Alþýðublaðið - 13.11.1960, Blaðsíða 14
kjorde
Framhald a£ 7. síðu.
við tækin alla nóttina og beö-
ið eftir viðurkenningu Nix-
ons, en hún kom ekki. Það
fyrsta, sem ég 'heyrði í morg-
un kl 8 var það, að Nixon
hefði enn ekk: sent skeytið.
En hann hefði sagt kl. 3.25 í
nótt, að ef úrslitin yrðu eins
og allt benti til, þá mundi
Þýðandi hennar lét þess:
nýlega getið í viðtali við*
útvarpsmenn, að hann |
hefði sjálfur fellt niðurí
„sóðaskapinn“ úr henni er:
hann snaraði henni á ís-;
lenzku. Auk þess var afj
hálfu þeirra er að útgáf-1
unni stóðu látið skína í það ;
að hún væri ósiðleg og jafn j
vel bönnuð og fór sala:
hennar fram bak við ýmisj
tjöld hræsni og lítilmenn-j
sku. í hugum flestra ís- j
lendinga er því Frú Chat-j
terley enn ósiðsöm kona.j
sem heldur fram hjá manni:
sínum af hörku og ein-;
lægni og á þýðandinn þarj
hlut að máli. j
Það er að færast í vöxt;
hér, að höfðað sé til puk-j
0p og æsiforvitni lesegda:
í hókaútgáfu. Rauði rúbín-j
inn og Tunglsnaran hansj
Mykle er gott dæmi þess.:
Þýðandi hóf þá mikla bar-j
áttu gegn hræsni og yfir-j
drepsskap, en öll var máls:
meðferðin andstyggilegt j
auglýsingaskrum vegna ó-j
merkilegrar skúldsögu. :
Vonandi verður dómur-j
inn í Old Baily til þess, að j
við fáum Frú Chatterley:
á íslenzku, með „sóða-j
skapnum“ og öllu saman. j
Kennedy verða kjörinn for-
seti En óvissa var þá enn ríkj
andi um Kaliforniu, Iilinois
og Minnesota. enda þótt Ken-
nedy hefði forustuna í þessum
ríkjum. Kennedy þurfti að
vinna eitt þessara ríkja til
þess að komast yfir markið
°g tryggja sér sigurinn.
nótt. Munu margir hafa setið
En enda þótt frambjóðená-
urnir segðu ekkert opinber-
lega um úrslitin strax í moxg
un, voru blöðin ekki í nein-
um vafa. Daily News birti
fréttina snemma í morgun.
Mynd af Kennedy tók yfir
alla forsíðuna og með risa-
stóru letri stóð fyrir ofan:
Elected (kjörinn)
Sigur Kennedys í nokkrum
ríkjum, er stóðu mjög tæpt
eða nær republikunum, kom
mjög á óvart. Þannig var það
t. d. í Texas. Fyrst kom fréit
um það, að Lyndon B. John-
son varaforsetaefni demókrata
hefði náð kosningu sem sena-
tor fyrir Texas, en hann var
einnig í kjöri til senatsins.
Þótti kosning Johnsons góð
vísbending. Svo fór einnig,
að Kennedy fekk alla kjör-
menn texas, sigraði með rúm-
lega 200 þús. atkv. mun.
í Pennsylvania var talið
mjög tvísýnt hvor hefði það.
En Kennedy sigraði þar með
nær 200 þús. atkv. meiri-
hluta. í New York höfðu de-
mókratar alltaf verið mjög
sigurreifir og jafnvel talið,
að þeir mundu vinna með 1
millj. atkv. meirihluta. Wag-
ner borgarstjóri í New York
sagði í sjónvarpsviðtali um
miðnættið, er úrslitin voru
enn ekki kunn, að demókratar
væru öruggir í New York ríki
og Kennedy mundi vinna þar
með yfirburðum. Svo fór, að
Kennedy fékk þar 400 þús. at-
kv.meirihluta. Það, sem kom
á óvart var það, að víða utan
borgarinnar hlaut Kennedy
mikið fylgi, en republikanar
hafa alltaf verið sterkari þar.
Enda þótt blöðin töluðu um
Kennedy sem sigurvegara þeg
Fóstursystir okkar
EYGLÓ KRISTINSDÓTTIR,
sem lézt þann 5. nóvember, verður jarðsett frá Fossvogskap
ellu þriðjudaginn 15. nóvember kl. 10,30.
Blóm vinsamlegast afþökkuð.
Ásta Guðmundsdóttir, Unnur Ólafsdóttir.
Þökkum innilega öllum nær og fjær auðsýnda samúð
við andlát og jarðarför mannsins míns, föður okkar og tengda
föður
SVEINS SVEINSSONAR, netagerðarmeistara.
