Alþýðublaðið - 04.12.1960, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 04.12.1960, Blaðsíða 3
íimmibátarnar ^yrhgefðu, - rlega skoöaöir EINS og kunnugt er af fréttum, hafa gúmmíbjörgunar bátar bjargað mörgum manns- lífum, þegar slys hefur borið að svo skyndilega, að öðrum bátum er ekki liægt að koma við. Þrjú íslenzk skip hafa sokkið á svipstundu á þessu ári, en áhafnrrnar, samtals 36 manns, bjargast í gúmmí- björgunarbáta. Hins vegar kom það fyrir nú í vikunni, að eldur kom upp í vélbáti og þegar til átti að taka, var gúmmíbáturinn ó- virkur, þ. e. fylltist ekki af lofti. í tilefni af þeim atburði ræddi Hjálmar R. Bárðarson skipaskoðunarstjóri, við blaða- menn í gær, að viðstöddum forráðamönnum Slysavarnafé- lags íslands. Til skipstjóra á hringnótabátum BORIÐ hefur á því að und- anförnu, að hringnótabátar að veiðum hafa skemmt veið- arfæri hvors annars, við að fara óafvitandi yfir nætur báta, sem hafa haft veiðarfæri í sjó. Eru það því tlmæli skipa skoðunarstjóra, að hringnóta- bátar verði búnir svonefndum Andanesljósum, þ.e.a.s. tveim hvítum hringljósum á þaki stýrishúss, hvort lóðrétt upp af öðru. Neðra ljósið 150 cm. yf-f , , ir þaki, það efra 225 cm. Ljós með því að benda á, að þessi skulu því aðeins vera björgunarbátar eru ekki full- tendruð að hringnót bátsins komnir, því miður, fremur en sé í sjó. Þau mega alls ekki önnur maimanna verk. Þó að vera kveikt, þegar báturinn er Þem scu góð öryggistæki og laus. Þetta leysir þó engan frá ^^fi bjargað mörgum manns- þeirri skyldu, að nota ljós þau lífrim, getur alltaf eitthvað og merki sem alþjóða-siglinga b°rið út af. í sambandi við reglurnar segja til um að slík- fregnir þess efnis, að línan, ir bátar skuli sýna. (Skipaskoðunarst j órinn). MISTÖK URÐU. Skipaskoðunarstjóri hóf Finnlandsvina- féiagið Suomi Finnlandsvinafélagið Suomi mrnnist þjóðhátíðardags Finna 6. descmber nieð kvöljffagn- aði fyrir félagsmenn og gesti þeirra í Tjarnarcafé þriðjudag- inn 6. desember kl. 8,30 síðd. Til skemmtunar verður með al annars, að Guðmundur Ein- arsson frá Miðdal sýnir. lit- myndir frá Finnska Lapplandi Framhald á 14. síðu. efnis, að sem kippa skal í til að fylla báturinn í vélbátnum, sem eld urinn kom upp í, fylltist ekki, sagði Hjáhnar R. Bárðarson, að mistök hefðu átt sér stað, þó að sjálfvirki útbúnaðurinn heföi verið í ólagi. Handdæla er með öllum gúmmíbjörgunar bátum, en í þessu tilfellivirðist greinilegt, að skipverjar hafi ekki vHað af henni. A.m.k. notuðu þeir hana ekki. Skipa- skoðunarstjóri kvað notkunar- reglur vera um borð í öllum skipum, sem hefðu gúmmí- björgunarbáta, og nokkur kennsla færi fram í sundlaug- unum varðandi meðferð þeirra á vegum Sjómannaskólans. meiddi ég þig"? í sambandi við þær ágizk- anir, að eftirlit með gúmmí- björgunarbátum sé slælegt, sagði skipaskoðunarstjóri að þeir væru skoðaðir einu sinni á ári. Er skylda að láta skoða alla báta og fá skip ekki haf- ferðaskírteini endurnýjað, nema þeirri skyldu sé full- nægt. Hefur skipaskoðunin til nefnt eftirlitsmenn, en landinu er skipt f 5 eftirlitssvæði, sem aftur skiptast í 32 skoðunar-sem hefur t tn fj,, svæði. Batarnir eru þa tekmr ,,HINN 24. nóvember síðast- liðinn var ég undirrituð á leið heim úr vinnu. Vinnustaður minn er Eygló (Feldurinn), Skipholti 27, en heimili mitt Miklubraut 60. Ég gekk sem leið liggur suður Lönguhlíðar- gangstéttina norðan götunnar og mun klukkan þá hafa verið 19.30—20. Þegar ég gekk eftir gang- stéttinni, sem er illa lýst, heyrði ég allt í einu að einhver kom á eftir mér og fór mikinn. Skií'ti það engum togum að aftan á mig hljóp maður og varð á- reksturinn svo harður. að ég kastaðist í götuna og mun hafa rotast í fallinu. Þegar ég rankaði við mér fannst mér unglingspiltur lúta niður að mér og segja: „Fyrir- gefðu, meiddi ég þig-“ Fagra land Framhald af 2. síðu, ,.