Alþýðublaðið - 27.10.1960, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 27.10.1960, Qupperneq 4
WWWWWMWWMIWWWWW) / ÞEIR ÆTLA að fara tneð okkur eins og rúllu- jpylsu, skera af okkur fciverja sneiðina á fætur -annari, unz ekkert er eftir, segja Vestur-Berlín ■sarbúar um granna sína, Ikommúnista. Yfirborgar- istjórinn, Willy Brandt, •gerði nýlega þennan pylsu ÆSmanburð, en hugmyncr iii er þó ekki frá honum fcomin, heldur komnúii- istum sjálfum. Það var Rakosi hinn ungverski, Æem sagðist nota þessa að férð til að útrýma and- -sfcæðingum sínurn. Berlínarbúar hi'nir vestri — f'-nna fyrir hverrj tilraun konr.' múnsía til að ná enn nýrri sneið ©f , pylsunni Stundurn herða feoirýnúnlistar á umferðatálm- líaum, mannaferðum eða vöru- flutningum. Stundum gera þeir fcrofur um að Vestur-Berlin verði sjálfstætt borgriki og varnarlið vesturveldanna hverfi þaðan Og eitt sinn voru það f&nar á járnbrautarstöðvunum. S-hq er háttað, að samgöngu- fcerfi borgarinnar varð ekki ekorið í sundur á landamærum. Isfú ráða kommúnistar að aust- anverðu yfir einni borgarjárn- fcrautinni allri. Einn góðan veð- «xdag drógu þeir austur-þýzka fánan að liún í stöðvum þess- arar brautar í Vestur-Beriíh. HIupu vestanmenn þegar til og tóku fánana niður og varð úr toikill úlfaþytur, en um síðir urðu kommúnistar að sætta sig við að hörfa með sína fána — ,,Ef við hefðum ekki brugðið snögglega við“. segja vestan toenn, „hefði ekki liðið á löngu unz Ulbricht og Krústjov hefðu sagt, að við sættum okkur við austur-þýzka fána yfir Vestur- Eerín og síðan haldið áíram, — tinz fáni þeirra blakti yfir allri fcorginni'1. Þannig gengur hin erfiða sarn fcúð austurs og veslurs í Berl/n ár og tíð, Það er erfiít að gera «ér grein fyrir aðstöðu Vestur- Berlínar, jafnvel þótt gengið sé ctm götur borgarinnar og skoðað 'hið þróttmikla borgarlíf. E.:n gíæsilegasta stórborg heims, — jþar sem rúmar 4 millj. manna Éjuggu áður fyrr var í stríðs- tok að miklu leyti í rúst. — í fjzrstu var borginni skipt í fjög tir hernáms'sv-æði sigurvegar- 4inna, en svæðin urðu síðar að- -eíns tvö, hið eystra og vestra. JBorgin reís úr rústum í tvennu lagi. Hið gamla hjarta borgar- ínnar, þar sem keisarar, for- jsetar, þing og stjórnir sátu, er ■eins konar einskismannsland á anflli, lítt byggt báðum megin landamæranna, sorglegt svseði yfirferðar, nema helzt græna Þústan, þar sem neðanjarðar- fcyrgi Htlei’s var og hann fyr- irfór sér. Þar er enginn bauta- ííteinn. Uppbygging Vestur-Berlínar Benedikf Gröndal: hefur -,erið með ótrúlegurn myndarskap. enda hefur kornið til bæði hinn taumlausi dugn- aður og vinnusemi Beriínarbúa sjálfra, og mikill stuðningur frá Vestur-Pýzkalandi og öðrum Vesturi ndum, sem vildu gera borgina ,<ð sýningarglugga lýð- ræðisirxs gagnvart austri. Það hefur vi. sulega tekizt, enda er borgin kommúnistum óþægileg ur Ijáv i þúfu. Borgin er eins konar kyndill, sem á höfuðþátt í að allur þorri íbúa Austur- Þýzkaíands heldur vöku sinni, enda fu lyrða þeir, sem bezt þekkja til og hafa nánust sara- bönd austur fyrir landamærin, að fólkiö þar mundi kasta af sér oki kommúnista samdægurs og rússneska setuliðið færi úr landin'u. En þ:að situr sem fastast, Réttarstaða Berlínarborgar er mjög sérkennileg. Lagalega er öll borgin enn undfr síjórn herráðs fjórveldanna, sem sett var á laggirnar í lok stríðsins. Verður því að gera greinarmun annars vegar á báðum svæðum Berlínar og hins vegar Vestur- og Austur-Þýzkalandi. Leggja Berlínarbúar á þetta mikla á- herzlu. Þetta er tip dæmis skýr- ing þess, að jafnaðarmenn eru enn að nafni ti'l löglegur flokk- ur í Austur-Berlín. Herstjórn in leyfði flokkinn í stríðslok og Uibricht getur ekki barmað hann. Hins vegar fá kratar ekki að bjóða fram, fá yfirleilt ekki saþ 'til fundarhalda, og íoringj ar þei'rra hafa einn á fætur öðr um skipulega verið hraktir á flótta. Þó eru taldir 6.000 flokks menn á austursvæðinu og þeir hafa nokkrar skrifstofur, þar aam (hiniir hugdjörfustu tefla frelsi og eigum í tvísýnu með því að sækja flokksíundi. Ým- islegt af þessu tagi er til og lield ur opnum leiðum milli borgar- hlutanna, þótt