Alþýðublaðið - 27.10.1960, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 27.10.1960, Blaðsíða 7
BAD GODESBERG: — í Þýzkalandi er nú að lögum al- | gert jafnrétti karla og kvenna. í framkvæmd þýðir þetta jj aS konur skulu fá sömu Iaun og karlar fyrir sömu vinnu. .j| Það að auki eru nú sérstök lög, svonefnd vinnuvemdarlög g fýrir konur. Eru þau sérstáklega til aff vernda barnshaf- jj andi konur og banna konum næturvinnu. Samkvæmt lög- % um geíur kona líka fariff fram á, aff fá greidda hæfilega ffl vasapeninga af Iaunum manns síns, en í reyndinni munu jj þau hjón þó semja um þetta eins og ætíff hefur veriff gert jj af góffum hjónum. j§ Rome (UPI). Nú er stöðugur straumur fálks. frá hinum fátæku hér- uðuru Suður-ítalíu til iðnaðar borga Norður-Ítalíu. Hag- skýrslur sýna, að hálf önnur milljón manna flutti á milli héraða á síðastliðnu ári, en hins vegar aðeins um 150 þúsund fyrir níu árum. Orsak ir þessara mannflutninga eru aðállega taldar vera mikill vöxtur iðnaðarins á Norður- Ítalíu, auknar hömlur á inn- flutningi manna til Ameríku og vélvæðing landbúnaðarins. Aukinni notkun véla í land búnaðinum fylgir atvinnu- leýsi fjölda landbúnaðar- verkamanna. Ber sérstaklega mikið á þessu á S'uður-Ítalíu Sardiniu og á Sikiley. Nú starfa aðeins um 31% þjóðar innar að landbúnaði á móti 55 af hundraða fyhir jfjörúiíu. árum. Ástæða þess að fólk yfirgefur átthaga sína er al- gert atvinnuleysi, fremur en lágt kaup. Það er af hreinni neyð og nauðsyn, sem það flytur burtu. Feykilegur munur er á lífskjörum manna á Suður- og Norður-Ítalíu. Suður-Ítalía hefur lengi stað- ið Norður-Ítalíu langt að baki í efnahagslegu tilliti, og það var upp úr þeim jarð- vegi, sem fasisminn spratt. Þessir mannflutningar innan lands munu leiða til þess að lffskjör manna munu verða jafnari, landbúnaðurinn verð ur stórvirkari, og kaupgetan mun aukast. Um titaa má samt búast víð nokkrum erfiðleikum vegna þessara þjóðflutninga. ■et TVÆR ungar söngkonur héldu söngskemmtun í Gamla ■ Bíó í gærkvöldþ þær Sigurveig Hjaltested og Snæbjörg Snæ- bjarnardóttir, báðar nýkomnar frá námi í Vínarborg. Frú Sigurveig er þegar oroin þekkt. fyrir fágaðan og músík- alskan söng og afar fallega ait- rödd. Hún skilaði öilum við- fangsefnum sínum vel og sum um með ágætum, eins og arí- unni úr Grímudanseiknum eft- ir Verdi, sem hún túlkaöi með mikilH innlifun. Þá ber og að minnast sérstakega á söngva Braihms, sem voru m]ög vel sungnir. Snæbjörgu hef ég aðeins einu sinni heyrt áður og minnir, að ég hafi þá kvartað yfir því, að röddin væri hörð x forresöng á hánótum. Þetta er að nokkru leyti satt ennþá, en á vafalaust eftir að lagast enn með meira námi, enda framfarir þegar míklar. Röddin er bæði mikil og Framhald á 10. síffu. ■Jc IIID stórbrotna verk Thomasar Wolfe, ..EngiH horfffu heim“ gengur mjög vel hjá Þjóffleikhúsinu uhi þessar mundír, Uppselt hefur veriff á sýningar og undirtektir leikhúsgesta meff emáæmtim góðar. — Margip telja, aff þetta sé ein bezta leiksýning, sem hér hefur sézt um langan tíma. Næsta sýning verffur í kvöld. Myndin er af Gunn ari Eyjólfssyni í hlutverki yngsta bróffurins en það er skáldi® sjálft, Thorhas Wolfe. FYRSTU umræðu um f jár- lagannia var útvarpaff í fyrra- kvöld eins og venja er til. Þjóffina alla skiptir nokkru hvernig gengiff er frá fjár- lögunum og því réttmætt, aff fólk fái aff fylgjast meff um- ræðum landsfeffranna um þau, Mörgum þykir eflaust erfitt Saff fylgjasf með hinum snúnu talnagöldrum stjórn- málamannanna og stundnm kann aff virðast sem svo, aff hver sem er geti „sannað“ hvaff sem er í tölum og pró- sentum. Þaff bendir ekki tU heiffarleika í málfutningi ef megintHgangur umræffna er aff snúia út úr ummæluinj effa töfra fram áróðurstölur sem fremur höfffa til hjartang en heilans. Þessi ræffu- mennslca er sú, sem mest ber á f útvarpsumræffum af lalþingi og óbreyttir kjósend ur krefjast þess yfirleitt af ,jsíruim“ þingmönminij, aff þeir ,,snúi á“ andstæffingana. Þessi undarlega barátiuaff- ferð þingmannanna er því í miklum metum hjá ótrúlcg- um f jöldia kjósenda, sem held ur vilja óhreinskilni en hrein skilni, hræsni í staff sann- leika. Blöðin eru svo spegíl- mynd flokkseinræðisins, — tryggjandi ræffur „sinna“ manna, en á ræffur pólitískra andstæffinga ekki min'nst nema * hátón effa fyrirlitn- ingar, enda má segja, aff til lítils sé aff fara öffru vlsj meff áróðurssnakk útvarpsum- ræffnanna. En því er ver, aff sama máli gegnir um frá- sagnir daghlaffanna af öffrum alþingisumræffum, þar sem vopnum er beitt af meiri réttsýni og hógværff. Pólitísk ur andstæðingur skal alltaf vera andstæffingur, hvað senv þaff kostar af maixndónij ©g réttsýni. En 'þetta er nokkuð, semr ekfci verður breytt í eina vetfangi, allra sízt þegar Iang jfþestiir telja þetta i hjarta. sínu gott og ágætt. Hitt er annaff mál, aff hér skortix- tilfinnanlega hlutlaust fréttæ tímarit, á® svo mikln leytþ sem hægt er að tala um ,,hlut lausi“ blað, þar sem birtisi hlutlæg frásögn af þvi, semr er aff gerast í stjórnmálun> og þjóðmálum landsins ogr æsingalaust miat á mönmirio. og viðhorfum. Þaff er hörmi* legt til þess aff vita, a® margt ágætis fólk, víffsvegar im> land er svo gjörblindaff af æsingagreinum „flokksblaSsfc. *ns síns“ aff þa® heldur á- fullri alvöru a® margir stjórm. málamenn landsins séu hrein. ír glæpamenn. — Þetta er~ rangt. Þaff er engu a® tapæ fyrir einn né neinn, þótt- hætt' sé 'aff halda þessuim glæpahistóríum aff fólki. mtUUtöfflMam eS£>í27ix!<bktí í l9^)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.