Alþýðublaðið - 04.12.1960, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 04.12.1960, Blaðsíða 14
Framhald andi. Hafizt var handa um að leggja vegi, brýr og síma. Loks efndi Wood heit Bandaríkjamanna og leyfði kosningar. Hið þjóðkjörna þing samdi stjórnarskrá og þótt þing og stjórn Banda- ríkjanna ættu erfitt með að sætta sig við ýmis atriði hennar var hún samþykkt, með einni breytingu þó. Var það Platt-breytingar- tillagan, sem andstæðing- ar Bandaríkjanna hafa hvað eftir annað gagnrýnt harðlega. Klausa þessi veitti Bandaríkjunum rétt til að hlutast til um mál- efni Kúbu ef sjálfstæði þess; einstaklingsfrelsi, líf og limir landsmanna væri hætta búin. Hafa Banda- ríkjamenn alloft neytt þessa réttar síns — ofíast vegna óska Kúbumanna sjálfra. Þann 13. des. 1901 fóru fyrstu — og sennilega heið arlegustu — forsetakosn- ingar fram á Kúbu. Þann 20 maí 1902 var fáni Banda ríkjamanna dreginn niður og sá kúbanski að bún. Er það áreiðanlega sjaldgæft að nokkur þjóð hafi brugð ið jafn skjótt við óskum sigraðrar þjóðar og veitt henni frelsi. Atburður þessi átti eftir að boðá írá- hvarf Bandaríkjamanna frá nýlendustefnu og hafði mikil áhrif á nýlenduþjóð- ir, sem samt sem áður furðuðu sig á „barnaskap“ Ameríumanna. Aður var þess getið, að þótt pólitískir og efnahags- legir hagsmunir hafi að nokkru ráðið því að Banda ríkjamenn lögðu í stríð við Spánverja, hafi kaupsýslu- menn og iðjuhöldar í Bandaríkjunum barizt af afefli gegn stríðinu. En þetta er þveröfugt við það sem Castro vill halda fram og uppfræðir æsku Kúbu um, að kapítalistar og heimsvaldasinnar hafi ráð- ið því, að út í styrjöld- ina var lagt Þó að Banda- ríkjamenn hefðu haft nokkurahagsmuna að gæta á Kúbu áður en stríðið hófst eins og áður hefur verið frá sagt nam fjárfest ing þeirra samt ekki meiru en 40—50 millj. dollara. Kostnaðurinn við stríðið var um 250 millj. dollarar og fé það, sem varið var til aðstoðar Kúbu og end- urreisnar var jafnvel enn meira að vöxtum. Hlutur hinna kúbönsku uppreisnarmanna undir forystu Martf og Gómez í hinum glæsilega sigri á Spánverjum hefur verið nokkuð umdeildur. Er það líklega ofmælt hjá Roose- velt ofursta að þeir hafi „bókstaflega ekkert gert“. Flestir eru sammála um. að þeir hafi gert mikið gagn með njósnum og skemmdarstarfsemi. Og uppi á hálendinu um mið- bik eyjarinnar áttu spánsk- ar hersveitir fullt í fangi með að kljást við uppreisn- armenn Gómez hershöfð- ingja. Var það vitanlega mjög gagnlegt fyrir Banda ríkjamenn, að öðrum kosti hefðu hersveitir þessar ver ið sendir gegn þeim. En að pppreisnarmenn hefðu þeg ar verið búnir að yfirbuga Spánverja, áður en Banda ríkjamenn skárust í leik- inn, eins og Castro heldur fram, hljómar óneitanlega hlægilega í eyrum. Hér hafa verið raktar nokkrar heiztu staðreyndir um styrjöld Bandaríkja- manna og Spánverja á Kúbu 1898. — I dag dreg- ur Fidel Castro dár að hetjudáðum hinna amer- ísku hermanna og reynir að gera sem minnst úr þeim. En það er ekki á hans valdi að breyta dómi sögunnar. Jarðarför móður minnar og tengdamóður, ÖNNU