Alþýðublaðið - 13.10.1960, Blaðsíða 13
III.
í ÁÐURGREINDU nefndar-
áliti Atvinnudeildar Háskól-
ans er því haldið fram, að við
íslendingar notum hlutfalls-
lega miklu meira af þjóðar-
tekjum okkar til þyggingar
íbúðarhúsa en aðrar þjóðir, en
jafnframt þó með stórum lak-
ari árangri. T. d. að við verj-
um 12% af árlegum þjóðar-
tekjum okkar í þessu skyni,
en Svíar noti aðeins 5,3%
sinna þjóðartekna til íbúða-
bygginga. Þó fáum við hlut-
fallslega aðeins fleiri íbúðir á
hverja 1000 íbúa en þeir. —
(Miðað við áratuginn 1049—
1958 hafa Svíar hlutfallslega
fleiri nýjar íbúðir). í nefndar-
álitinu segir einnig: „Hagfræð
ingar staðhæpa að of mikil ó-
arðbær f járfesting í íbúða-
byggingum sé ein af orsökum
verðbólgunnar“.
Hér er um gamalkunnan,
en að.mínu áliti stórhættuleg-
an áróður að ræða. Sökum
þessa áróðurs hefur margt
verið gert til þess að torvelda
þyggingu íþúðarhúsa. Bank-
, arnir hafa að mestu verið lok-
aðir mönnum, er leituðu
bráðabirgða byggingarlána. —
Hin mikla vaxtahækkun á
þessu árj er ekki síst gerð til
þess að draga úr byggingu ó-
arðþerandi íbúðarbygginga.
Samanburður í þessu tilliti
milli okkar og annarra þjóða,
t. d. Svía, verður að byggjast
á athugun margra atriða, svo
hægt sé að fá raunhæfan úr-
skurð.
a) Eru þjóðartekjur íslend-
inga hlutfallslega hinar sömu
og Svía? Svíar eru áreiðanlega
miklu ríkari þjóð og hafa
sennilega miðað við verðlag
þar miklu meiri heildartekj-
ur. Væru t. d. þjóðartekjur
Svía heimingi meiri á mann
en íslendinga er auðséð
hversu áðurgreindur saman-
burður væri haldlaus
b) í Svíþjóð er framkvæmda
fé til nýbygginga fyrir fram
tryggt með 85% affallalaus-
um lánum. Auk þess mun hið
litla framlag húskaupanda
lagt fram áður en fram-
kvæmdir hefiast og þá af fyr-
irfram söfnuðu sparifé. Bæj-
arfélög byggja mikið magn
smáíbúða og fá til þess lánsfé
fyrir öllum kostnaðinum. Af
þessu leiðir tvennt:
Byggingarkostnaður verður
lægri þar s°m framkvæmdafé
er tryggt fyrir fram.
Byggingarframkvæmdir í
heild verða í réttu hlutfalli
við viðskiptaveltu þjóðarinn-
. ar.
Hér á landi hrökkva bygg-
ingarlán og fyrirfram sparað
fé naumast fvrir hálfum bygg-
ingarkostnaðinum eins og
hann er áætlaður í hagskýrslu
söfnum okkar. Að hálfu leyti
eru hús okkar byggð með hinu
gífurlega eftirvinnuerfiði, er
menn leggja á sig, ýmist með
vinnu við eigin hús eða í
vinnuskiptum. Og sökum
þess hve byggingartíminn
verður langur, oftast mörg ár,
geta menn með ýtrasta sparn
aði á kostnað annarrar nevzlu
lagt nokkuð fé til bygging-
anna.
Raunverulega jafngildix
þetta lækkun byggingarkostn-
aðar.
Það þýðir einnig það að
verulegur hluti byggingar-
kostnaðarins er utan við hið
almenna framleiðslu- og við-
skiptakerfi þjóðarinnar. Það
skapar ekki þá þenslu í heild-
arframleiðslu þjóðarinnar,
sem talin er svo háskaleg.
c) íslenzka ríkisvaldið skatt
leggur gífurlega alla nýbygg-
ingu. Samkvæmt athugun, er
gerð var með sundurliðun
reikninga vísitöluhússins —
(miðað við verðlag seint á ár-
inu 1958) reyndist skattlagn-
ing til ríkisins á verði 4 her-
bergja íbúðar um 75 þúsund
krónur eða 16% byggingar-
kostnaðarins.
Nú er skattkerfinu breytt,
söluskatturinn að nokkru
leyti niður felldur. Vegna
gengisfellingar hafa innflutn-
kerfið á íslandi nokkuð meira
en algengt er hjá öðrum þjóð-
um með hlutfallslegu fram-
leiðslumagni.
Um 1930 voru samin lög um
Byggingasjóð verkamanna og
samsvarandi sjóðsmyndun til
stuðnings byggingum í sveit-
um.
