Alþýðublaðið - 27.10.1960, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 27.10.1960, Blaðsíða 14
Kommúnistar leyna þessu Tékkar sýna Framhald af 16, síðu. frömur, að járnsmíðavélar væru undirstaða allra annarra véla og vélvæðingar. Forstjóri sýningarinnar, Tékkinn Skrivanek, sagði, að 40% af útflutningi Tékka væra ivélar og að þeir væru þriðja stærsta framleiðsluþjóð járn- smíðavéla, á eftir Bandaríkjun uin og V-Þýzkalandi. Hann sagðí, að vöruskipti þjóðanna gætu verið báðum til gagns. „Við getum notað fiskinn ykk arK en þið iðnaðarvörurnar okk ar,“ sagði hann. .Skrivanek sagði, að Tékkar ál.itu vélar af öllu tagi þýð.ng- armiklar og það er ástæðan fyr ir.því.að við höldum þessa véla eýningu ásamt vinum okkar I fiéðnr. Stjórn sýningarinnar annast eftirtáldir menn; Karl Franc Bendifulltrúi, J. Skrivanek, for stjlori sýningarinnar, V. Stochl viðskiptafulltrúi, Sveinn Guð- jnundsson forstjóri, Asgeir Býarnason framkvæmdastóri og Kolbeinn Jónsson vélfræöingur cöltttnaður. Arkitekt sýningarinnar er hr. Vestur-Berlín Framhald af 4. síða. eófiuiegt hugrekki' með því að fa-ka við kjöri á þingið í Bonn •e,t -ibúa samt áfram í Austur- Berlín. Þau halda með því á íoftf imerki lýðræðisins, er*. hafa þá áðstöðu, að kommúnistár tr-4æ ekki beinlínis fangelsað það væri' of áberandi. Bezta HÖ Framhald af 11. síðu. Góítwaldov og þá hefði hann í nafni liðsins, sem hingað tsmur fengið að fara inn að Sfúíögalandi, mælt salinn og Ivýnilf- sér aðstaéður állar og að sjálfsögðu hefur félagið þess- ai- upplýsingar fengið. Við mun uin skýra nánar frá þessari. hr*#msókn á síðunni á morgun. Framhald af 16. síðu- vinna í öllum þeim gtarfsgrein um, þar sem slíkt hentar. Þar sem eigi er unnt að koma við ákvæðisvinnu, verði verkamönn um tryggt fast vikul.aup í stað tímakaups. 3. Aimenn vinnuvika verði 44 klst í stað 48, enda verði jafn- framt gerðar ráðstafanir til, að stytting vinnuvikunnar leiði ekki til minnkandi framleiðslu. 4 Komið verði á almennum lífeyrissjóði fyrir alla laun- þega. 5. í nýjum kjarasamningum verði ákvæði, er heimili upp- sögn samninga, ef verðlag hækk ar um 5% eða meira. III. Miðstjórnin fer fram á heimild sambandsfélaganna tii þess að hefja viðræður við rík- isstjórnina um þau atriði, er greinir í 1.1—3, og samþykkir í trausti þess, að slíkt umboð verði veitt, að tilnefna tii þess- ara viðræðna 4 menn úr hópi miðstjórnar. Miðstjórnin leggur áherzlu á, að viðræður bessar geti farið fram sem fyrst og niðurstöður þeirra liggi fynr, þégar sam- bandsþing hefst, þannig aö þing ið geti markað stefnu samtak- anna í þessum rnálum í heild.“ Frjálsít>rótta- rabb Framhald af 11. síðu. lengur, sem áreynslan var meiri. Náttúran er okkar bezti lærimeistari. Á ö'ðru námskei'ði leit dagskráin svona út: Kl. 7.30—8.30 æfing. Kl. 9.00 morgunmatur og hvíld til 10.45. 