SIGFÚSDÓTTUR, fer fram frá Fossvogskirkju mánudaginn 5. þ. m. kl. 10.30. Athöfninni verður útvarpað. Ingi Jónsson. Elín Guðmundsdóttir. Ræða Guð- r mundur I. Framhald af 13. síðu. vopn. Lífshagsmunir þjóðar- innar, réttur hennar til að lifa menningarlífi hennar í landi sinu og sögulegar staðreynd- ir hafa verið hyrningarstein- ar raka okkar. Með þessum hætti höfum við á ótrúlega skömmum tíma náð mikilvæg um árangri. Þessum sigri má ekki glata með óheppilegurn vinnubrögðum_ Landhelgis- málið er þjóðinni of dýrmæit til þess að verða að peði á taflborði annarlegra sjónar- miða. En þó að mikilvægum áfanga hafi verið náð í landhelgis- málinu. þá er því hvergi nærri lokið. Um leið og fiskveiði- deilan er leyst og 12 mílurn- ar komnar heilar í höfn hefst nýr áfangi. Baráttan fyrir yf- irráðum yfir landgrunninu öllu. Enginn efast um, að sú •barátta verður erfið. And- staðan verður hörð. Engu að síður munu íslendingar leggja ótrauðir til atlögu og ekki skilja við málið fyrr en tekist hefur að skapa óvéfengjanleg ar alþjóðareglur er heimili þeim verndun alls landgrunns ins. Innilega þökkum við þeim, sem sýndu okkur samúð við fráfall og útför föður oikkar, BRYNJÓLFS STEFÁNSSONAR, fyrrv. forstjóra. Guðni Brjnjólfsson. Stefán Brynjólfsson. Suomi Framhald af 3. síðu. og flytur skýringar. Frú Marita Lind stjórnar spurningaþætti — fil. cand. Enni Petro, finnski stúdentinn, sem dvelur hér í vetur við Háskólann, les upp og að lokum verður stig- inn dans. Allir Finnar, sem eru hér í bænum og nágrenni, verða á fagnaðinum. Félagsmenn í Finnlandsvina félaginu Suomi hafa ókeypis aðgang og sýni þeir félagsskír- teini við innganginn. Þeir, sem óska að gerast meðlimir félags ins, geta fengið afhent skír- teini við innganginn. Fjárlögin Framhald af 1. síðu. fleira. Þá er ekki vitað, hvort þróun landhelgismálsins verð- ur sú, að það komi til kasta Al- þingis, eða ekki'. Enda þótt fundir í deildum Alþingis hafi oft verið stuttii' undanfarið, hafa nefndir verið starfandi og þá sérstaklega fjárveitinganefnd. Er það stærsta og mikilsverðasta nefjid þingsins, en hún fer nákvæm- lega yfir hið umfangsmikla rík- iskerfi, eins og það speglast í fjárlögum, yfirheyrir ráðamenn •ojjinberi^a stofnana, ^fgreiðir aragrúa af erindum og gerir tillögur um fjárveitingar. For- maður nefndarinnar er Magn- ús Jónsson. 14 4- des. 1960 — Alþýðublaðið sunnudagur SLYSAVARÐSTÓTAN er op- in allan sólarhringinn. — Læknavörður fyrir vitjanir er á sama stað kl„ 18—8. Sími 15030. FUJ-félagar í Reykjavík eru minntir á hin vinsælu skemmtikvöld á miðviku- dögum kl. 8. Félagsvist, bingó, töfl, leikir o. fl. Fjöi- mennið og takið með ykk- ur gesti. Dansk kvindeklubb: Jólabazar félagsins verður haldinn þriðjudaginn 6. des. kl. 8.30 í Tjannarkaffi, niðri. Eimskipafélag íslands li.f. Brúarfoss kom til Kristiansand 30, 11. fer þaðan til Flekkefjord og Rvíkur. Dettifoss fór frá Immingham 2. 12. til Rott- erdam, Bremen og Hamborg ar. Fjallfoss fer frá ísafirði í dag 3. 