Þetta kver átti aldrei að verða bók Ferðirnar, sem um getur, voru farnar á síðastliðnu hálfu öðru ári, og um þær skrifað á sama tíma í ígripum ,eftir því upp, blásnir út og athugaðir. bátinn af lofti, hafi verið fúin Gert er við skemmdir, sem kunna að finnast, eða bátarnir teknir úr umferð, ef viðgerð er ekki framkvæmanleg. sýndi skipaskoðunarstjóri við- stöddum téða línu og reyndi styrkleika hennar, án þess að hún slitnaði. Hins vegar slittf- aði þessi lína, þegar nota þurfti bátinn nú í vikunni. Var greinilegt, að hún hefur höggv ist sundur, en það sýnir, að einhvern tíma hefur báturinn orðið fyrir hnjaski. Kvaðst skipaskoðunarstjóri vilja brýna fyrir öllum, að fara varlega með gúmmíbjörgunarbáta við flutninga, svo og um borð í skipunum, t. d. kasta þeim alls ekki ofan af stýrishúsi, ef grípa þarf til þeirra. Varðandr það, að gúmmí- Þá sýndi skipaskoðunar- stjóri blaðamönnum forða þann, sem er í gúmmíbátunum, matarbirgðirnar, niðursoðið vatn (brezkt!), neyðarblys, lyf o, fl. Sendítæki eru ekki í bát unum til að hafa þá sem létt- asta. Er ljóst af framanskráðu, að gúmmíbjörgunarbátarnir eru mikrj öryggistæki í bátum, en jafnframt brýn nauðsyn, að sjómenn kunni til hlítar með þá að fara. HL JOMPLOTUKLUBBUR ALÞY ÐUBLAÐSINS: NAFN :............................................... (með upphafsstöfum) HEIMILISFANG: ................. SÍMI ................ pantar hér með eftirtaldar plötur nr. skv. lista í Alþýðublaðinu). 1-............................... NÚMER ............. 2................................ NÚMER ............. 3................................ NÚMER ............. J i............................... NÚMER .............“ 5................................ NÚMER ............. □ Ávísun fylgir □ Greitt með póstávísun (Eiginhandarundirskrift) öðrum störfum. Ég er hvorki skáld né náttúrufræðingur og þaðan af síður sögulærður. Ég er bókaútgefandi, sem hef fall- ið í þá freistingu að gefa út bók eftir sjálfan mig“. Ekki gerði þessi piltur neina tilraun til að athuga hversu mik il meiðsli mín voru né að hjálpa mér á fætur, en hljóp í þess stað burt. Minnir mig ég segja um leið og hann fór: „Ætlarðu að skilja mig hér eftir liggjandi á fortovinu“. Ekki veit ég hvort pilturinn hefur heyrt þessa spurningu. Ég álít að pilturinn hafi verið ungur og haft ein- hvern böggul, ef tij vill þurrku undir hendinni. Ég gat ekki risið á fætur af eigin rammleik en brátt bar að mann og konu og náðu þau í leigubíl handa mér og ók bíl- stjórinn mér heim að Miklu- braut 60, en ekki bauð hann mér aðstoð við að komast upp stiga til íbúðar minnar, en beið hinsvegar eftir borgun, sem móðir mín, Hallbera Þórðar- dóttir, færði honum. Sama kvöldið kom heimilis- læknir minn, Bergsveinn Ólafs- son, augnlæknir og athugaði meiðslin. Tel ég eðlilegast að álits hans verði leitað að því er þau varðar, en geta má þess, að ég er marin á höfði, öxl, hné og fæti' og hef verið rúmliggj- andi síðan“. Þannig hljóðar bréf, sem sakadómara var sent nýlega. Geti einhverjir gefið upplýs- ingar varðandi þetta mál, eru þeir beðnir að hafa samband við rannsóknarlögregluna. Vetrarhjálpin tekur til starfa VETRARHJÁLPIN í Reykja- framlögum fólks og veita allar vík hefur nú hafið starfsemi nauðsynlegar upplýsingar um sína á nýjan leik. Skrifstofur sarfsemina. Sími Vetrarhjálp- hennar eru í Thorvaldsens-1 arinnar er 10785. stræti 6 eins og undanfarin ár. | Stjórn Vetrarhjálparinnar Verður þar tekið á móti gjöf- skipa nú: Séra Óskar J. þor- um til starfseminnar, bæði pen- láksson, dómkirkjuprestur, ingum og fatnaði. Einnig verða Kristján Þorvarðsson, læknir þar afgreiddar hjálparbeiðnir. | og Skúli Tómasson, framfærslu Á sl ári var úthlutað fyrir á trúi. Daglega afgreiðslu annast 4. hundrað þúsund kr til um Magnús Þorsteinsson, skrif- 650 einstaklinga og fjölskyldna 1 stofustjóri Þess skal getið að Vetrarhjálp-1 ____ in úthlutar aðeins matvælum | og fatnaði og öðrum brýnum IWIi IClCft nauðsynjum, og er þessi hjálp #*#W3#<“'-' W aðeins ætluð þeim, sem ekki eru á framfæri hins opinbera. Um úthlutun á fatnaði er höfð samvinna við Mæðrastyrks- nefnd. Að sjálfsögðu er það komið Á mánudagskvöld kl. 9 efnir Félag ísl. organleikara til tón- leika í Dómkirkjunni í tilefni af áttræð|safmæli Friðriks Bjarnasonar tónskálds j Hafn- arfirði. Eingöngu verða fluttar undir örlæti bæjarbúa, hve ^ tónsmíðar eftir Friðrik. Söng- miklu verður hægt að úthluta fl0kkur Hafnarfjarðarkirkju að þessu sinni. syngur undir stjórn Páls Kr. Skátar munu eins og áður pálssonar. Reynir Jónasson heimsækja bæjarbúa um miðj- annast undirleik. Dr. Páll ís- an mánuð, og taka á móti fram- lögum þeirra. í>á mun skrif- stofa Vetrarhjálparinnar í Thor valdsensstræti 6 taka á móti ólfsson leikur nokkur orgel- verk og Árni Jónsson syngur einsöng. Aðgangur ókeypis og allir velkomnir. Alþýðublaðið 4. des. 1960 3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.