Alþýðublaðið - 13.11.1960, Page 16

Alþýðublaðið - 13.11.1960, Page 16
EMIL JÓNSSQN. sjávarút- \'egsmálaráðherra, skýrði frá því á aðalfundi Landssambands íslenzkra útvegsmanna s.l. föstu dag, að gengið hefði verið frá emíðateikningunv til átboðs á hafrannsóknar- og fiskileitar- skipi. Alþýðublaðið sneri sér til Ingvars Hallgrímssonar, hjá fiskideild Atvinnudeildar Há- •skólans, og leitaði nánari upp- Iysingar um þetta væntanléga rannsóknarskip. Ingvar sagði, að fengin hel'ði verið Skipavefkfræðingur hjá Sameinuðu þjóðunum, Jan Oiof T'raung, sem er heimsfrægur skipaverkfræðingur. til að gera uppdrátt að skipinu. Hann kom h.ingað árið 1958 og gerði þá sínar tillögur með skipið. Taung hefur haft með að gera hafrann sóknarskip, sem 'byggð hafa vc-r ið frá stríðslokum. Ingvar sagði, að frumteikn- ingum að rannsóknarskipinu yrði það um 500 brúttólestir að stærð, eða svipað að stærð og t. d. togarinn Þorsteinn þorska- ‘þítur. Hafa nú verkfræðilegir ’útreikningar og endanlegar teikningar verið gerðar að skip ipu, svo hægt er að bjóða smíði þess út, strax og smíði þess hefur verið endanlega ráðin. Rannsóknarskipið yrði notað til allra rannsókna á sjó, fiski- rniðaleitar og fiskileitar, þ. á. ugg^síldarleitar. í>að verður væntanlega gert út á vegum Eannsóknarstofnunar sjávarút- vegsins, sem tillaga liggur fyrir urn að komið verði á fót. Á fjárlögum ársins 1960 voru veittar 6 milljónir króna til fiskirannsókna, fiski- og fiskimiðaleitar. Reiknað er með að fé því sem varið hefur ver- ið til þessara hluta verði látið renna til reksturs rannsóknar- skips og mundi það nægja fyr- . ir þeim kostnaði. Til saman- burðar má geta þess, að útgerð varðskipsins Ægis. sem mest hefur verið notað til rannsókna — kostar 5 milljónir króna á ári, Teikningar Traungs sem hann gerði fyrir íslendinga á vegum ÖjÞ, hafa þótt það til fyrirmynd- ár, að Brazilíumenn hafa nótaS þær til að byggja rannsóknar- skip eftir, sem hefja á smíði á í Bergen innan skamms. 41. árg. — Sunnudagur 13. nóvember 1960 — 259. thl. í DAG lýkur merkilegri málverkasýningu í Lista- mannaskálanum, — sem hljótt hefur verið um í öfugu hlutfalli við gildi hennar. Sigurður Sigurðs- son sýnir þar verk sín og er meðfylgjandi mynd af einu þeirra. Sýning ]>essi hefur af kunnáttumönnum verið taliji merkasíi við- burður haustsins á sínu sviði, en Sigurður er fyrir löngu kominn í fremstu raðiir , myndlistarmamia vorra. Fólk ætti áð noía tækifærið óg sjá sýningu Sigurðar í dag. a, ny verziun Laugavegi 1 í GÆR var opnuð ný verzl-*~ un, Tíbrá, að Laugavegr 19 í Reykjavík. Gerðar hafa verið miklar breytingar og endur- bætur á húsnæðinu, þar sem áður var Clausensbúð og Regn- hlífabúðin, og er hin nýja verzlun sérstæð og með nýtízku sniði. Tíbrá hefur á boðstólum alls konsr fáanlegar snyrti- og fegrunarvörur, svo og mikið og fjölbreytt úrval kverifatnaðar. Mun verzlunin kappkosta að fylgjast ávallt með öllum nýj- ungum, sem fram koma á þess- um sviðum. Þess má t. d. geta, að flestar vörur verzlunarinn- ar eru innlend framleiðsla nú í byrjun. Teikningar að verzluninni afniáðist Sveinn Kjarval, hús- gagnasrkitekt, en __yfirumsjón með verkinu hafði Össur Sigur- vinsson, trésmíðameistari. — Eigendur Tíbrár eru Vilhjálmur Bjarnason, Hilmar Vilhjálms- son og Stefán Hirst. Eftirlit með fyrirtækja- samfökum UNNAR STEFÁNSSON hef- ur lagt fram á alþingi tillögu til þingsályktunar um eftirlit með fyrirtækjasamtökum. —■ Flutti Unnar trllögu um sama efni á síðasta þingi, en málið varð þá ekki útrætt. Tillagan, en henni fylgir ít* arleg greinargerð, er á þessa leið: „Alþingi ályktar að skora á ríkisstjórnina að láta athuga, með hverjum hætti hið opin- bera geti haft eftirlit með við- leitni ■ einkafyrirtækja til að hafa með sameiginlegri afstöðu á markaði óæskileg áhrif á verðmyndun í Iandinu og hvernig bezt megi tryggja, að neytendur fái notið ávaxta aukinna framleiðsluafkasta I meira vöruútvali og hagstæð- ara verðlagi.“ NYTT 500 LESTA TVÍMENNINGSKEPPNI Bridgefélags Hafnarfjarðar er lokið. Spilaðar voru 5 umferðir. lEfstir urðu: 1. Árni og Kári með 44914 vinnrng. 2. Reynir og Kristján með 447 vinninga. 3. Sigmar og Jón 1». með 411 Vi vinning, N. k. miðvikudagskvöld hefst svo firmakeppni félags- ins, og eru félagar beðnir ag fjölmenna. Áhugamenn í bridge t ery, velkomrár. SAMKVÆMT bráðæ birgðayfirliti Fiskifélags íslands yfir fiskafla á þessu ári hefur togarafl- inn minnkað mikið í ár miðað við síðastliðið ár. Til ágústloka var togarafl inn 78.653 lestir en á sama tíma í fyrra 115.241 lest. Er aflinn í ár því þriðj- ungi minni. Er hér að finna höfuðástæðuna fyr- ir slæmum • hag útgerðar innar nú. HEILDARAFLINN MINNI. Heildaraflinn er einnig minni í ár en í fyrra, enda þótt fiskiskipaflotinn hafi stækkað. Auk minni tog- araafla e.r það aflabrestur inn á síldarvertíðinni, er veldur því, að heildarafl inn er minni. I ágústlok var síldaraflinn á þessu ári (hjá bátunum) 107.226 lestir en á sama tíma í fyrra 148.358 lestir. Heild araflinn í ágústlok þessa árs var orðinn 409.216 jestir en á sama tíma í fyrra 458.474 lestir. Litil löndun FJÓRIR togarar lönduðu i Reykjavík í vikunni, sem leið. Marz landaði á mánudag 193 lestum, Víkingur á fimmtudag 177 lestum og í gær var verij að landa úr Þormóði goða ca. 130 lestum og Hvalfell ca. 110 —120 lestum. Virðast aflabrögð togaranna ekkert vera að skána«

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.