12. til Hjalteyrar, Stglufjarðar, RaUfárhaJlxLar og Eskifjarðar og þaðan til Frederikshavn og Aabo. Goðafoss fór frá Keflavík 27. 11. ti! New York. Gullfoss fep frá Kaupm.höfn 6. 12. til Lieth og Rvíkur. Lagar- foss fer frá London 3. 12. til Hull, Rotterdam, Hamborgar og Reykjavíkur. Reykjafoss fór frá Hamborg 1. 12 til R- víkur. Selfoss kom til Rvíkur 30. 11 frá New York. Trölla- foss kom til Liverpooj 2. 12 fer þaðan 5. 12 til Brombor- ough. Cork. Lorient, Rotter dam, Esbjerg og Hamborgar. Tungufoss fór frá Gravarna 2. 12 til Gautaborgar, Skag- en, Fu ,rGautaborgar og R- víkur. Hafskip h.f. Laxá er í Reykjavík. Jöklar h.f. Langjökull fór frá Vestm. eyjum í gær áleiðis til Kefla víkur. Vatnajökull fór fram- hjá Stroma í morgun á leið til Hamborgar, Grimsby og Rotterdam. Skipadeild SÍS. Hvassafell fór í gær frá Ste,ttin áleiðis til Rvíkur. Arnarfell lestar á Vestfjarða höfnum. Jökulfeþ fór í gær frá Keflavík áleiðis til Grims by, Hull og Hamborgar. Dís- arfel]] fór 30. nóv. frá Hvammstanga áleiðis til Hamborgar, Kaupm.hafnar, Malmö og Rostock. Litlafell er í oliuflutningum í Faxa- flóa Helgafell er á Akur- eyri Hamrafell er væntan- legt tii Hafnarfjarðar 6. þ. m. frá Aruba. , Prentarakonur: Munið bazarinn mánudag- inn 5. des. Tekið verður á móti munum, sunnudagskv. 4. des. í HÍP eftir kl. 8. Verkakvennafélagið Fram- sókn: Munið bazari'nn í Iðnó miðvikudaginn 7. des. Kom- ið munum sem allra fyrst á skrifstofuna. Skrifstofan er opin á morgun milli kl. 4—6. Sunnudagur 4. desember. • 11.00 Messa í gömlum stíl, fl. í Bessastaða- kirkju sl. sunnu dag (Prestur sr. Sigurður Páls- son á Selfossi. Organl. Guðm. Gilsson. Kirkju kór Selfoss syngur) 13.10 Afmæliserindi útvarpsins um náttúru íslands; VI: Veð urfarið (Jón Eyþórsson veð- urfræðingur). 14.00 Miðdeg- istónl.: Frá tónlistarhátíð inni í Prades í haust. 15.35 Endurtekið efni: Jóhanna Norðfjörð leikkona les ljóð eftir Jóhann Sigurjónsson. 15.45 Kaffitíminn: Carl Bill- ich leikyr á píanó. 16.15 Á bókamarkaðinum (Vilhj. Þ. Gíslason) 17.30 Barnatími (Skeggi Ásbjarnarson) 20.00 Frá Hawai; fyrra erindi (Birgir Thorlasíus 20.25 Mus ica sacra: Frá tónleikum í Dómkirkjunni 10 okt. Ragn ar Björnsson leikur á orgel og Einar G. Sveinbjörnsson á fiðlu 20.55 Á förnum vegi (Stefán Jónsson og Jón Sig- björnsson) 21.45' Tónleikar: Campoli leikur fiðlulög 22.05 Danslög, valin af Hreiðarí Ástvaldssyni 23.30 Dagskrár lok. Mánudagur 5. desemher. 13.15 Búnaðarþáttur Í3.30 Við vinnuna. 18.00 Fyrir unga hlustendur 20.00 Um daginn og veginn (Sigurður Helgason lögfræðingur 20.20 Einsöngur: Eisa Sigfúss syng ur andleg lög; Valborg Ein- arsdóttir leikur undir 20.40 Leikhúspistill (Sveinn Ein- arsson) 21.00 íslenzk tónlist Mors et vita, strengjakvart- ett eftir Jón Leifs (Björn Ól- afsson, Jósef Felzmann. Jón Sen og Einar Vigfússon leika 21.30 Útvarpssagan Læknir- inn Lúkas (Ragnh. Hafstein) 22.10 Hljómplótusafnið 23.00 Dagskrárlok. B 15 3 !4 K p íl? 5 mWb\8 18 •J i4 r8 1 í 15 29 3 & .2 17 3 27 5 •» 7 28 4 11 9 tr 4 12 11 5 13 19 3 1 8 24 2 HJ 6(9 A

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.