Alþýðublaðið - 04.12.1960, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 04.12.1960, Blaðsíða 1
41. ár. Sunnudagur 4. desember 1960. — 277. tbl. UNDANFARIÐ hefur verið lítið um það, að togararnir leggðu upp afla sinn hér á landi. Hafa togararnir kosið' að sigla með aflann, þar eð afl- inn hefur verið svo lítill, að eina ráðið til þess að koma honum í sæmilegt verð hefur BIIWl Blaðið hefur hlerað — AÐ Jón Helgason, fyrr- verandi ritstjóri Frjálsrar þjóðar, verði ráðinn ritstjóri við Tímann um ára- mótin sjá 3. síðu verið að selja hann erlendis. I Frystihúsin hér hafa af j þessum sökum haft lítið hrá- efni. I>ó hefur verið nokkur vinna í frystihúsunum. Sum húsin hafa unnið úr bátafiski en einnig hefur verið nokkuð um það, að síld væri tekin til vinnslu í frystihúsunum. T. d. hefur verið unnið að frystingu síldar i Fiskiðjuveri Bæjar- útgerðar Reykjavíkur undan- farið Lítilsháttar fiskur hefur fengizt úr togurunum. í vik- unni komu t. d. Júpíter og Neptúnus með tæp 300 tonn hvor. SÍLDARFLÖKUN EINNIG. Undanfarið hefur einnig ver ið unnið að flökun síldar á vegum Síldarútvegsnefndar hér í Reykjavík. Er hér um tilraun að ræða. Hefur Síldar- útvegsnefnd fengið húsrými vestur í fiskverkunarstöð Bæj- arútgerðar Revkjavíkur og er þar unnið að flökun síldar með þýzkum flökunarvélum. Er síldin lögð í edik og seld fil Vestur-Þýzkalands og Banda-, ríkjanna. wwwwwwwwwwwwwww JÓLIN UM ALLAN hinn kristna heim búa menn sig undir jólahátíðina, og að venju eru verzlanirnar þar í far arbroddi. í Austurstræti er jólaskraut þegar kom- ið, en víða erlendis er það stórunx íburðarmeira en hjá okkur. Myndin sýnir enska iðnaðarmenn ganga frá miklum stjörnulýsiix- um, sem eiga !að prýða að- al. verzlunargötur , Lund- úna um jólin, Regent Street og Öxford Street. ☆ rtWWWWWWWWWMMMi FJAEVEITINGANEFND , greidd fyrir jól, eins og alþingis mun að. líkindum , nauðsynlegt er, þótt oft skila nefndaráliti um fjár hafi afgreiðsla þeirra dreg ljúki fyrir jól, verður stórfum Alþingis ekki þarmeð lokið, og er búizt við að það fái jólafrí eitthvað fram yfir nýár,-svo að þingmenn, sem iengst eiga heima, komist heim og heiman. Búizt er við allmörgum veiga miklum málum, sem þmgið þurfi að leysa í vetur. í>ar á meðal eru aðgerðir í lánamál- um sjávarútvegsins, breytingar á skattamálum, breytingar í bankamálum (aðskilnaður Seðlabankans og Landsbankans viðskiptabanka). og ýmislegt Framhald á 14. síðu. tw%wwwwwwwwww Með full- fermi síldar Mynd þessi var tekin cr báturinn Árni Geir kom með fulifermi af síld -til Keflavíkur fyrir skömmu. Keflavíkurbátar liafa afl að mjög vel undanfarið. .tWWWWWWWVWWWWWWW V

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.