Alþýðublaðið - 04.12.1960, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 04.12.1960, Blaðsíða 2
JBtrtjðr**: GIsll J, Ástþórssen (áb.) og Benedlkt Grðndál. — FuUtrrtar rlt- 3tj<nmnr: Slgvaldt Hj.ilmarsson og Indriðl G. iHJrstelnsson. — Fréttastjórl: Pjirgvln GuSmundsson. — Simar: 14 900 — 14 902 — 14 903 Auglýsingasin..: ■4 00C. — ASsetur: AlþýðuhúsiS. — PrentsmlSJa AlþýSublaSsins. Hverfis- EfBta 8—10. — Áskriftargjald: kx. 45,00 á mánuSi. í lausasðlu kr. 3,00 eint #4tafandi: AiþýSuílokkuxinn. — Tramkvæmdastióxls Sverrlr Kjaxtansson. Kaupmátfur og kjör | KAUPMÁTTUR tímakaupsins hefur minnkað 3 verulega á þessu ári vegna þeirra hækkana, sem t orðið hafa í kjölfar gengislækkunarinnar. Þessi | staðreynd er hverju mannsbarni ljós. Samkvæmt j ^iýlegum útreikningum hefur vísitala kaupmátt- | arins lækkað úr 99 í byrjun ársins í 86,2 í október. í þessu sambandi má ekki gleyma, að vísitala ] kaupmáttar tekur ekkert tillit til húsnæðisliðar 4 vísitölunnar, breytinga á fjölskyldubótum, skött- \ um eða útsvari. Nú hafa ráðstafanir ríkisstjórnar- i innar einmitt byggzt á því, að stóraukafjölskyldu- 1 bætur og lækka skatta, sem jamgildir kauphækk* i un fyrir þá, sem þess verða aðnj ótandi. Þess vegna ] gefur kaupmáttur hins óbreytia tímakaups ek:ki \ sömu mynd af raunverulegri a.komu manna og j áður. j Hinni almennu „vísitölu“ má skipta í þrennt, j vöruvísitölu, húsnæðisvísitölu og vísitölu opin- j berra gjalda, en þar er tekið tillit til fjölskyldu- ] bóta, skatta, útsvara og alls þess, er heyrir til f jár- i hagsviðskiptum fjölskyldunnar viú hið opinbera. 1 Síðustu tölur, sem Alþýðublaðið hefur getað feng- j ið, eru þannig: Vöruvísitalan er 115, húsnæðis- j vísitalan 101, en skatta og bótavísitalan aðeins 21. i Þar koma til hinar miklu skattalækkanir og aukn- ; ing bótanna. Ef þessi síðasti liður er íalinn í krón- ] um, hefur 'hagur vísitölufjölskyldunnar, sem allt ] er miðað við, batnað um 6000 krónur á ári frá i því, sem áður var, vegna lægri opinberra gjalda • og hærri fjölskyldubóta. Þetta er atriði, sem ekki 1 iná gleyma, þegar rætt er um afkomu manna. « Þetta vantar alveg í útreikningana á kaupmætti ] launa. Jóhann S. Hannesson SAMSÆRI Þagnarinnar Bókin, sem er svo spennandi, að varla var talið hægt að kvikmynda hana þanni? að atburðarásin næðist. Hún er ótrúleg þessi saga — sagan af földu fjársjóðunum tveim — stærstu fjársjóðum stríðsins. í innrás Þjóðverja í Júgóslavíu 1941 bar svo við, að fjórir þýzkir hermenn í brynvarðrj bifreið stöðvuðu júgóslav- neska vörubifreið og komust að raun um það sér til mikillar undrunar, að hlass hennar var gullstangir — virði tuigmilljóna. Þetta var tilviljun ein, en hún breytti lífi þeirra allra, og í kjöl- farið fylgdu ofbeldisverk, ótti og dauði. Tveim árum síðar var lagt af stað með hinn mikla ránsfeng Rommels frá Afríku til Þýzka* lands á sérstöku skipi, en hann komst aldrei á leiðarenda. Flugvélar réðust á farkcstinn. sem flutti þennan sjóð. og skipverjar sökktu f jársjóðnum í sjóinn í því skyni að finna hann síðar. En örlögin tóku í taumana, og það er enn hulin ráðgáta, hvar sjóður þessi er. Höfundar þessarar bókar hafa lagt sig fram um að ráða gátur þessara földu fjársjóða, og í þeirri leit hafa leiðir þeirra legið til Júgóslavíu, Frakklands, Þýzkalands, Ítalíu og Korsíku, En þeir komust að raun um það, að um leyndarmál þessa sjóðs ófst svo þéttur dularhjúpur, að hann varð ekki kallaður öðru nafni en SAMSÆRI ÞAGN'ARINNAR. 5 AÐ KVÖLDI 1. desember flutti Jóhann S. Hann- esson skólameistari á Laugarvatni, afburðasnjalla ræðu í hátíðadagskrá stúdenta í útvarpinu. Gerði hann þar að umtalseíni hinar eilífu spurningar: Hvað erum við? Hvar stöndum við? Benti hann ) á margt, bæði gott og illt, í fari íslenzku þjóðar- i innar, og var það hin nollasta hugvekja. Gaf er- j indið til kynna, að með heimkomu Jóhanns hafi : íslenzka skólakerfið öðlazt hinn ágætasta liðs- j mann. Og þó vissu of margir of mikið um þessi mál. Þess vegna urðu svo margir að deyja. Hver var Júgóslavinn, sem komst undan helsærður, eftir að þýzki brynvagninn hafði ráfiizi á júgóslavnesku vörubifreiðina? —Hver var hugmynd þýzka liðsforingjans Heidrich, er hann sneri með menn 'sína aftur til vígstöðvanna? Leyndardómar þessarar bókar eru margir, og hún segir engin sögulok, vegna þess að leitin heldur enn áfram. En þó mun sagan ta'ka lesandann svo föstum tökum, að hann hlýtur að lesa hana til síðasta orðs. Sími 11947 Bókaútgáfan Logi Sími 16467 1 Auglýslngasfml j Al}}ýðublaðsins { er 1490« „Fagra land Birgi Kjaran eftir „FAGRA LAND“ heitir bók, sem út er komin, eftir Birgi Kjaran. Þetta eru ferðapistlar og frásöguþættir, allstór bók, ■fast að 300 blaðsíðum, fagur- lega útgefin með mörgum myndum, bæði ljósmyndum, ■sem flestar eru teknar af höf- undi og teikningum eftir Atla Má. Hann hefur og gert titil- blað og kápumyndir. Bókin er útgefin af Bókfellsútgáfunnþ prentuð í Odda. Efni bókarinnar eru þættir úr ferðalögum um ísland. Bók- in skiptist í sjö aðalkafla: Hell- isganga, Myndir frá liðnu sumri, Úr dagatali heiðarvatns, Svipazt um á Suðurnesjum, Veiðimannalíf og Öræfaslóðir. í formála segir höfundur; Fr’ainímlil á 3 cíXn 4. des. 1960 — Alþýfhiblo^ið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.