Alþýðublaðið - 27.10.1960, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 27.10.1960, Blaðsíða 1
 P HULL, 26. okt. (NTB. REUTER). Löndunum á íslenzkum fiski úr flutn- ingaskipum verður hætt, þar tit lokið er viðræðun um um fiskveiðitakmörk in í Reykjavík, segja góð ar heimildir í HuII í dag. Samband brezkra togarasjó- manna hefur mótmælt þeirri AI.ÞÝÐUBLAÐIÐ er hreykið af að kynna al- menningi nýja uppfinn- ingu. Við rákumst á strákana að tarna suður í Kópavogi í gærdag, og myndin talar sínu máffi Er farartækið hraðskreitt? Það fer auðvitað eftir því. hvernig vindurinn blæs — og hvort hann á samleið með veginum. WMMWMWWWWWWMWM fyrirætlun að halda áfram inn- flutnirigi slægðs fisks, eftir að íslendingar hafa sjálfir fallist Framhald á 2.. síðu. ÞAÐ var upplýst á alþinsi í gær, að undirbúningsrannsókn- ir að virkjunum á vatnasvæð- um Þjórsár og Hvítár kosta a. m. k. 40 milljónir króna. Að- eins 4 millj. kr. er nú varið ár- lega til þeirra rannsókna, en raf orkumálastjóri teiur nauðsyn- egt að verja 10 millj kr. á ári til þess að unnt verði að Ijúka rannsóknunum á næsiu fjórum árum. Tilefnj þessara upplýsinga var fyrirspurn til ríkisstjórnar- innar frá Birni Fr. Björnssyni, Ágúst Þorvaldssyni og Karli Guðjónssyní, sem hljóðar á þessa leið: Hvað líður virkjunarrannsókn um á vatnasvæðum Hvítár og Þjórsár? IngóLfur Jónsson raforku- málaráðherra varð fyrir svör- um af hálfu ríkisstjórnarinnar.. Hann kvað víðtækar rannsóknir og mælingar hafa farið fram á vatnasvæðum Þjórsár og Hvítár nokkur undanfarin ár. Þetta væru kostniaðarsamar rann- sóknir, en nauðsynlegar vegna fyrirhugaðra virkjana Báðherrann las upp skýrsiu frá raforkumálastjóra, Jakobi Gíslasyni, þar sem skýrt var frá því, að tillögur að heildar- skipulagi virkjana á ofangreind um svæðmn lægju nú fyrir. Innlendir verkfræðingar hefðu annazt rannsóknirnar að mestu leyti, og í fyrrasumar hefðu bandarískir verkfræoingar at- hugað tillögurnar. en engar verulegar breytingatillögur gert. Framharid á 10. síðu. 660 tunnur Akranesi, 26. okt. Lítil síld barst hingað í dag, samtals um 1090 tunnur af 5 bátum. Sigurvon kom með 660 tunnur, sem fengust í einu kasti. Höfrungur II. 250 tunn- ur og Sigrún 130 tunnur. Þá komu tveir reknetabátar með 40 og 60 tunnur, en aðrir bátar fengu ekkert og komu ekki inn. Veiði er eigiiilega engin í net in, en sumir fá ágæt köst öðru hvoru í hringnótina. Allir Akranesbátar eru nú komnir af stað, nema 1—2 eru að und- irbúa sig- Síldin, sem veiðzt hefur í hringnót, er frekar smá og varla söltunarhæf, en rekneta- síldin er stærri. Frekar lítið hefur verið saltað, mest hef- ur farið í frystingu og smá- vegis í bræöslu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.