Alþýðublaðið - 27.10.1960, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 27.10.1960, Qupperneq 3
Háskaflug rannsakaö BONN og LONDON, 26. okt. (NTB/REUTER/AFP.) Unnið er að því að yfirheyra alla þá flusmenn í vestur-þýzka flug Vilja rannsókn NEW YORK, 26. okt. (NTB— AFP). Kreisky, utanríkisráð- herra Austurríkis, tilkynnti á allsiherjarþinginu ' dagt að Austurríkismenn styddu fillög urnar um, að rannsóknarnefnd frá SÞ yrði send til Suður-Tyr- ol (á ítalíu) til að leita lausnar á deilu Austurríkismanna og íta]a út af því landssvæði_ Leit hætt ESBJERG, 26. okt. (NTB/RB). Leitinni að mönnum, er kom izt hafi af, er hollenzka skipið „Friso“ fórst á Norðursjó árla á mánudag, var hætt í dag. Sex menn fórust með skipinu, en einn — vélstjórinn— komst. af. hernum, sem voru á flugi á þriðjudagsmorgun, vegna þess aíburðar, er nærri var orðinn árekstur í lofti miUi Comet- þotu þeirrar, sem flutti Elísa- \ betu Englandsclrottningu frá 'j Kaupmannahöfn til London, og tveggja orustuþota. Rannsókn- inni í Vestur-Þýzkalandi er svo til Iokið og verða niðurstöður hennar lagðar fyrir sameigin- lega þýzk-enska rannsóknar nefnd, sem tæplega lýkur störf um fyrr en eftir nokkra daga. Talsmaður vestur-þýzka lan<j varnaráðuneytisins sagði í dag, að þegar atburðurinn hefði gerzt hefðu verið margar þýzk- ar og ekki þýzkar flugvélar á svæði þessu, en vildi ekki til- greina þjóðerni þeirra, sem ekki voru þýzkar. Þá sagði talsmaðurinn, að leið Comet-vélarinnar hefði veríð tilkynnt fyrir fjórum dög um, hún hefði haldið sig aigjör- lega á þeirrí leið og öUum deild um vestur-þýzka flughersms verið tilkynnt um leiðina. Strauss landvarnaráðherra seg ist munu draga hina seku til á- byrgðar, ef í ljós komi, að hin- ir brotlegu hafi verið þýzkir. OBUTU FLY HERMENN SÍIA Leopoldville, 26. okt. NTB-Reuter-AFP. Ástandið í Leopoldville ætti nú að verða nokkuð skárra, er Mobutu, ofursti, hefur fallizt á að draga Kongóhermenn sína út úr afríska bæjarhlut- anum og skipa þeim að halda sig í herbúðum sínum. Munu VÍSAR BURTU Leopoldville, 26. okt. NTB-AFP. Mobutu ofursti upplýsti í kvöld, að hann hefði í hyggju að vísa úr landi tveim fulltrúunt amer- ísku fréttastofunnar Ass- ociated Press fyrir móðg andi ummæli. Nöfn þeirra voru ekki látin upþi. . Marseilles, 26. okt. , NTB-AFP-Reuter. Franska skáldið Saint-John Perse, sem í mprgun hlaut bók mcnntaverðlaun Nóbeís fyrir, árið 1960, hafði ekki hugmynd um heiðurinn mörgum 'tímum eftir að tilkynningin yar gefin ^ út í Stokkhólmi. Er blaðamenn streymdu til bústaðar hans, — l „Les Vignots“ á Gien-skaga á Rivieras.tröndinni til að scgja hönum tíðindin og spyrja hann fregna, var hann ekki heima, og þeim var sagt, að hann hefði farið ú( snenuna í morgun. Hann hafði enga hugmynd um að hann hafði hlotið verðlaun- in. Þegar Perse fékk að vita síð degis í dag, að hann hefði feng Rafstrengur Framhald af 5. síðu. tjáð sér í tilefni fyrirspurnar- innar, að nú væri sýnt, eins og fyrr segir, að unnt verði að leggja strenginn í júlí 1961, sem er heppilegasti árstíminn og ljúka framkvæmdum næsta haust. • - - -. — - Saint-John Perse. ið verðlaunin, voru fyrstu við- brögð hans undrun. Hann kvaðst að vísu hafa heyrt orð- róm um það, að hann kæmi til greina, en hefði samt ekki bú- izt við þessu. Hann lét í ljós ánægju sína yfir, að verðlaunin skyldu veitt ljóðskáldi. ,,Það er mikil vægt, að slík áherzla er lögð á ljóðlist, og ég tel það vera algjörlega í anda Nóbels. — Hann óskaði fyrst og frémst eft ir að hylla ídealismann,“ sagði Perse. ----- - Jafnframt létu rithöfundar og bókmenntafræðingar víða um lönd í ljós ánægju sina yf- ir, að Perse hefði verið veitt verðlaunin. ítalinn Quasimodo, sem hlaut verðlaumn í fyrra, kallaði Perse hins vegar einn af prinsum hinna . úrkynjuðu bókmennta Evrópu. „Þó hánn sé hinum megin við tjaldið, rétti ég honum samt fúsíega hönd mína,“ sagði Quasimodo. Péise er tíundi Frakkinn, sem