Alþýðublaðið - 13.11.1960, Síða 15
andlit á botninum og hann
harSneitaði að drekka úr öðr-
um bolla. Ég fór me'ð hann út
til hans ..
En ÞETTA var bolli Phil-
ips! Og hann hafði verið úti í
garðinum daginn voðalega. En
hann hafði ekki mölbrotnað í
fallinu eins og allir virtust
hafa álitið. Og átti ekki brot
úr honum að hafa fundizt með
eiturleifum á.
Jenny var sér hvorki þá né
síðar þess meðvitandi, að hún
hefði haft neina ákveðna á-
ætlun. Hún reis aðeins rólega
á fætur og sagði; „Bíðið þér
augnablik ég held að einhver
sé að koma“. Og áður en gamla
konan gat komið einu orði upp
hafði hún gengið til dyra og
horfið út og tekið lykilinn með
sér og læst dyrunum. Hún bar
bollann enn í hendinni.
Hún hélt með báðum hönd-
um Um bollann meðan hún
hljóp niður stigann og að sím-
anum. Þar Iagði hún hann var-
lega frá sér og hringdi:
„Lækningastofa Deans lækn
is“.
stundarfjórðungi seinna bar
Jenny bollann inn á litla efna-
fánnsóknarstofu sjúkrahúss-
ins. Á eftir fylgdi Roger
henni inn í biðstofuna. Hún
faldi höfuðið í höndum sér og
réri sér fram og- aftur við-
þolslaus af örvæntingu. Roger
Dean gekk fram og aftur um
gólfið.
Svo nam hann staðar
frammi fyrir henni. „Ætlarðu
ekkert að segja mér?“ Hann
urraði þessi orð að henni.
„Eg get það ekki. Treystu
mér. Eg get það ekki. Ef til
vill er ekkert að segja.“
„Segðu mér þá eitt ■ • • • er
einhver veikur?“
„Nei.“
Hann bandaði frá sér hend-
inni og hóf aftur að ganga um
gólf. Svo opnuðust dyrnar og
litla gráhærða konan kom
fram með niðurstöðu rann-
sóknarinnar. Hún var alvar-
leg og föl.
„Dean læknir . . ungfrú
Thorne,“ sagði hún. „Þessi
tebolli innihélt nægilegt magn
af blásýru til að drepa heila
tylft manna.“
þjónarnir, Adam litli, Felicia,
Philip og Roger Dean MINN!‘
Vig Mary Ryan vorum þær
einu, sem vissu hvernig hún
var og hötuðu hana. Þegar
Philip sagði mér, að Enid
hefði tjáð sér bréflega, að hún
hefði í hyggju að segja Felieiu
allt, að hann hefði verið elsk-
hugi Mary Ryan, að við hefð-
um tekið til okkar hluta pen-
inganna, sem Felicia lagði til
heimilisins —• og því skyldum
við ekki hafa gert það — á-
kvað ég mig. Hún skyldi
hverfa af sjónarsviðinu áður
en hún hefði eyðilagt okkur.
Philip hafði sagt mér, að
hann yrði í New York alla
vikuna og Enid var vön að
drekka te í garðinum á hveri-
um degi — ein. Þegar þjón-
ustufólkið var farið — allir
nema Anna, sem var með
hálsbólgu — fór ég niður og
tók allan sykurinn úr sykur-
karinu nema ögn sem ég bland
aði með eitri. Eitri, sem ég
hafði átt í margar vikur, Ég
fékk það hiá Elliot lækni, vit-
anlega án hans vilja og vitund
ar. Ég ætlaði einnig að taka
bekknum vegna þess að garð-
yrkjumaðurinn var að njósna
urrí.^hana. Hann var nær en
hann sagði fyrir réttinum. —
Hann heyrði síðustu orð ves-
lings Philips míns.
En ég var svo nálægt að ég
heyrði vein Enidar og sá hana
hlaupa- heim að húsinu og
garðyrkjumanninn á eftir
henni. Og þegar ég kom fram á
klettabrúnina... sá ég son
minn, Philip, látinn. Bollinn
hans var hálffullur en hennar
tómur. Ég skildi strax hvað
skeð hafði. Hún hafði gefið
honum allan sykurinn af því
það hafði verið svo lítið eftir.
