Alþýðublaðið - 27.10.1960, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 27.10.1960, Blaðsíða 5
<*> 7. nóvember er HAB-dagur. Þá verður enn f dregið um spánýjan Volkswagen. Og það | ru eins og fyrri daginn aðeins 5,000 I númer. Dragið nú ekki að fíta inn á af-1 greiðsluna og borga af HAB-miðanum. MYNDIN er frá setn- ingu 22. iðþingsins í gær. Björgvin Fredriksen, for- seti Landssambands iðn- aðarmanna, flytur setn- ingarræðu sína. Við borð- ið sitja Vigfús Sigurðsson Hafnarfirði, Guðmundur Halldórsson húsasmíða- meistari og Einar Gísla- son málarameistari. Iðnað armálaráðherra og borgar stjórinn í Reykjavík voru viðstaddir þingsetninguna. WWMWMWWWWWWWW 22. IÐNÞING var sett í Tjarn arkaffi í gær kl. 2 e. h. Forseti; Langlssambands. iðn aðarmanna, Björgvin Frederik- sen, setti þingið með ræðu. Hann bauð velkomna gesti þings ins og fulltrúá og árnaði Bjarna BenediktSsyni iðnaðarmálaráð- herra allra heilla í störfum svo og nýkjörnum borgarstjóra í Reykjavík, Geir Haílgrimssyni. Forsetinn kvað þetta fjöi- mennasta iðnþing frá stofnun Landssambands iðnaðarman’ia., en þegar höfðu borizt kjörhréf fyrir 75 þingfulltrúa. Að svo mæltu minntist hann Einars Jóhannssonar múrara- meistara, sem látizt hafði síðan síðasta iðnþing vár haldið. Rakti hann æviferil hins látna og kvað hann hafa verið tillögiy- góðan og heilsteyptan iðnaðar- mann Risu fulltrúar úr sætum í virðingarskyni við minningu hins látna Rafstrengur tiB Vestmannaeyjá RAFSTRENGUR verður Iagður til Vestmannaeyja í júlí 1961 og ráð fyrir því gert, að kaupstaðurinn komizt í samband við rafveitukerfi rík- isins eigi síðar en á næsta hausti. Hefur þá rafmagn frá ríkisveitunum náð til allra stærri kaupstaða landsins. Ingólfur Jónsson, raforku- málaráðherra, upplýsti þetta á alþingi í gær, þar sem hann svaraði fyrirspurn frá Karli Guðjónssyni o. fl., sem var á þessa leið: Hvað líður Iagn- ingu rafstrengs þess til Vest- mannaeyja, sem samkvæmt rafvæðingaráætluninni átti a® íeggja sumarið 1960? Ráðherrann sagði, að lagn- ing rafstrengs til Vestmanna- eyja þyrfti mikinn undirbúu- ing, enda sá fyrsti, sem lagður er hér við land í svo djúpu vatni. Skýrði Ingólfur fr': gangi málsins í stórum drátt- um og kvað tæknilegum unc ii'búningi nú vera lofeið, en eftir að ganga frá kaupum á efni, Kvaðst ráðherra hafa fal ið Eiríki Briem, rafmagnsveiíii stjóra, að hraða framkvæmó- um eftir föngum. Hefði ham Framhald á 3. £íðu. Bjarni Benediktsson iðnaoar málaráðherra tók síðan til máls. Þakkaði hann landssambands- stjórn fyrir að hafa boðið sér að vera við þingsetninguna og. árnaði iðnþinginu heilla í störf um. Hánn kvað hið mesta na'uS synjamál að efla iðnlánasjóð oéf myndi hann beita. sér fyrir bví. Þá ræddi ráðherra almenna þyíl ingu iðnaðarins fyrir þjóðfélag' ið og lagði áherzlu á rmkilvæg* hans. Einnig lagði hann áherzlt* á, ungir menn, sem áhuga hefði* á tæknilegum eínum, ættu þes» kost að afla sér allra beztu fó~ anlegrar menntunar og sérbjálf- unar á sem flestum sviðurn ISa aðarins. Forseti iðnþingsins var kos- inn Guðm. H. Guðmundsson, húsgagnasmíðameistari, Rvík. Fyrsti varaforseti var kosinn Sigurjón Sæmuhdsson, bæja:r- stjóri á Siglufirði, en annar 'varaforseti Ingóifur Finnboga- son húsasmíðameistari, Rvík. i Ritarar iðnþingsins vonv kosnir Siguroddur Magnússon, rafvirkjameistari, Rvík oj^- Guðni Magnússon málarameist ari, Keflavík. Síðan væru kjörnar nefnciir þingsins, en þær eru sex oS tóku þær síðan til starfa. Iðnþingið heldur áfram á morgun og heíst kl. 10 f. h. Mxm þá framkvæmdastóri Landssam bandsins, Bragi Hannetsón, flytja skýrslu um starfsemi sam bandsins síðasta starfsár. ÓLAFUR Jóhannesson her.ur . Iagt fram á alþingi svohljé®- andíi fyrirspurn. til landbúnað- arráðherra; „HvaS líður frarn- kvæmd þúigsályktunar frá 18. j maí 1960 um ráðstafanir til a'®' rryggja starfsgrundvöll veð- I cleildar Búnaoarbankans?