11.00—12.30 æfing. Kl. 13.00 hádegis- verður og hvíld til 15.45. Kl. 16.00—17.00 æfing, en kl. 17.30 kvöldverður og hvíld til kl. 20.00. KI. 20.30 var svo 5 km. göngu- ferð og kl. 21.00 voru allir komnir í svefn. Jarðarför móður okkar, tengdamóður, systur og mágkonu SIGURLAUGAR G. GRÖNDAL, Miklubraut 18, fer fram n.k. föstudag 28. okt. kl, 3 frá Fossvogskapellu, Sigríður og Haukur Gröndal, Valborg og Ólafur G. Jónsson Mikkelía og Sigurður B. Gröndal, Sigrún og Eirkur H. S. Gröndal, Jóirun og Þorvaldur B. Gröndal, Herdís og Ingi B. Gröndal, Ólafur E. Guðmundsson, Sigríður Guðmundsdóttir og Friðrik Guðmundsson. BlTMTarSstofu er optn allan aólarhrmginn Læknavörður fyrir vitjanii er á sama stað kl. 18—8. Sím) 15030. o---------------------o Flugfélag fslands. Millilandaflug: Hrímfaxi fer til .-é. Glasgow og K,- hafnar kl. 7 í C—| dag. Væntanleg aftur til Rvíkur kl. 21.30 í ŒPIMt kv°ld. Flugvél- in. fer til Glas- gow og Khafnar kl. 7 í fyrra málið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akur- eyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Kópaskers, Patreksfjarðar, Vestm.eyja og Þórshafnar, Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar, Fagurhólsmýr ar, Hornafjarðar, ísafjarðar, Kirkjubæjarklausturs og Vestmannaeyja. Loftleiðir. Hekla er væntanleg kl. 8 frá New York, fer til Osló, Gautaborgar, Khafnar og Hamborgar kl. 9.30, Ríkisskip, Hekla fór frá R,- vík í gær vestur um land í hring- ferð. Esja er vænt anleg til Akur- eyrar í dag á vesturleið. Herðubreið fer frá Rvík á morgun austur um land til Þórshafnar. Þyrill fór frá Hjalteyri í gærkvöldi áleiöis til Manchester. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 22 í kvöld til Rvikur. Baldur fer frá Rvík á morgun til Sands, Ólafsvíkur, Grundarfjarðar og Stykkishólms. Skipadeild SÍS. Hvassafell fer í dag frá Reyðarfirði áleiðis til Finn- lands. Arnarfell fer frá Ar- changelsk 29. þ. m. áleiðis til Gdansk. Jökulfel fór 25. þ. m. frá Hull áleiðis tii Rvík- ur. Dísarfell kemur í dag til Gdansk frá Hamborg. Litla- fell fer í dag frá Rvík til Þor ákshafnar og Vestm.eyja. Helgafell fer 28, þ. m. frá Gdansk áleiðis til Lenin- grad. Hamrafeli fór 18. þ. m. frá Batum áleiðis til íslands. Eimskip. Dettifoss fór frá Rvík 18/ 10 til New York. Fjallfoss fór frá Akureyri í gærkvöldi til Siglufjarðar, Norðfjarðar og Grimsby. Goðafoss fór frá Ábo 25/10 til Leningrad. Gullfoss fór frá Khófn 25/10 til Leith og Rvíkur. Lagar- foss fór frá New York 25/10 til Rvíkur Reykjafoss kom til Rvíkur 23/10 frá Rostock, Selfoss fór frá Norðfirði 24/ 10 til Rotterdam, Bremen og Hamborgar. Tröllafoss kora til Hamborgar 24/10. fer það an til Antwerpen, Huil og R.- víkur. Tungufoss fór frá K.