Ég tók bollann hennar og
braut hann í smátt, setti hluta
af tei Philips í stærsta brotið
en tók bollann hans með mér,
því hann hafði alltaf elskað
þennan bolla og ég hef geymt
hann öll þessi ár. Svo tók ég
sönnunargagnið og fór með
það til lögreglunnar.
Ég hataði Enid áður en
þetta skeði, hver getur skilið
hve mjög ég hataði hana eftir
það? Hefði heimska Feliciu
ekki hjálpað henni hefði hún
„Get ég fengið að tala við
Dean læknir!“
„Því miður ungfrú Thorne.
Hann er á. sjúkrahúsinu“.
„Vitanlega!11 Jenny lagði
símann aftur á og valdi nýtt
númer.
„Dean læknir? Dean lækn-
ir?“
„Já, ungfr.ú Thorne, hann er
hér? Er þag áríðandi? Ég skal
ná í hann augnablik“.
Mínútan var jafn löng og
heil öld. Svo heyrði hún: ,,Er-
uð það þér ungfrú Thorne?“
„Já, Dean læknir! Getið þér
komið strax til Castaníu, —•
Fljótt! Fljótt! Þér getið ekki
kcmið nægilega fijótt! Það er
um líf eða dauga að ‘tefla,
Dean læknir . . . Roger, ég get
ekki sagt meira en komið
strax í guðanna bænum“. —-
Hún leit yfir öxl sér og fann
að hún var vot af svita.
„Ég kem!“
Hún.beið ekki eftir honum
inni heldur gekk út fyrir og
eftir veginum móts við hann.
Hún bar enn bollann með tær-
um vökvanum milli haríd-
anna.
Bíll Deans læknis nam stað
ar og hún settist inn.
„Spurðu rnig einskis. Aktu'
mér bara til sjúkraliússins."
„Hvað ertu með þarna Jen-
ny?“ Hann var fölur og hörku
legur,
„Eg vil láta frú Graham
efnagreina það fyrir mig. Nú
þegar. En aktu varlega. . . Eg
held að það sé eitthvað hræði
legt!“
Roger Dean sagði ekki fleira
•en andlit hans var hart og
grátt og granítsteinn og um
Jenny tók skýrsluna sem
hún rétti henni og þau Roger
litu á hana. „Frú Graham,“
sagði hann. ,.Eg varð að biðja
yður Um að þegja yfir þessu
um stund.“
„Já, læknir.“
„Jenny, . . í guðanna bæn-
um segðu mér. • . . . “
Jenny sagði honum allt af
létta og hann hlustaði þegj-
andi. Loks sagði hann: „Við
skulum aka eins hratt og við
getum ti'l 'Castaniu. Eg veit
ekki hvað er að finna í þessu
bölvaða herbergi. Bíddu • • • •
ég sendi eftir sjúkrabíl.“
Þau óku eftir veginum milli
trjánna, . . hátt húsið var ó-
breytt.
„Ekki brotna núna,“ hvísl-
aði Jenny að sjálfri sér. „Ekki
hverfa. Bíddu þangað til þú
veizt allt, minnstu Énidar Am-
brose. Þetta er hennar dagur,
nú er hennar tími kominn.“
Þau gengu inn án þess að
hringja, yfir forsalinn, upp’
stigann og að dyrum turnher-'
bergisins. .Jenny snéri lyklin-
um í skránni og opnaði dyrn-
ar.
Gamla frú Grise hálf lá í
stólnum. Hún var eins og kona
sem er að kveðja martröðina
fyrir indælan draum. Á rúmi
Jennyjar lágu tvær þéttskrif-
aðar arkir sem sögðu sögu
hennar;
„Enid Ambrose myrti son
minn Philip“, stóð þar með
fíngerðri rithönd gömlu kon-
unnar. „Hún gaf honum eitr-
ið sem ég hafði aétlað henni.
Hún átti að deyja, ekki Philip.
Hún hafði eyðilagt þetta heim
ili, allir féllu' fyrir henni..,
kvittun fyrir eitrinu en það
var komið að mér og ég
neyddist til að fela hana í
gömlum kolaofni, kannske er
hún þar enn. Ég hafði hatað
stúlkuna lengi!
