Alþýðublaðið - 27.10.1960, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 27.10.1960, Blaðsíða 6
Gamia Síó Síml 1-14-7 Ekki eru allir á móti mér (Somebody Up There Likes Me). Bandarísk úrvalskvikmynd. Paul Newman Pier Angcli Sýnd k]. 5 og 9. Bönnuð bömum. Hafnarfjarðarbíó Sími 5-02-48 Fljótabáturinn Ný amerísk mynd. Sofía Loren Gary Grant -Sýnd kl. 7 og 9, . Nýja Bíó Mm -15-44 Albert Schweitzer. (Læknirnn í frumskóginum) Amerísk kyikmynd í litum sem hlaut „Oscar“ verðlaun og fjallar um ævi og störf læknisins og mannvinarins Albert Schweitzer sem sjálf ur ier aðal'þáttfakándi í mýnd inni. Heimsfræg mynd um heims frægan mann. Sýnd kl. 5, 7- ög 9. Slœ* 1-21-4* Hvít þrælasala (Les Impures) Mjög áhrifamikil frönsk stór mynd um hvíta þrælasölu í París og Tangier. Aðalhlutverk: Micheline Presle Raymond Pellegrin. Danskur skýringatexti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ausiurkœjarbíó Sfmi 1-13-84 Heimsfræg verðlaunamynd: 12 reiðir menn 12 Angry Men) Mjög spennandi og meistara lega vel gerð og leiki'n, ný. amerísk stórmynd, er hiotið hefur fjölda verðlauna. Henrý Fonda, Lee J. Cobb. Sýnd kl. 5, 7 og 9* Tripolibíó Síni' í-11-82 Umhverfis jörðina á 80 dögpum Heimsfræg ný amerísk stór- mynd tekin i Útum og Cinema- scope af. Mike Todd. Gerð eftir hinni heimsfrægu sögu Jules Verne með sama nafni. Sagan hefur komið í leikritsformi' í útvarpinu. Myndin hefur hlotið 5 Oscarsverðlaun og 67 önnur myndaverðlaun. David Niven Continflas Robert Newton Shirtey Madaine ásamt 50 af frægustu kvik- myndastjömum heims. Sýnd kl. 5,30 og 9. Miðasala hefst kl. 2. Hækkað verð. ÞjþOLEIKHÚSIÐ ENGILI., HORFÐU HEIM Sýning í kvöld kl. 20. ÁST lOG STJÓRNMÁL Sýning laugardag kl. 20 Síðasta sinn. Aðgongumiðasala opin íri kl. 13,15 . til 20. Simi 1-1200. ' Kópavogs Bíó «im< I-U1-85 GUNGA DIN Fræg amerísk stórmynd, sem sýnd var hér fyrir mögum árum. og fjallar um bar- áttu brezka nýlendrhersins á Indlandi við herskáa inn- fædda ofstækistrúarmenn. Gary Grant Victor McLaglen Dodglas Fairbanks Jr. Bönnuð bömum. Sýnd kl. 7 og 9. Stjörnubíó -itm 1-89-3S Frankenstein hefnir sín (Revenge .of, Frankenstein) Geysispennandi’og taugaæs- andi ný' ensk-amerísk hryll mgsmvnd í li’tum. Aðalhlutv. Peter Cushing Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. SMPAUfí.fcRe MIMSISS Ms.ESJA austur um land í hringferð 2. nóv. Tekið á móti flutningi á morgun og árdegis á laug ardag til .Fáskrúðsfjarðar, Rey'T~-f:arðar, Eskifjarðar, Norðfjarðar, Mjóafjarðar. Seyð'sfjarðar, Þórshafnar, Raufarhafnar, og Húsavíkur. Far'-’ðlar seldir á mánu- dag. Baldur fer til Sands, Ólafsvíkur, Grundarfj arðar! og Stykkis- hólms á morgun. Vörumóttaka í dag. /4/ Hafnarhíó Sími 1-18-44 Glötuð ævi Spennandi amerísk saka- málamynd. Tony Curtis Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Aðgöngumiðasala í Vestúrveri, öpin kl. 2—6. 'Simi 10440 og í Laugarásbíói, opin frá kl .7. Sími 32075. HVERFANDA HVELI 0AVID 0. SELZNICK’S Pioductlon *f MARGARET MITCHEU'S Stoty of tho 0LD SOUTH GONE WITH THE WIND - - onMmW’Kemr. TECHHÍcÖLOHa Sýnd kl.; 8,20. — Bönnuð börnum. Sími 50184. Allf fyrir hreinfælið Norska gannnmyndin. Sýnd kl. 7 og 9. —- Allra síðasta sinn. Vetrarleíkh úsið 1960 Sýning í Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl. 9. Aðgöngumiðasala frá kl. 2 — Srnii 12339. Bannað fyrir börn yngri en 16 ára. ATII. Húsið opnað kl. 8,30. Vetrarleikhúsið 1960 ur nu' ! Þú, sem varst í brúsu „láns^-rúskinnsúlpunni í Álf heimavagnmum í gær um klukkan eitt. Ég veit hver þú ert, og ég vei't hvar þú vinnur. Skilaðu nú úlp unni á ritstjórn Alþýðublaðsins strax, og Iosaðu þig þannig við öll vandræði. Eigandinn. .Smíðum handrið, miðstöðvarkatla, spíral- kúta ásamt annari járnsmíði. J A R N V Síðumúla 19 E R - Sími 34774. r 1 Síðasti gjalddagi skatta og annarra þing- gjaldá í ár er um næstu mánaðamót Skrifstofan verður opin til kl. 7 e. h. föstu daginn 28. þ. m, til móttöku skatta. Tollstj óraskrifstofan, Arnarhvoli. Alþýðublaðið * A' d "I KHfMCfJ 0 27 okt. 1960 Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.