Guð blessi ykkur öll.
Kolfinna Magnúsdóttir, börn og tengdabörn.
ar snemma í morgun 'vantaði
hann þó 8 kjörmenn iram aö
hádegi í dag til þe.ss að hann
hefði meirihluta kjörmanna í
þeim ríkjum, sem kosningu
var þegar lokið í. (Blöðin
reiknuðu með ríki, sem þau
töldu örugg fyrir Kennedy.)
Um hádegið fékk Kennedy þá
kjörmenn, er hann vantaði,
þegar endanleg úrslit komu í
Minnesota, en þar sigraði
hann og fékk 11 kjörmenn. Þá
fyrst viðurkenndi Nixon ósig-
ur sinn og sendi Kennedy
heillaóskaskeyti.
Úrslitin í Minnesota komu
mjög á óvart. Humprey sena-
tor þar var farinn að óttast
svo mjög að hann mundi ekki
ná kjöri, að hann geystist um
allt ríkið og hélt 100 ræður á
viku. Var talið að Humprey
mundi gjalda kaþólskrar trú--
ar Kennedys. E;i svo fór að
Humprey náði kjöri og Ken-
nedy fékk einnig meirihluta í
Minnesota og herzlumuninn,
er vantaði til sigurs.
Hins vegar hélzt óvissan um
úrslitin í Kaliforniu og Illino-
is mun lengur. Bilið milli Ken
nedys og Nixons minnkaði
stöðugt í ríkjum þessum eftir
því, sem leið á dagmn og
skipti ekki orðið nema nokkr-
um tugum þúsunda.
Þegar ég yfirgaf New York,
voru enn ekki kunn er.danleg
úrslit í ríkjum þessum, en lík
Ur bentu þó til, að Kennedy
mundi sigra með litlurn at-
kvæðamun. Heildaratkvæða-
munur þeirra Kennedys og
Nixons var þá einnig orðinn
mjög lítill eða rúm 300 þús-
und atkvæði. Blöðin í New
York sögðu, að ekki hefði mun
að jafnlitlu á heildaratkvæða
magni síðan 1916 er Wilson
var endurkjörinn forseti með
rúmlega 600 þús atkv meirihl.
En hann vantaði þó 200 þús.
atkvæði upp á meirihluta
greiddra atkvæða, þar eða
800 þús. atkv. féllu á aðra
frambjóðendur. — Hughes
mótframbjóðandi hans var
orðinn svq öruggur um sigur,
að hann sofnaði að kvöldi
kosningadagsins í þeirri trú
að hann hefði sigrað, en síðar
náði Wilson yfirhöndinni.
Svo hefði vissulega getao
farið nú, að Kennedy yrði
kjörinn forseti með minni-
hluta heildaratkvæðarnagns
að baki sér. Voru b'löðin 1
New York farin að ræða það
í dag, af því tilefni, að tíma-
bært væri orðið að breyta
kosningafyrirkomulaginu í
Bandaríkjunum svo að slíkt
komi ekki fyrir. Virðast öll
rök mæla með því, þar eð kjör
mannafyrirkomulagið má telj
ast úrelt orðið.
Ódýr
barnagúmmístígvél
SKÓBÚÐIM
Laugavegi 28.
§
Skipadeild
S.Í.S.:
Hvasafell er í
Ventspils. Arnar-
fell er í Gdansk.
Jökulfell fer á
morgun frá Hull
áleiðis t'il Calais. Dísarfell
losar á Austfjörðum. Litlafell
er í olíuflutningum í Faxa-
flóa. Helgafell er í Rost'ock.
Hamrafell fór 7. þ. m. frá Rvk
áleiðis til Aruba.
Jöklar h.f..:
Langjökull er í Leningrad.
Vatnajökull er á leið til Lond
on.
Hafskip h.f„:
Laxá fór 10. þ. m. frá Nap-
oli áleiðis til Pireus og Patr-
os.
Islands h.f.:
Millilandaflug:
Hrímfaxi er
væntanlegur
til Rvk kl. 15.
40 í dag frá K-
mh. og Oslo.
Flugvélin fer
m Glasgow
og Kmh. kl. 08.
30 í fyrramál-
— Innanlandsflug: í dag
er áætlað að fljúga til Ak-
ureyrar og Vestmannaeyja. —-
Á morgun er áætllað að fljúga
til Akureyrar, Hornafjarðar,
ísafjarðar, Siglufjarðar og
Vestmannaeyja.
Loftleiðir h.f.:
iSnorri Sturluson er vænt-
anlegur frá New York kl.
