Alþýðublaðið - 13.10.1960, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 13.10.1960, Blaðsíða 9
 ■— t^sfímaasmsmsss^ííimíi^m^ Fyrrv. keisarafrú ferðalangur nr. 1 ; S'ffa r DIRK ra kvik- Þau erú Dirk sat md. ucine, og ilegt. í París, ún hætti MtlMMMM 5KIL því þessar Fyrst rir mér er ioðinn vg það sterkl.egt o kem ég nlega við — og þá i ég eigi að rispa ían með raman í fyrir, að nn api mjúkur á barnsrass nna ásti'r nar nú á gaði mér rjaði að i“, sagði mig. ,,Þú eyðiot ti'l iú áít að sjans hjá búrinu í aýra- Ianchest- SOROYA fyrverandi keis arafrú í Persíu, hefur ver- ið nefnd Ferðalangur Evr- ópu nr. 1. Hún er á eilíf- um ferðalögum frá einu landj til annars, frá einni borg til annarrar. Aðdá- endur eignast hún hvar- vetna, og eins og sumir viiþt ekki aura sinna tal veit hún ekki aðdáenda sinna tal. Einn hlédrægasti þeirra er Ameríkumaðurinn Hal- vard Mathias, sem er marg faldur milljónamæringur_ Hann vill endilega fá að byggja ævintýrahöll handa Soroyu. Hún þekkti þenn- an góðfúsa mann alls ekki, — enda hafði hann aldrei dirfzt að yrða á hana aðeins virt hana fyrir sér úr fjar- lægð. Hann fylgdi henni eins og skuggi og leigði sér næsta herbergi við hana á ýmsum gistihúsum. Svo heyrði 'hann það á skotspónum, að Soroya hefði í huga að skemmta sér á ævintýraströndinni Carajaval, milli MaJaga og Gíbraltar á Spáni, Hann frétti það einnig, að góðvin intýraströndina, þar sem hann æiflar að reisa Sorcyu ævintýrahöll. Og fyrst nú þetta allt er upp á ævintýrin^ þá er von- andi að sagan endi á þann viðeigandi hátt, að hann giftist draumaprinseíisunni sinni og þau eignist börn og buru, — fósturbörn, .— ef ekki vill betur til. ★ ur hennar, Spánverjinn Antonio Munoz, ætlaði að hjálpa henni með peninga- málin, — en Halvard Mat- hias varð á undan og nú hefur hann keypt alia æv- JONNA var trúlofuð, en nú er hún það ekki leng- ur. Það fór allt í hund og kött, þegar kærastinn spurði hana, hvort hún • ætti hann eingöngu af því, að hann væri erfingi að öllum eignum móðursyst- ur hans. — Ög Jonna svar- aði af sinni venjulegu hreinskilni. Nei, það kem- ur alveg í sama stað niður hvern þú erfir. Verzhinarmðnnafélaf Reyfcjavíkur efnir til félagsfundar í Iðnó í kvöld, fimmta daginn 13. okt. kl. 20,30. Fundarefni: Lokunartími verzlana. Verzlunarfólk fjölmennið. S Stjórn V. R. Saumlausu Sokkabuxurnar eru komnar í tízkulitum. L O N D Ö N - Dömudeild Austurstræti 14, (Pósthússtrætismegin). Eigum fyrirliggjandi takmarkað magn af 16 — 25 — 28/mm.. rifluðu steypustyrktar stáli. Leyfilegt spennuþol 1600 kg. á fercrn. SINDRI HF. Sími 19422. Yfir uppástungur hverfisstjóra um fulltrúa á næsta þing Alþýðuflokksins, liggur frammi á flokksskrifstofunni. Stjórn Alþýðuflokksfélags Reykjavíkur. verður settur í Kópavogsskólanum við Digra nesveg föstudaginn 14. október kl. 4 e. h. Nemendur hafi skólatoskur með sér, því að námsbækur verða afhentar. Bóknámskennarar eru vinsamlega beðnir að mæta í skólanum kl. 1 e. h. sama dag, Skólastjóri. besskb J Alþýðublaðið — 13. okt. 1960 $

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.