Samkvæmt lögunum átti
Byggingasjóður verkamanna
að lána allt að 85% byggingar
kostnaðar. Lánstíminn var 42
ár. Fyrstu lánin voru veitt
með 5% ársgreiðslu. Síðar var
það lækkað í 4% og enn síðar
í 3,5% (2% vexti). í lögum
þessum var eigi aðeins tekin
til greina þörfin fyrir hús-
næðið, heldur jafnframt að
húsnæðiskostnaðurinn væri
kaupgetu verkamannafjöl
skyldu ekki ofraun.
Lánveiting úr þessum bygg-
ingarsjóði var því miður í svo
smáum stíl, að hún megnaði
aldrei að hafa almenn áhrif á
húsnæðiskostnað í landinu. —
í Svíþjóð er 1973 kr. — Þessi-
anburður sýnir glögglega
muninn á grundvelli húsnæð-
iskostnaðar í Svíþjóð og hjá
okkur.
Á Norðurlöndum hafa hús-
næðismálin verið leyst með
tilliti til þess að húsnæðis-
kostnaðurinn ofþyngdi ekki
greiðslugetu hins almenna
launamanns. í Svíþjóð og
reyndar í Danmörku að
nokkru, eru gamalgrónar fjár
sterkar fasteignalánastofnan-
ir, sem eru færar um að full-
nægja lánsfjárþörfinni, með
nokkru viðbótarframlagi frá
ríkinu. Aðstæður í Noregi eru
aftur á móti þannig að við ís-
lendingar gætum tekið þær til
fyrirmyndar. Þar eru tveir
ríkisbankar, sem annast mest-
an hluta lánastarfseminnar.
Ríkið leggur þar fram allt
lánsfé. Husbanken, stofnaður
1946, annast aðallega lán út á
byggingar í borgum og hinum ,
stærri bæjum. Hann lánar út !
Halldór Halldórsson, arkitekt:
Síðari
grein
úsðbygg
ingstollar aftur hækkað. —
Sennilega er skattlagningin
nú ekki minni en áður. —
Skat’tlagning á nýbyggingar
hjá S’víum er hverfandi lítil.
Það er alls ekki rökrétt að
telja þennan skattkostnað á
nýbygging.unni til fjárfesting
ar. Hann tilheyrir skatt-
heimtunni. Væri þetta leið-
rétt í fjárfestingarskýrslum,
mundi hin áætlaða fárfest-
ing þjóðarinnar lækka stór-
lega, sennilega nokkuð á ann-
að hundrað milljónir kr. á ári,
þar af á byggingu íbúðarhús-
næðis á milli 60 og 80 millj-
ónir kr.
d) í áðurgreindri athugun
á reikningum vísitöluhússins
virðist gjaldeyriseyðslá vegna
byggingarinnar nema um 9%
heildarverðs hússins. Ætti þá
gjaldeyriseyðsla vegna ný-
byggingar íbúðarhúsa á ár-
inu 1958 að hafa numið um
60 milljónum kr. eða 4—-5%
af gjaldeyriseyðslu þess árs.
Framangreind rök eru aug-
ljós sönnun þess að fjárfesting
í nýbyggingu íbúðarhúsa hér
á landi hefur reynst viðskiþta
og framleiðslukerfi þjóðarinn-
ar í líkum mæli og talið er. —
Það er alls óvíst að nýbygg-
ing íbúðarhúsa reyni fjárhags-
Síðan dró verðbólga úr eðli-
lega vaxandi lánagetu sjóðs-
ins og veitingar úr sjóðnum,
hrökkva vart fyrir hálfum
byggingarkostnaði og árs-
grieðslu reru 6,7%.
Húsnæðið er einn stærsti
liður framfærslukostnaðar hér
á landi, óefað mun stærri en
talið er í hagskýrslum um
hinn almenna framfærslu-
kostnað, Þessi liður fram-
færslukostnaðarins hefur al-
gera sérstöðu varðandi áhrif
fjármagnsins. Lítið dæmi
nægir til þess að skýra þetta.