- höfn 25/10 tii Gdynia og Rostock Jöklar, LangjökuH fór væntanlega frá Grimsby áleiðis til Rvík ur í gær. Vatnajökull er í Reykjavík. ÝMISLEGT Dagskrá alþingis. Sameinað alþingi kl. IV2: Fyrirspurn: Veðdeild Búnað- arbankans. Efrideild að lokn um fundi í Sþ: 1. Fiskveiði- landhelgi íslands, frv. 2. Framleiðslu- og atvinnu- aukningarsjóður, frv. Neðri deild, að loknum fundi í Sþ: 1. Bann gegn vinnustöðvun atvinnuflugmanna, frv. 2. Eftirlit með happdrætt um, frv. 3. Happdrætti háskólans, frv. 4. Lækkun á byggingar- kostnaði, frv. 5. Lántaka til hafnarframkvœmda, frv. Hallgrímskirkja: Hátíðaguðsþjónusta í kvöld kl. 8.15. Séra Jakob Jónsson prédikar. Trúlofun. Fyrir nokkru opinberuðu trúlofun sína: Indíana Hösk- uldsdóttir, Sólvangi og Ragn- ar Sigurdórsson, Gnoðarvogi 32. Aðalfundur Borgfirðingafélagsins verð ur haldínn í Skátaheimilinu (nýja salnum) 28. þ. m. og hefst með félagsvist kl. 8.30. Mætið stundvíslega. Aðalfundur Landssambands bakara- meistara var haldinn dagana 14. og 15, okt. sl. Stjórn sam- bandsins var öU endurkjörin, en hana skipa: Sigurður Bergsson form., Rvík. Guð- mundur R. Oddsson varafor maður, Rvík. Steindór Hann esson, ritari, Siglufirði. Stef- án Thordersen, gjaldkeri, Rvík. Aðalbjörn Tryggvason, ísafirði. Hlöðver Jónsson, Eskifirði Sigmundur And- résson, Yestmannaeyjum. Aðalfundur Unghjónaklúbbsins var haldinn 19. þ. m. Stjórnina skipa: Magnús Marteinsson formaður, Jón Björnsson, sími 24917, Ðjörn Stefánsson, sími 32306, Hrafn Einarsson, sími 33159, Runólfur Guð- jónsson, sími 22577. Var ein róma ákveðið að hefja starf- semi félagsins með skemmt- un fyrst í nóvember. Vegna inntöku nýrra félaga er mjög þýðingarmikið að félagar end urnýi þátttöku sna með því að sækja félagsskírteini, sem afhent verða í Silfurtunglinu miðvikudag, fimmtudag og föstudag 2., 3. og 4. nóvem- ber nk. milli kl. 5—8 síðdeg- is. Hefur stjórnin ákveðið að félagsgjald ásamt aðgangs- eyri að fyrstu skemmtun verði kr. 200,00 fyrir hjónin. Allar nánari upplýsingar gefa ofangreindir. Leiðrétting. í afmælisgrein í blaðinu í gær um Guðmund Þ. Magn- ússon var fæðingarheijnili hans sagt „Hjaltakot a Hvanneyri“, en átti að vera Hjartarkot á Hvaleyri. £ daglegu tali í Hafnarfirði hefur það að jafnaði verið kallað „Hjörtskot”, en bær- inn mun eiga nafn Hjartar Guðmundssonar, er var ábú- andi þar á síðustu öld. Styrktarfélag vangefinna: — Minningarspjöld félagsins fást á eftirtöldum stöðum í Reykjavík: Bókabúð Æsk- unnar, Bókabúð Braga Bryffl Samúðarspjöld Minningar- sjóðs Sigurðar Eiríkssonar og Bryndísarminniiig eru af greidd í Bókabúð Æskunn- ar. Þegar búfé er slátrað, skal bess gætt, að ein skepnan horf! eigi á slátrun annarrar og að þær skepnur, sem til slátrunar eru leiddar, sjái ekki þær, sem þegar hefur verið slátrað. Skal í slátur- húsum vera sérstakur bana- klefi. Reglugerð um slátrun búfjár er núrner 21 frá 13. apríl 1957. — Sambar.d Dýra- verndunarfél. íslands 13 „Á frívakt- inni.“ 14.40 Við, sem heima sitj- um. 18 F.yrir yngstu hlustend urna. 20 Söngv ar frá íjarlæg- um löndum. 20.30 Kvöld- vaka. 21.45 ís- lenzkt mál. 22.10 Upplestur; ,-,Félagarnir í stofu 13“, smá- saga eftir Ingu Skarphéðins- dóttur (Valdimar Lárussou leikari) 22.25 Kammertón- leikar. LAUSN HEILABRJÓTS: £4 27. okt. 1960 — Alþýðublaðið 1

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.