“ Vörukaupalán i Bandaríkjunum FJARMÁLARÁÐHERRA svaraði í Sameinuðu alþingi í gær fyrirspurnum frá Eysteini Jónssyni um vörukaupalán í Bandaríkjunum. Fyrirspurn- írnar og svör ráðherrans fara bér á eftir. l.Hve mikil vörukaupalán (P.L. 4480) hafa verið tekin % Föndur- námskeið Föndurnámskeið í leður vinnu hefst á vegum Kvenf félagjs Aíþýðuflokksins nk.| máixudagskvöld 30. okt. — Kennari er Ragnlxiklur Ól- . E£ nægileg þáttr íaka verður, verða haldin tvö námskeið samhliða, 10 á hvoru námskeiði. verða mánu dags- og miðvikudagskvöld kl, 8—10. Þáttíakendur gefi sig fram fyrir næstu helgi formann félagsins í síma 12930, eða gjaídkerann í 33358, og veita þær nánari upplýsingar. WHHMMMUHHUWMHmw Ný frumvörp komin fram ÚTBÝTT hefur verið á al- þingi nokkrum nýjum laga- frumvörpum. Er þar fyrst að siefna frumvarp til laga um veitingu ríkisborgararéttar, þar sem lagt er til að 10 manns öðlist ríkisborgararétt, að full Hægðum skilyrðum. Kjartan J. Jóhannsson og Magnús Jónsson flytja frxim- varp til laga um jarðgöng á þjóðvegum. Ólafur Jóhannes- son o. fl. flytja frumvarp um stuðning við bændur til bú- stofnsaukningar og vélakaupa. Loks flytja Björn Pálsson o. fl. fi'umvarp urn breyting á lög úm um landnám, ræktun og samtals í Bandaríkjunum og hve mikið greitt á þessu ári? Svar: Síðan 1957 hafa árlega verið gerðir samningar milli rík- isstjórna íslands og Banda- ríkjanna um kaup á banda- rískum umframbirgðum af landbúnaðarvörum fyrir 10.- 270.000 dollara. Nú hafa alls verið notaðir 8.366.396,- 60 dollarar eða 204.880,809,25 ísl. kr. til vörukaupa, þar af á þessu ári 21.611.378,70 kr. 2. Hve mikið af þessu fé verð- ur til útlána innanlands? Svar: Af andvirði vara, sem þegar hafa veriS keyptar, niá verja innanlands 148.982,201,44 ísl. kr. Þar af tilheyra 17,3 millj. kr. sérstökum sjóði. 3. Hve mikið er búið að lána út innanlands og hverjum? Svar; Alls hafa verið lánaðar 87.- 982.218.00 kr., sem skiptast þannig: Efra-Sog 72.717.418 kr., Rafmagnsveita Rvíkur 4 millj. kr. Rafmagnsveitur ríkisins 10 millj. kr. og einka fyrirtæki 1.264.800,00 kr. 4. Hvað er áætlað, að þessi vörúkaupalán muni nema miklu til ársloka og á næsta ári, og hvað verður til ráð- stöfunar innanlaixds? Svar: Áætlað er, að á þessu ári nemi vörukaupaláixin 2.400.- 000 dollara. Þar af notað innanlands 54 millj. kr. (m. a. 16 millj. kr. til raforku- fi-amkvæmda). Á næsta ári er gert ráð fyrii', að vöru- kaupalánin nemi, — ef um þau vei’ður samið — 2.200,- 000 dollurum og verði þar af 70 millj. kr. til ráðstöfunar innanlands. 5. Hyggst ríkisstjórnin leggja fyrir alþingi fyrirætlanir sín ar um ráðstöfun þessa láns- fjár innanlands? Svar: Ráðstöfun vörukaupalána hefur hingað til ekki verið lögð fyrir alþingi og ríkis- stjórnin hefur ekki áformað að breyta frá þeirri venju. Alþýðublaðið — ,-2-7. okt. 1950 Jg

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.