kommúnistar vildu gjarna loka þeim. sér- staklega til að stöðva flótta- mannastrauminn. Vestur-Berlín er að stærð á- líka og Flóinn, og þar búa 2,2 milljónir manna. Þetta fólk má heita algerlega einangrað frá landinu umhverfis borgiua, — nema hvað það getur skroppið til Autsur-Berlínar. Vilji það komasií út fyrir þennau einangr aða hólma, sem er vel gætt af austur-jþýzkum hervörðum og á bak við þá rússneskum her- sveitum, verðuir lað fara alla leið til Vestur-Þýzkalands, — ýmist með flugvfilum eða eftir afmarkaðri braut, sem einnig er vandlega gætt og þar sem oft þarf að komast framhjá duttlungafullum varðmönnum austursins,. Við fyrstu sýn ber ekki mik- io á því í fari Berlínarbúa, að þeir ,séu þannig, innikróaðir. — Þeir eru glaðlyndir og gaman- sarnir, og gera sér það meðal annars til dundurs að uppnefna hinar mörgu nýmóðins bygging ar, sem stöðugt rísa í borgmni. Þessj borg hefur sterkan svip og gerir alja að foeitum „Berlín- arvinum11, sem þangað koma. „Berlín verður alltaf Berlín11, segja þeir. Ibúárnir sýndu mikla hugprýði, er kommúnist ar gerðu mestu atlögu sína að •borginni og einangruðu iiana ■með öUu, en bandamenn brutu þá á bak aftur með ioftbrúnni frægu, Fókið leið þá mikil óþæg indi, en lét engan þilbug á sér finna, og það er vafalítið, að svo mundi fara enn, ef á leyndi. Hins vegar er Berlín nú við- kvæmari sökum þess, að geysi- mikill iðnaður hefur risið á ný i í íborgi'nni og hann þarf á feyki I legum flutningum að haida til • og frá Vestur-Þýzkalandi. | Enda þótt Berlínarbúar séu > glaðlyndir og vilji mi'klu fyrir' * MYNDIN er frá her- sýningu í Austur-Berlín, þar sem kommúnistar sýndu þann hermátt, sem umkringir Vestur-Berlm. í greininni segir frá við- horfum og vandamálum V estur-Berlí nar. WWMMWmWWWMMWVWVH) tþrg sína og fe’elsi henjnpr fórna, má finna undir niðri hjá þeim ótta við að barátta þeirra gleymist og foinn stóri foeimur kunni einn góðan veðurdag a$ selja kommúnistum alla Beriín í einhvers konar forossakaup- um Menn geta sagt, að ekki sé miklu fórnað með hálfri borgp en þó mundu 2,2 milljónir manna missa frelsi sitt, 18 mill jónr annarra Þóðverja senni- lega missa alla von í Austur- Þýzkalandi, og ioks mundia ko-mmúni’star japla á stóra stykki af rúllupyisu foins frjálsa foeims, sem varla má minnka úr þessu. Berlínarbúar segja, að hi<B fánxenna varnarlið vesturveld- anna í borginni haldi eitt rauða hernum utan borgarmarkanna, ekki af því að Rússar ráði ekka auðveldlega við þessar sveitir, heldur eru þær íáltn þess og trygging, að allur hínn frjálsi hehnur stendur með Vesíur- Berlín og árás á borgina þýðir styrjöld. I Á þennan hátt einan er frelsi Vestur-Berlínar varðveitt. Berlín er stjórnað af þingi og svonefndu „Senati11 eins og mörgum þýzkum borgum. Bæj- arbúar kjósa 133 manna þing, sem síðan velur yfirbcrgar- stjóra, borgarstjóra og ellefu „senatora“_ Þeir skipta með sér verkum á svipaðan foátt og ráð- foerrar í ríkisstjórn. Vestur-Berlín er eitt af ríkj- um Vestur-þýzka sambandslý'ð veldisins, en hefur þó —• vegna foerstjórnar foorgarmnar — ekki' fullan lagalegan rétt sem riki. Þess vegna hafa þingmenn Berlínar takmarkaðan rétt í þinginu í Bonn og eru ekki kosrs ir beint af fólkinu, heldur af Berlínarþinginu. Þetta sérstaka ástand hefur meðal annars leitt til þess, að tveir af þingmönmim þeim, —• sem Berlínarþingið hefur kjör- ið til setu í Bonn, eru búsettir í Austur-Berlín. Samkvæmt þýzkum lögum er ekkert þessu til fyrirstöðu og jafnaðarmenn kusu því tvo af félögum sínurn úr austurhluta foorgarinnar til þingsetu á rikisþinginu. Eru það tæplega fi’mmtug húsfreyja, frú Berger-Hesse, og 38 ára gam, all vélsmiður, Kurt Neubauer, Kommúnistar geta formlega ekkert við þessu gert, en hafa gert þessu fólki pífið óskaplega erfitt í þei’m tilgangi að hrekja það burt frá Austur-Berlín. —- Eru stöðugar árásir á þessa tvo þingmenn í blöðum og á manna mótum, tugir sendinefnda eru látnir ganga á þeirra fund og stöðugt taugastríð rekið gegn þeim. Sýna þau bæði mikið per Framhald á 14. síðu. .«4 27. okt. 1060 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.