fær Nóbélsverðlaun í bók menntum.'Hinn eini hinna níu sem enn er á lífi, Francois Máuriac, kallaði Peise ;{ dag bezta Ijóðskáld Frákka. „Það gleður mig einnig þérsónulega að hann skuli hafa fengið verðlaunin, þar eð ég kynntist honum, er hann var 18 ára gamall, og ég var einn af fyrstu aðdáendum hans,“ sagði Maurac. . Formaður rithöfundasam- bands Evrópu, ítalinn Angiol- etti, sagði. í Róm, að hann teldi Saint-John Perse . einhvern mesta höfundinn í .dag. „Nób- elsverðlaunin eru réttlát. og verðskulduð yiðurkenning á list hans og starfi,“ sagði hann. þessar aðgerðir fara fram á morgun. Kongóhermennirnir hafa síðustu fimm dagana valdið al- varlegum árekstrum, þar sem þeir hafa í raun og veru valdið óbreyttum borgurum skelf- ingu. Fulltrúi Sameinuðu þjóð anna í Kongó, Indverjinn Day- al, kallaði Mobutu fyrir sig í morgun og gerði honum það ljóst, að SÞ gætu ekki lengur þolað ofbeldi það, sem her- menn hans gerðust sekir um. Féllst Mobutu á að draga her- menn sína aftur til Leopold- villeherbúðanna fyrir utan borgina og gefa beim skipun um að halda sig innan tak- marka þeirra. Jafnframt tilkynnti Dayal Kasavubu, forseta, að SÞ gætu ’ekki fallizt á stjórnarskráryfir- lýsingu forsetans frá því í gær þar sem segir, að eftirleiðis beri að líta á nefnd mennta- manna, sem Mobutu skipaði á sínum tíma, sem stjórn ríkis- ins og yrðu samtökin að sam- þykkja þá nýbreytni. Þeir, sem vel fylgjast með í Leopoldville telja þó, að þrátt fyrir afstöðu Dayals, hafi til- kynningin um stjórnarskrár- yfirlýsinguna styrkt aðstöðu stjórnarnefndarinnar verulega og velta menn því nú fyrir sér hvort SÞ geti haldið áfram að neita að viðurkenna nefndina sem stjórn landsins. Ráðið er eina stofnun Kongómanna, sem fært er um að stjórna, og eiga Kongómenn erfitt með að skilja, hvers vegna SÞ halda áfram að styðja hina lög lega kjörnu stjórn, sem í rúm- an mánuð hefur verið óstarf- hæf vegna aðgerða hersins. — Nokkur vísbending um til- finningar Kongómanna er neitun þeirra að taka þátt £ skrúðgöngu vegna dags Sam- einuðu þjóðanna. Aukalið SÞ er komið tU Elizabethville vegna hótana Tshombes, forseta, um að beita valdi til að koma Berendsen, fulltrúa SÞ þar, úr landi. — Ekkert nýtt hefur gerzt í mál- inu í dag. twmHMWMwmwmMmw Viðræð urnar Leopoldville, 26. okt. NTB-Reuter. Auk Dayals tóku helztu yfirmenn liðs SÞ þátt í viðræðunum í morgun, en með Mobutu var for- maður stjórnarnefndar- innar, Justin Bomboko. Héldu SÞ-menn því fram, að kóngólskir hermenn hefðu gerzt sekir um ó- löglegt athæfi í afríska bæjarhlutanum. Kongó menn svöruðu, að slíkt hefði gerzt án þeirra leyf is. Skipun hefði verið gef in um leit að vopnum, en ekkert ofbeldi leyft. Þá munu Mobutu og Bombo- ko hafa lofað eins náinni samvinnu við SÞ, í her- málum og borgaralegum málum, og hægt væri að hafa. Bylting í El Salvador Washington, 26. okt. NTB-Reuter. Stjórnarbylting var í gær gerð ó E1 Salvador — minnsta og þéttbýlasta ríki Mið-Ameríku. Það var herinn, sem bylting- una gerði og tók þriggja manna ráð við völdum. Forseti lýðveld isins, José Maria Lemus, sem er þekktur fyrir and-kommún- isma sinn, var tekinu höndum, af byltingarnefndinni. í sept- ember var lýst yfir hernaðar- ástandi í landinu vegna upp- þots og fundahalda til stuðn- ings -Fidel Castros, forsætisráð herra Kúbu. Fréttirnar um by.ltinguna voru staðfestar í kvöld í El Salvador, jafnframt því sem upplýst var að forseti þr*ggja manna nefndarinnar, sem tekið hefði völdin, væri Miguel Angel Castillo, ofursti. — Forsetanum var síðar í dag leyft að fara til Guatemala. — Fréttir af byltingunni bár- ust til Washington og Mexíkó- borgar í morgun, en voru lengi vel óstaðfestar. íbúatala E1 Sal vador er 2,5 milljónir. Landið liggur að Honduras og Guate- mala, er ágætt landbúnaðar- land og flytur fyrst og frexnst út kaffi; Alþýðublaðið — 27. okt. 1960 3

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.