Alþýðublaðið - 04.12.1960, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 04.12.1960, Blaðsíða 10
AMMWHMMWMMMMW Þessi mynd er úr | ensku deildakeppn- tnni og tekin í íeik milli Chelsea og Ar- senal. Félögin voru að leika á Highbury, leikvangi Arsenal og gestirnir unnu með * 4:1. Á myndinni eru, frá vinstri: miðfram- vörður Chelsea, Ev- ans, markvörður Chelsea, Bonetti og hinn þekkti leikmað- ur Arsenal, Herd. WWWIWIWWWWWWV Bréf senf Íþróttasíðunni: Gönuhiaup landsliðsnefnd- ar við val í í blöðum höfuðborgarinnar má| lesa þann 1. des. sL að lands liðsnefnd hafi valið ellefu leik- menn til keppni í HM 1961. Þar fylgir einnig með smá- greinargerð frá nefndinni, sem á áð vera nokkurskonar skýr- ingá hve snemma er valið. Seg- ir þar ):að ástæðan til þess að er ekki. Tveir af þeim sem vald- ir hafa verið, Guðjón og Ragnar hafa tæplega sézt á æfingum landsliðsins. Annar þeirra var reyndar í keppni í knattspyrnu fram eftir hausti en eftir að henni lauk hefur hann varla komið nema tvisvar—þrisvar sinnum, og þá af því að form nefndin velur svo snemma sé i landsliðsnefndar talaði alvar- eingöngu sú hve illa æfingar ha|i veTið sóttar. Það er leitt til þess að vita aðf nefndin skuli’ vega þannig að þeim piltum sem vel f æft og draga þá í dilk með ; þem illa hafa æft. Það er rlegt að nefndin skuli látá éins ritsmíð frá sér fara þa|.,sem staðreynd er að níu af þeim ellefu sem valdir hafa verið hafa stundað æfingar mjög vel og mættu undantekn- ingarlítið á allar þær æfingar sem fram hafa farið. Að vísu voru einhverjir sem voru við keppni í knattspyrnu og gátu þar af leiðandi ekki sinnt handknattleiksæfingum sem skyldi', og er það afsakan- legt, þar sem reikna má með að þeir hafi verið við æfingar við aðra íþróttagrein á meðan. Það er vitað að fjórir af þeim sem valdir hafa verið hafa ný- lega gengist undir þolpróf hjá Ben. Jak, og korn þar greinilega í ljós að þrír þeirra hafa bætt mikið við þol sitt og sá fjórði með afburðagóða útkomu við þetta próf. í>að skal tekið fram að þeir sjö sem ekki hafa farið í þol- próf ennþá munu gera það mjög bráðlega, sennilega í þessari viku og má ætla að þeir reyn- ist ekki í verri „condisjón“ heldur en fjórmenningarnir sem lokið hafa prófinu. Ætla mætti að nefndin hefði tekið tilht til þess hvern- ig nvenn hafa stundað æfing- ar þær sem fram hafa farið á vegum nefndarinnar, en svo lega við hann. Sömu sorgar- söguna er að segja með hinn, honurn hefur ekki' auðnast tími til að mæta á æfingar utan ör- fárra skifta, má segja með sanni að æfingafjölda þessara pilta megi telja á fingrum ann- arar handar, og virðist það lýsa haria litlum áhuga á því verk- efni sem framundan er. Hínsvegar eru aðrir tveir piltar, þeir Hermann Samúels- son og Kristján Stefánsson, sem mætt hafa mjög vel á allar æf- ingar, jafnt þol- sem knattæf- ingar, sýnt miklar framfarir í iþróttinni og ódrepandi áhuga á því sem framundan er, þessir tveir piltar eru ekki valdir í fyrstu atrennu þegar valið er í liðið, þrátt fyrir ótvíræða getu þeirra og að þeir standi öðrum sem valdir