08,30, fer til Glasgow og
Amsterdam kl. 10.00. Hekla
er væntanleg frá New York
kl. 07,00, fer til Oslo, Kmh.
og Helsingfors kl. 08,00.
Málverkasýningn Sigurðar
Sigurðssonar, listmálara í
Listamannaskálanum lýkur
í kvöld klukkan 11.
Orðsending til Eiðamanná: —
Af sérstökum ástæðum eru
nemendur Eiðaskóla frá
11930 og sííðar beðnir að
koma til viðtals í Breið-
firðingabúð, uppi, í dag á
tímabilinu frá kl. 2-7 e.h.
Nokkrir Eiðamenn.
Frá Kvenréttindafél. íslands.
Fundur verður haldinn
þriðjudaginn 15. nóv. kl.
8,30 e. h. í félagsheimiii
prentara, Hverfisgötu 21. —
Fundarefni: Torfi Ásgríms-
son hagfr. heldur erindi um
þátt húsmæðra í þjóðar-
framleiðslunni.
Prentarakonur, munið fund-
inn annað kvöld kl. 8,30 í
Félagsheimili prentara, —
Kvenfélagið Edda.
Bazar
Kvenfélags Óháða safnaðar
ins er sunnudaginn 13. nóv.
Munum sé skilað á iaugar-
dagskvöld eftir kl. 7 og á
sunnudag til kl. 12. Bizarinn
er opnaður kl. 3. Fjölmenn-
ið; margt ágætra muna
Minningarspjöld
Sjálfsbjargar, félags fatl-
aðra, fást á eftirtöldum stöð-
um: Bókabúð ísafoldar, Aust-
urstræti 8, Reykjavíkur apö-
teki, Verzl. Roða, Laugav. 74,
Bókav. Laugarnesv. 52, Holts
apóteki, Langholtsv. 84,
Garðs apóteki, Hólmgarði 34,
Vesturb. apóteki, Melhaga 20.
Sunnudagur
13. nóvember:
II. 00 Messa í
Dómkirkjunni
(Prestur: Séra
Friðrik A. Frið-
riksson próf. á
Húsavík. Organ
leikari: Dr. Páll
ísólfsson). 13,10
Afmæliserindi
útvarpsins um
íslenzka náttúru
III. : Hraun og
eldstöðvar (Dr.
Sigurður Þórarinsson jarðfr.).
14.00 Miðdegistónleikar: Ný
tónlist frá Norðurlöndunum
fimm, 15,30 Endurtekiö efni:
„Örvænting“, einleiksþáttur
eftir Steingerði Guðmundsd.,
fluttur af höfundi. 15,45 Kaffi
tíminn. 16,15 Á bókamark-
aðinum (Vilhj. Þ, Gíslason).
17.30 Barnatími (Skeggi Ás-
bjarnarson kennari) 19,30
Fréttir og íþróttaspjall. 20,00
Musterin miklu í Angkor; IV.
Hversdagssaga nútímans —
(Rannveig Tómasdóttir). —
20.30 Kórsöngur: Kvennakór
Slysavarnafélagsins og Karia-
kór Keflavíkur syngja. Söng-
stjóri: Herb. Hriberschek. —
Einsöngvarar: Snæbjörg Snæ
bjarnardóttir og Jón Sigur-
björnsson. Píanóleikari: Ás-
geir Beinteinsson. 2L,00 A
förnum vegi (Stetán Jónsson
fréttamaður og Jón Sigur-
björnsson magnaravörður sjá
um þátttinn). 22,05 Danslög,
valin af Heiðari Ástvaldssyni
danskennara. 23,30 Dagskrár
lok.
Mánudagur 14. nóvember:
3 3.15 Búnaðarþáttur: Rödd
úr sveitinni (Þórarinn Helga-
son í Þykkvabæ). 13,30 „Við
vinnuna“. 18,00 Fyrir unga
hlustendur. 20,00 Um daginn
og veginn (Indriði G. Þor-
steinsson rithöfundur). 20.20
Einsöngur: Magnús Jónsson
syngur ítalskar aríur. Weiss-
happel leikur undir á píanó.
20.40 Ur heimi myndlistar-
innar (Hjörleifur Sigurðsson
listmálari). 21,00 Tónleikar:
Sónata í A-dúr fyrir fiðlu og
píanó. 21,30 Útvarpssagan:
„Læknirinn Lúkas“, eftir T.
Caldwell 9. (Ragnheiður Haf
stein). 22,10 Hljómplötusafn
ið (Gunnar Guðmundsson).
23,00 Dagskrárlok.
13. nóv. 1960 — Alþýðublaðið