Setjum svo að fjögurra her-
bergja íbúð kosti 350 þúsund
krónur og að byggingarlán
næmi sömu hlutfallstölu og í
Svíþjóð, þ. e. 85% byggingar-
kostnaðar. Lánsupphæð
mundi nema 297.500.00 kr. —
Vextir óg afborganir hjá Bygg
ingarsjóði ríkisins eru nú að
meðaltali 11,4 (ef A- og B-
lánin eru jöfn). Af þessari
upphæð yrðu því hinar árlegu
greiðslur 33.900.00 kr. eða
2.850.00 kr. á mánuði Miðað
við lánakjör í Svíþjóð mundu
ársgreiðslur nema 10.510.00
kr. eða 877.00 kr. á mánuði. —
Mismunur á mánaðargreiðsl-
um eftir því hvort reiknað
væri með lánakjörum hér eða
á hélming allra íbúða, sem
byggðar eru í Noregi. Lánin
eru veitt með 100 ára afborg-
unartíma fyrir steinhús og 75
ára tíma fyrir timburhús. —
'Vextir voru til skamms tíma
2V2% en eru nú 3Vá%. 60%
af byggingarkostnaðinum er
lánað með þessum kjörum. —
Auk þess eru svo hin svo-
nefndu styrktarlán. Þau nema
17% byggingarkostnaðar, eru
vaxtalaus og að minnsta
kosti fyrstu 10 árin afborg-
analaus. Ársgreiðslur af þess-
um tveim tegundum lána eru
um 3,5% af heildarlánsupp-
hæðinni. Efnaðir einstakling-
ar fá ekki styrktarlán, en geta
þó fengið sömu upphæð lán-
aða og þá með vaxta- og af-
borganakjörum. Þau lán eru
nefnd viðbótarlán.
Væru þessi almennu lána-
kjör Norðmanna heimfærð á
áður nefnt dæmi um 4 her-
bergja íbúð, sem á íslandi
kostaði 350.000.00 kr. mundi
lánsupphæðin nema 350.000X
0,77 = 269.900.00 kr. — Ár-
legar greiðslur næmu þá
9.432.00 kr. eða tæplega 800.00
á mánuði.
Á meðan nágrannaþjóðir
okkar á Norðurlöndum bæta
húsnæðisástæðui’ sínar ár frá
ári ríkir hér ráðleysi og vax-
andi erfiðleikar. Hér þarf að
gera stórt átak til úrbóta með
því:
1. Að hætta skattlagningu á
nýbygginguna.
2. Að skapa skilyrði til sam-
ræmdari og skipulegri fram
kvæmda þar sem fram-
kvæmdafé er fyrirfram
tryggt.
Það eru engar öfgar að með
þessu tvennu mundi mega
lækka byggingarkostnað-
inn um þriðjung, t. d. úr
1200 kr. pr. m3 í 800 kr. pr.
m3. Er augljóst hversu auð-
veldara væri þá að afla
nauðsýnlegs lánsfjár.
3. Að ársgreiðslur af bygging-
arlánum næmu ekki meiru
en 4%.
Ég vona að af greinarkorni
þessu verði ljósara í hverju
hinn mikli munur húsnæðis-
kostnaðar hjá okkur og ná-
grannaþjóðum okkar liggur.
Verðbólgan hér á vissulega að
nokkru rætur að rekia til hins
gífurlega húsnæðiskostnaðar.
En það er ekki vegna of mik- ;
illa íbúðarbygginga heldur
vegna skipulagsleysis og með-
ferðar á húsnæðisfjármálum
þjóðarinnar.
Að lokum nokkur orð tun
fjáröflun til gatnagerðarinn-
ar.
Miðað við verð húsá, kostar
það hverfandi lítið fé að full-
gera göturnar með malbikun,
eða steinsteypu, að m. k. í
þéttbýli, eins og víðast hvar
er í Reykjavík. Nærtækt
dæmi er gatan, sem undirrit-
aður býr við. Beggja vegna
hennar eru hús með íbúðir á
þremur og fjórum hæðum. —■
Lengd götu er að meðaltali á
íbúð um 2 m og breidd hpnnar
er um 12 m> Götuflötur serni
þyrfti að malbika er því aðj
meðaltali á íbúð 24 m2 Setjum
svo að malbikun kosti 300 kr.
pr. ms eða alls um 7.200.00 kr.
á íbúð.
Tvenns konar hagur fylgir
malbikun gatna. Ánnað er
aukinn þrifnaður utan húss
sem inan. Hitt er sparnaður í
viðhaldi og fyrningu öku-
tækja. Viðhald og fyrning af
völdum forarinnar kóstar eig-
endur þeirra þúsundir króna
á ári. Þess vegna virðist það
liggja beint við að skipta
kostnaðnum af malbikun
gatnanna á milli húseiganda
í viðkomandi götum og bíla-
eigendanna almennt.
Setjum svo að það kostaði
7.200.00 kr. að meðaltali á í-
búð að malbiki götuna. Af því
greiddu húseigendur helming-
inn eða 3.600.00 kr. á íbúð. —
Meðalverð íbúða við þessa
götu er vart innan við 500.000
kr. Kostnaður af malbiltun-
inni yrði þá sem næst %% af
verði íbúðarinnar Hinn hluti
kostnaðarins yrði síðan feng-
inn með hækkuðum benzín-
skatti, er rynni til viðkomandi
bæjarfélaga í réttu hlutfalli
við sölu á staðnum. Þessi
skattur mætti ekki vera minni
en 1 kr. pr. lítra. Slíkur skatt-
ur mundi í Reykjavís gefa að
minnsta kosti 10 millj. kr. á
Framhald á 14 sí3n.
Alþýðublaðið — 13. okt. 1960 J3