Alþýðublaðið - 04.12.1960, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 04.12.1960, Blaðsíða 15
mitt bezta til að hann fái það, en það er aldrei hægt að- segja með vissu hvernig .ilíkt fer. Ég vildi helzt ekki ið neitt yrði að þar. Það jrði út af við hann.“ Það var ekki hægt annað i skilja við hvað hún átti og Maggie stirðnaði af reiði. „Þer hættið ví«t ekíki á neitt, Úci ngadeildarþingmaður!“ „Jkki ne:tt, sem ég verð ;ki.: að hætta á. Mér finnst jac heimskulegt. Ég hef aldr ji verið mikið fyrir fjár- læúuspil. Ég vil vera viss ( .m mitt.“ viaggie reis á _fætur og ougöi kuldalega: ,,Ég held ég uri að hátta. ég er þreytt.“ „Yitanlega.11 Díana var iiæðnisleg. „Góða nótt lækn- , 8. jeinna meir hugsaði Mag- ; ,t „uki hlvtt til fyrstu vikna umna í Sky River. John írændi hennav hafði að vísu varað iiana við því að þetta yrði eKiú auðvelt, en hún hafði' alltaf búizt við að hafa hann við hkð sér til ráðlegg ingar o? að=toðar. Hún gat að vísu heimsótt hann á =i”,Vvo>nic:.;ð í Arroyo, ej það kostaði ferðir fram og aítur í cfam.la rnr ekki alltof tróa bílnum hans. Auk þess hagaði bann :;ér eins og óá- nægt barn í bvert skipti sem hun kom að heimsækja hann og kvart.að; allan tímann unuan harð=tióranum honum Joe Ramev. Os í hvert skipti sagðist Hann v=>ra nægilega hress til að fara aftur heim og því nevddist hann til áð sambykkia að bað væri ekki ráðlegt að hún heimsækti hann alltof oft. Hún opnaði lækningastof- una hans, sem var tvö her- bergi í matsölustað Ma Pin- cus. Auenaráð hennar var í senn fiarrænt og blíðlegt þegar hún horfði á gamla skrifborðið Og gamaldags sóf ann, sem var klæddur leðri, tvo slitna hægi'ndastóla og háan lækningatækjaskápinn. Henni fannst þetta ekki geta verið ólíkara glæsilega bú- inni og sótthreinsaðri lækn- ingastofunni', sem hún hafði við Cornish-Stratford. Það var bæði synd og skömm að Sky River skyldi ekki fyrir löngu hafa fengið sitt eigið sjúkrahús, áður en John frændi' hafði neyðst til að draga sig í hlé, jafnvel þó hún gseti ekki séð hann fyrir sér í hvítum læknaslaopp sitjandi við nýtt skínandi skrifborð. Hún brosti við til- hugsunina um að hann myndi áreiðanlega heimta að fá sín gömlu húsgögn með sér. Fólkið í Sky River stóð svo sannarlega ekki í biðröð til að heimsækja hana. Hún hafði nægan tíma til að 'heilsa upp á kunningja og kynnast nýjum. Sumir voru vingjarnlegir, aðrir rétt að- leins kurteisir. Hún fann oft andúð fólks á sér eða réttara sagt einhvers konar grun- semdir um að hún væri ekki hæf sem læknir. Þau hefðu streymt til hennar með smá fingurmein aðeins til að sjá hvernig nýi læknirinn liti út ef hún hefði verið karlmað- ur. En eins og stóð var ekki einu sinni’ skyldleiki hennar vð; hinn tilbeðna „lækni John“ nægilegur il að þau treystu henni. Eins og frændi hennar hafði varað hana við treysti fólk ekki kvenlækni. Sumir voru sannfærðir um að John læknir hlyti að hafa misst vitið og þeir fóru ekki' í neinn launkofa með það. Vitanlega fékk hún fáeina sjúklinga. Maður með vatn milli liða, fjölskylda með mislinga, fimm börn í einu litlu herbergi. Fæðing — kona sem átti átta börn fyrir og var svo æfð í að fæða af sér barn, að Maggie sagði seinna meir að hún hefði leins vel getað verið heima. 16 við útnefningu sem heiðurs- meiðlimur þess félags. Til að standa ekki að baki ■kvenfólksins bauð „Verzlun- arfélag Sky River“ henni að halda fyrirlestur. Það kom ■henni gleðilega á óvart að tveir meðlimir þess félags voru konur. Önnur var Bert- ha Ramsey,sem rak garðyrkju stöð staðarins, hin Hannah Price, róleg, alvarleg kennslu 'kona. ' , Hvern sunnudag fór Mag- gie i kirkju, en hún neydd- ist til. að segja nei, þegar hún var beðin pm að taka súnnudagaskóla Johns frænda að sér. Hún saknaði Mike mikið. En tími hennar fór í ann- að. Ef Sky River neitaði að viðurkenna hana sem lækni var það fúst til að viður- kenna hana á allan annan hátt eins og sæmdi ættingja vinsælasta manns bæjarins. David Ellis, fullorðinn mað- ur, sem var ritstjóri „Kalls Eyðimerkurinnar“, vikublaðs Sky River, sagði henni að í mörg ár hefði læknirinn skrif að einn dálk fyrir hann, þar sem hann gaf ókeypis lækn- isráð, alls konar heimilisráð- leggingar og af og til glað- værar heimspekliegar grein- ar. „Mér finnst ekki skemmti legt að angra lækninn núna þegar hann er veikur,“ sagði Ellis við hana, „en við höfum ekki haft þennan dálk í marg- ar vikur og fólk saknar hans“. „Ég er enginn blaðamað- ur,“ viðurkenndi Maggie, „og lesendur þínir verða án efa fyrir vonbrigðum, en ég skal reyna það þangað til John frændi kemur heim aftur ef þú endilega vilt.“ Hún var beðin um að halda fyrirlestur í „Leshring kvenn anna“, í „Kenfélagi Sky Riv- er“ og hún tó’k hálf hikandi Hún fékk bréf frá honum svo til daglega, en það jók fremur en lægði þrá hennar eftir honum. Hann sagðist einnig sakna hennar, hann sagði það oft og með mörg- um fögrum orðum, en hún reyndi að telja sér. trú um að það gleddi' hana að svo auðvelt hefði verið fyrir hann að hverfa aftur þangað, sem frá var horfið, þó innst inni særði það hana hve ánægður hann virtist vera án hennar. Hann hafði mlkið að gera við vinnu sína og eins við að búa sig undir að fara til Hawaii. í 'hvert sinn sem hún las það nafn titraði hún. Þó þau væru nú þegar í þúsund mílna fjarlægð voru þau þó að minnsta kosti í sömu heimsálfu, á sama megin- landi. Hawaii var eins og heimsendir í hennar augum. Chris Rutledge var henni mikil hjálp fyrstu vikumar. Þau bjuggu á sama stað, rák- ust oft hvert á annað og væri hún ekki vingjarnleg við hann yrði það aðeins verst fyrir hana sjálfa. Hún vissi'! að vísu að Díana hafði ekki' skipt um skoðun þó hún hefði [ ekki hitt hana síðan við sund-1 Eftir Lent Covert HAGSÝNAR KÚSMÆÐUR vita, að með því að nota Ludvig David í könnuna verður kaffið bragðsterkara og betra; jafn- framt því sem minna kaffi þarf í pokann, en þannig lækkar reksturskostnaður heimilisms. Kaffibætisverksmiðja ■ JOHNSON & KaABIR % Alþýðublaðið — 4. des. 1960 J5

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.