Alþýðublaðið - 27.10.1960, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 27.10.1960, Blaðsíða 10
Yftj HEÐÍNN CSTROJIMPORT) Opin daglega kl. 14—19 — Aðgangur ókeypis Vér bjóðum yður velkomna á Aldagötmil reynsla tryggrr vélagæðfn véfa ©g tækja eru a syningunnt Kynnið yður einnig TRÉSMÍÐAVÉLAR FRÁ TECHNOEXPORT LOFTÞJÖPPUR - LYFTITÆKI - RAFMÓTORAR - RAFSUÐUVÉLÁR HEÐINN Seljavegi 2 — Sími 242 60 (10 línur, STROJEXPORT ILLJÓN Framhald at 1. síðu. Talið er heppilegast að virkja l>órsá og þverár hennar í 11 orkuverum, sem mundu frarn leiða 800 millj. kw raforku. Hvítá er talið hentugast að virkja í 7—10 orkuverum, sem : mundu gefa 200 mill. kw raí- j .orku. j : Enn er þó eftir að fram- fcvæma umfangsmiklar raun- ■(.- &ókn;r, segir í skýrslu raforku- ? málastjóra, og mundi frumáætl C un að virkjunum ásamt rann- f eóknum kosta a m. k. 40 millj. h ísl. kr Aðkallandi er að ljúka t þeim sem fyrst, en aðeins 4 KQÍlIj. kr. er nú varið árlega til þessara rannsókna. Mundu þær taka 10 ár með óbreyttu íjár- framlagi, og telur raforkumála- stjóri æskilegt að verja 10 millj. kr á ári næstu 4 árin til að Ijúka frumrannsóknum. Nauðsynlegt er að ákveða hið allra fyrsta, hvaða orkuver verða reist næst, er fullnaðar- virkjun Sogsins er lokið. Nytt orkuver þarf að vera tiibúið 1964, ef ekki á að koma til raf- magnsskorts þá, og kemur Hvít- árvirkjun við Hestvatn þar helzt til greina, svo og gufuorkuvirkj un í Hveragerð-- eða Krýsuvík. Hér er aðeins reiknað með raf orkuþörf til venjulegra nota, en auk þess er unnið að athugun- um á raforkuverum til fram- leiðslu orku til stóriðnaðar, t. d. aluminíumv i nnslu. Hefur verið minnzt á Hvítárvirkjun við Búrfel í því skyni. Raforkumálaráðherra bætti þv£ við að lokum, að sér værj kunnugt um, að ríkisstjórnin hefði mikinn áhuga á að hraða öllum þessum áætlunum til þess að fá úr því skorið, hvar fyrst skyldi hafizt handa í virkj' anaframkvæmdum. Söng- skemmtun Framhald laf 7. síðu. falleg, sérstaklega í veikum Sfúlkur óskasf Upplýsingar gefur yfirhjúkrunarkonan í síma 36380. HRAFNISTA D.A.S. Rafveifa Siglufjaróar óskar eftir að ráða rafveitustjóra, sem sé raf magnsverkfræðingur að mennt, og verði jafn framt verkfræðilegur ráðuneytur Siglufjarð r Hjálparmaður óskast í trésmiðju Trésmiðja GISSURAR SÍMONARSONAR ,yið-MiMatórg |j.Sími 1438Q.... söng. Hennar bezta frammi- staða var vafalaust í aríuuni úr Valdi örlaganna. Söngkonurnar sungu nokkra dúetta saman og tókst mjög vel, einkum í dúettinum úr Cosi Fan Tutte. Ragnar Björnsson lék á pí anóið og var söngkonunum mik il stoð og stytta. arbæjar. Umsóknir ásamt launakröfu sendist til raf veitunefndar Siglufjarðar fyrir 1. des. næst komandií;. 1 27. %fet. %60 G.G.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.