Nokkrum dögum áður hafði
legið við að ég félli niður af
klettabrúninni og það var þá
sem ég sá að undirstaða bekkj
arins og girðingin fyrir fram-
an hann var farin að rotna.
Þá fékk ég hugmyndina. —
Mary Ryan hataði Enid. Ves-
lings flónið hélt að Philip
hefði elskað hana og Enid
hefði rænt honura frá enni.
Þessvegna tók ég skóflu
Adams og sög og sagði henni
að nú skildum við leika ilH-
lega á ungfrú Ambrose. Hún
átti að saga sundur girðing-
una og grafa undirstöðuna
undir bekknUm í sundur þann
ig að Enid félli niður. Hún
hataðj Enid. Hver sem sæti
þar og það var venjulega Enid,
hver sem fengi smá áfall og
riðaði, hlyti að falla niður af
brúninni. Ef hún félli ekki
gat ég alltaf ýtt við henni. Ég
sá að Enid fór með teið sitt út
í garðinn en ég sá ekki að hún
var með tvo bolla á bakkan-
um ég elti hana út í garðinn
en komst ekki alla leið að
verið dæmd til dauða. En hún
slapp við refsinguna,
Svo sendi hún dóttur sína
hingað til að vinna gegn okk-
ur, því ég gætti Adams sífellt,
hann mátti ekki gruna neitt,
ákvað ég að taka til minna
ráða. Ég vissi ekki hver Jenny
Thorne var en mig grunaði
það og þegar hún sendi John
með bréf til Barent náði ég í
bréfið og las það. Hún hafði
náð í bréfið með ásökunum
um okkur Philip. Hún ætlaði
að láta taka máHð upp á uý.
Minn tími var kominn! Ég átti
nægilegt eitur eftir. Ég lagði
á bakka og bar hann upp. —
Eftir að hún hefði drukkið
eitrið hefði ég afmáð öll um-
merki um komu mína . . . Það
vita allir að ég fer aldrei upp
í turnherbergið! Svo hefði ég
ýtt henni út um gluggann -—
sjálfsmorð — hvað annað?
Ég veit ekki, hvernig á því
stóð, að hana fór að gruna
mig, en ég veit, að eitthvað er
að, því hún tók bollann með
sér, lokaði hurðinni og hvarf.
Og hún er ekki komin aftur.
Ég get ef til vill komið
mínu fram ef hún kemur ein
til baka, En ef einhver er með
henni.. . tek ég eitrið sjálf,
það er fljótvirkt!
Framhaldssaga
eftir KATHRINE N. BURT
Bókaverilui! ísafoldar.
mmúm
Líklega eru fáar konur eins
nafntogaðar — eða alræmd
ar — og Messalína. Hún
var ein hinna fyrstu af
keisaradrottningum Róma-
veldis. Hún var orðlögð
fyrir fegurð. En Messalína
hsfur ekki orðið fræg fyr-
ir fegurð sína, heldur er
hennar fyrst og fremt
minnzt fyri'r taumlaust lif
erni hennar og botnlausa
spillingu á öllum sviðtím.
:Svo langt gekk Messalína
í losta sínum, að hún sótti
fróun í pútnahús heimsbore
arinnar og lét loksins gifta
sig — drottninguna — friðli
sínum.
Þetta er fróðleg bók um
óvenjulega konu á tímum,
sem aldrei koma aftur.
Frægar ungiingabækur
•Hér í Alþbl. var í_sumar
sagt frá danska rithöfiind-
inum Flemming B. Muus
og Bjössa (Bo) bókumun
hans. Tveim þessara bóka
hefur Hersteinn Pálsson
snarað á íslenzku, Bjössi á
Islandi og Bjössi í Ameríku.
Báðar þessar bækur eru af
hurða spennandi. Þær eru
algerlega sjálfstæðar hvor
um sig, þótt aðalpersónurn
ar séu hinar sömu í þeirn
toáðum.
Bækurnar eru vandaðar
að frágangi og kosta þó
ekki nema kr. 45.—.
Alþýðtiiláðið 13. ríóv. 1960-