Alþýðublaðið - 27.10.1960, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 27.10.1960, Blaðsíða 8
IMWWWMHWWWWW NYJA TÍZKAN Hann er nýtízkuleg ur þessi herra, hræð- ist ekki að ganga á- berandi til fara, í hvítum smóking spari en blárauðum fötum hversdags. — Hvort |þþð ber góðurn smekk vitni, — dæm- um við ekki . ÉG ætla að fá nokkrar mölkúlur, sagði maðurinn við afgreiðslustúlkuna. Hann fékk nokkrar möl- kúlur. Stundu seinna kom hann aftur og bað um nokkrar mölkúlur. Hann fékk nokkrar möl- kúlur aftur. Og hann kom í þriðja sinn og hið fjórða og bað um nokkrar mölkúlur. Þá gat afgreiðslustúlkan ekki stillt sig lengur en spurði: Er svona óskaplega mik- ill mölur hjá yður? Nei, bara ein fluga, sagði maðurinn, en það er alveg ómögulegt að hitta hana með þessum kúlum. ★ í VOR hefst tak^ kvik- myndar, sem gerð er eftir handriti Hal Wallis Ha" waii-strákurinn. -— Elvis Prestley — ekki alveg ó- þekkt rokk-forundur, á að leika Hawaii-strákinn — hvernig sem hann nú er, — en önnur hlutverk verða í höndum ýmissa leikenda frá hinum 50 ríkjum Banda ríkjanna. í ráði er, að Elvis bæði dansi og syngi á ströndum Hawaii, og íslenzkir kvik- myndahúsgestir geta farið að hlakka til að sjá mynd- ina — ef þeir vilja — eða kvíða fyrir, að hún komi til landsins. -— Alveg eins og hver vill! ÞAÐ er kalt niðri — en fámennt á barnum. Við er- um stödd á veitingáhúsi, og hljómsveitin er að leika — dálítið þreytulega en sí- fellt. Við drekkum molakaffi og horfum á fólkið. Á næsta borði sitja tvenn hjón með hálfvaxin börn sín. Hjónin eru augsýnilega vel stæð, þau drekka vín með matn- um, —■ en börnunum leið- ist. Þeim finnst dauflegt við borðið og eru aðeins að bíða eftir því að ljúka mál- tíðinni — svo ætla þau að fara eitthvað annað — þar sem kunningjar þeirra sitja yfir kók og sinalkó. Þau fara — en hjónin sitja eftir og panta sér aft- ur í glösin. Herrarnir fá sér vindla, en frúrnar setja handleggina í kross. Á öðru borði sitja þrjár lega eru þetta þrenn hjón. stúlkur og þrír herrar. Lík- hvort öðru. Þau eru kurteis og líta á engan — nema hvort annað. 'Við fjórða borð sitja þrjár konur. Ein er þeirra elzt, og hún 'stendur fyrir því að þær panti steik með grænmti. Hún er í skraut- legum kjól — og þær reykja allar. Líklega dansa þær ekkert í kvöld — en þær láta sig það enguskipta. Þær hafa einhvern tíma dansað — og það mikið. x □ x Á barnum er annað and- rúmsloft. Þar er meiri ein- manaleiki — engin músik, meiri reykur, meirj hálf- birta. Yfirgnæfandi meirihuti er karlmenn. Ungir menn í stuttum sokkum, — sem hafa pantað sér heila flösku, og rosknir menn — auga, og þær sva: mynt. Þær una s eru í grænum ji um og dreypa á V Ungu mennir margir hverjir orc uð drukknir og f una niður á gólfl Þeir eru enn ek nógu feitir og rí vera færir um að af hálfir. Þeir c vaðasamir og röfl Sumir hafa all skáld, en aðrir se| því „leyndarmáli* þeir hafa sagt frá fylliríi — að þei talsvert heima, hafi ritað niður vetrarkvöldum og vini sína heyra - irnir, sem eru skáld — hugsa t in sín. Hinir ungu i hugsa um ekke S ■ ' £ ' - r t - \§ flHtl ; ý «NM( i ■ ■ -. j i. ■/’■'. ■ \ ' ý Þau eru greinilega óvan- ari því að fara út að borða en hin hjónin. Þau eru held ur ekki eins vel stæð. En þau eru yngri og skemmta sér betur. Ungu frúrnar hafa allar fengið sér lagn- ingu og herrarnir fá sér vindla. — I kvöld eru allir höfðinglegir við sjálfa sig. Þau tala mikið saman við þetta borð. Frúrnar teygja sig hver í áttina til ann- arrar, og þau hlæja mikið. Líklega hafa þau sjaldan möguleika á að fá barna- píu. — Þau standa upp til að dansa eins og búast mátti við — hratt og taka mikið pláss. Við þriðja borðið situr ung stúlka og ungur maður. — Unga stúlkan hefur grann- ar hendur og langar, rauð- ar neglur. Þau tala lágt — næstum hvískra. Þau bera sig vel og klæðast glæsilega. Þau eru einna líkust ungu, fátæku aðals- fólki — sm ber sig að eins og það eigi enn margar hallir og mörg lén. Þegar þau dansa, dansa þau mjög hægt og nálægt sem virða fyrir sér fótleggi kvennanna. Þrjár ungar stúlkur sitja fyrir miðju. Þær drekka sherry og krossleggja fæturna. Þær eru með hátt, vandlega greitt hár og í útlendum skóm. Þær eru að bíða eft- ir ástinni. buissness. Þteir hærðir og sléttfei með þykkum bot: Barþjónarnir mikið í kvöld. x n x Þetta er all þréytandi, og við Úti í horni sitja tvær stúlkur um þrítugt eða þar um bil. Þær eru ekki að bíða eftir ástinni. Þær hafa fundið hana fyrir löngu — en misst aftur. — Rosknu mennirnir gefa þeim hýrt að lenda ekki í þ Úti er kalt og 1 verður gott að k Veitingahússdy baki opnast, o heyrist innanfrá. tveir rosknir me g 27. okt. 1960 — Alþýðublaðiö mm

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.