hafa verið, lítt eða ekkert að baki. En það hafa þeir fram yfir aðra sem valdir hafa verið að þeir hafa mætt mjög vel á þær æfingar sem fram hafa farið, en hinir tveir, sem valdir hafa verið hafa tæplega látið sjá sig á æf- ingum. Segja má að þeim hafi verið hegnt fyri'r góða æfinga- sókn. Síðan vælir landsliðsnefnd í blöðum og segir að mjög illa hafi verið mætt á æfinga.r, en verðlaunar samt þá sem ekki hafa mætt með því að velja þá í landslið íslands í handknatt- leik. Freistast menn ósjálfrátt til að halda að greinargerð sú sem nefndin lét frá sér fara sé hræsni ein og yfirdrepsskapur, og eitt er víst að þeir piltar sem vel hafa stundað æfingarn- ar eru sárgramir landsliðsnefnd fyrir þann mikla óleik sem hún hefur gert þeim frammi fyrtr alþjóð, með þessari, vægast sagt, fáránlegu ritsmíð. Væri þeim sæmast að biðja þá sem hlut eiga að máli fyrirgefning- ar á þessu gönúhlaupi sínu og ljóstra einnig upp hvaða menn það eru sem algerlega hafa hundsað þær æfingar sem þeir hafa verið valdir til. Það er ó- maklegt að ráðast að þeim mönnum, sem fórna öllum sín- um frítíma til æfinga, og draga þá niður í svaðið með níðskrif- um. Þeir eru stoltir yfir að hafa verið valdir fulltrúar íslands í þessari keppni og þeir eru staðráðnir í því að auka á hróð- ur landsins útávið, og vona að þeir séu heiðursins verðir að fá að leika í hinum hvít-bláa landsliðsbúningi íslands. H L U T A Hin árlega hlutavelta Kvennadeildar Slysavarnafé- lagsins í Reykjavík verður í Listamannaskálanum í dag kl. 2 e. h. Allt til jólagjafa og allt í jólamatinn. Margt góðra muna verður á hlutaveltunni eins og t. d. heilir kjötskrokkar, hveitipokar, kol og olía, bús- áhöld, alls konar fatnaður, leikföng, sælgæti, skips- ferðir um land allt og margt margt fleira. — Ekkert happdrætti. Freistið gæfunnar um leið og þér styðjið gott málefni. Kvennadeild Slysavamaféiagsins. V E L T A Landsliðsnefnd hefði betur heima setið með „greinargerð- ina“ sína, en af stað farið, en hún hefur enn tækifæri til að bæta fyrir afglöpin. í kjölfar þessarar greinar munu sennilega aðrar fylgja á éftir. Mun þar rætt um þaú vandamál sem efst eru á baugi hjá handknattleiksmönnum landsins. Ekki er meiningin að æsa einn eða annan upp með þessum greinum heldur ein- göngu að draga fram í dagsljós- ið það sem vel eða betup mætti fara. K.r. KR-fR í kvöld í KVÖLD heldur Rvíkur- móti-ð í handknattleik áfram og þá leika m. a. ÍR og KR í meistaraflokki karla. Má bú- ast við spennandi lerk, en fleiri spá sigri KR. Einnig leika Armann og Víkingur í mfl. karia. 1 I. fl. karla lerka ÁrmaJin—KR og Fram—Val- ur. Keppni hefst kl. 8,15. fO 4. ées. 1960 Alþýáubiaðið «xíS2 Enska knattspyrnan ÚRSLIT LEIKJA í GÆR: 1. deiid: A. Villa—Manch.C. 5— 1. Biackburn—Fulham 5—1, Blackpool—Birmingham 1—2, Bolton Newcastle 2—1, Chel- sea-—WBA 7—1, Everton— Sheff. Wed 4—2, Leicester — Nottingham F. 1—1, Manch. U. —Preston 1—-0, Tottenham— Bumley 4—4, West Ham—Car- diff 2—0, Wolves—Arsenal 6— S. • Framhald - á 5. síðu. . >

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.