4x50 m, boðsund karla: Blönduð sveit Þórs og KA 2:34,3 B-sveit 2:51,4 200 m. skriðsund karla: Óli' Jóhannsson, KA, 2:44,7 (Ak.met). 50 m. skriðsUnd drengja: Rafn Árnason, KA, 33,9 Steinarr Friðgeirsson, KA, 36,0 Oddur Sigurðsson. KA, 36,0 100 m. baksund kvenna: Rósa Pálsdóttir, KA, 1:48,1 (Ak.met). 50 m. bringusund drengja: Stefán Guðmundsson, KA, 40,8 Stefán Þórisson, Þór, 52,0 Bernh. Stfeingrímss., KA, 53,2 50 m. bringusund telpn:a: Ragnh. Ólafsdóttir, KA, 49,2 Edda Jóhannsdóttir, KA, 54,6 Dagbjört Pálmadóttir, KA, 56,0 4x50 m. boðsund kvenna: A-svei't KA, B-sveit KA, SKÓLA- jj /jbRÓTTIR I’ Þáttur skólanna í íþrótta- lífinu er geysimikill og fer stöðugt vaxandS. ‘— Mestur áhuginn fyrir knattleikjum, handknatt- leik og körfuknattleik, en aðrar greinar eru og iðkaðar af kappi. Þessar myndir eru frá handknattleikskeppni Miðbæjarskólans vorið 1960. Sigurvegarar í þeirri keppni var 12 ára bekkur E. Það er Bald- ur Krisíjónsson íþrótta- kennari, sem afhendir verðlaunagripinn, sem keppt er um. 2-50,3 3:07,1 + HELZTU ÚRSLIT: Alþýðublaðið — 13. okt. 1960,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.