Alþýðublaðið - 03.01.1961, Blaðsíða 8
UNDANFARIN ár hef-
ur svo mikið verið gefið
út af bókum um hetjudáð-
ir hermanna í heimsstyrj-
öldinni, að mörgum hefur
þótt nóg um, og fengið
leið á slíkum bókmennt-
um. í nýútkominni bók er
sagt frá undarlegustu
stríðssögunni, sem heyrzt
hefur. Stríðssaga þessi er
dálítið óvenjuleg. Hún
fjallar um tvo óaðskiljan
lega vini — mann og hund,
sem fylgdust að gegnum
þykkt og þunnt í heims-
styrjöldinni.
sig til þess. í þess stað
stakk hann honum inn
á sig og saman héldu þeir
í átt til frelsisins.
Þetta var fyrsta ævin-
týrið af mörgum hættu-
legum sem þeir lentu í,
Jan og hundurinn, sem
hann skírði Antis í höfuð-
ið á tékkneskum flug-
manni. Upp frá þessu
fylgdi Antis Jan hvert
fótmál.
Þegar Þjóðverjar hófu
innrás í Frakklandi voru
Antis og Jan í skotturni
flugvélar, sem var á sveimi
lengst upp í háloftunum
einhvers staðar yfir Mið-
jarðarhafi. Vélin varð fyr-
ir skotum ítalskrar loft-
varnarbyssu og hrapaði í
sjóinn. Italskt herflutn-
ingaskip bjargaði manni
og hundi, en skömmu síð
ar sprengdi brezkt herskip
ítalska skipið í loft upp.
Haldandi dauðahaldi í
brak úr skipinu komust
þeir eftir harðan leik á
land nálægt Gíbraltar.
í febrúar árið 1940 var
Tékkinn Jan Bozdeeh,
flugskytta \ liði Frjálsra
Frakka, skotiim niður með
flugvél sinni nálægt Sieg-
fried-víglínunni. Jan og
flugmaður hans leituðu
hælis á bóndabæ þar í
grenndinni. Þar hitti Jan
í fyrsta sinn hinn fer-
fætta vin sinn, sem var
munaðarlaus Elsass-
hundur.
Brátt kom að því, að
flugmennirnir gerðu ör-
væntingarfulla tilraun að
komast gegnum þýzku víg
línuna. Hvolpurinn gelti
ámátlega, þegar þeir ætl-
uðu að halda á burt. Jan
óttaðist að geltið kærai
upp um þá, snéri við og
hugðist drepa hundinn.
En hann gat ekki fengið
Hvolpurinn sem varð
En í Gíbraltar komust
þeir í vandræði og urðu
fyrir barðinu á skriffinn-
um brezka flotans. Tjáðu
þeir Jan, að hann fengi
ekki að hafa hundinn með
sér til Englands ef hann
ætlaði aftur í RAF (flug-
herinn). En Jan tókst að
smygla hundinum í tunnu
um borð í skip, sem fara
átti til Englands.
MtMMMMMMMMUUMHMV
LIZ
Elizabeth Taylor
að ræða við hið
fræga bandaríska
skáld, Carl Sand-
burg, sem er sænsk-
ur að ætt, um hlut-
verkið sem hún á að
leika í myndinni
„The Greatest Story
Ever Told.“ Hefur
Sandburg samið
handritið að mynd-
rnni. Hárgreiðslan á
Liz ku vera nýjasta
Parísartízka, kölluð
„accroicelcaears.“
lHMUMMMMMHUMHMMV
Elsass-hundurinn ólst
upp við hættur stríðsins og
virtist alltaf finna á sér
yfirvofandi hættur. Þessi
hæfileiki hans kom aldrei
betur í ljós en í loftárás-
um Þjóðverja á England.
Hann varaði menn við
flugvélum, sem nálguðust,
jafnvel þegar loftvarna-
flauturnar þögðu. Og það
brást ekki, að hann fyndi
fólk, sem lokazt hafði inni
vegna loftárásar, þótt
björgunarlið hefði leitað
án árangurs.
Á kvöldin, þegar Jan
lagði upp í árásarleiðang-
ur horfði hundurinn á hús
bónda sinn hefja sig til
flugs, lagðist síðan niður á
kalda flugbrautina og beið
heimkomu hans. Undir
morgun er Antis tók að
ýlfra vissu flugvallarstarfs
mennirnir að komu Jans
var ekki langt að bíða.
Svo var það kvöld nokk-
urt, að áhöfnin á flugvél
Jans uppgötvaði, að hún
hafði óvæntan farþega um
borð. Flugvélin var yfir
strönd Hollands, þegar
Antis kom allt í einu ein-
hvers staðar innan úr vél-
inni, hljóp geltandi að
Jan og flaðraði upp um
hann.
Þannig varð Antis full-
gildur meðlimur áhafnar-
innar. Hann lenti £ öllum
hugsanlegum hættum eins.
og hver annar flugmaður
hans hátignar og særðist
við skyldustörf. Yfir Kiel
í Þýzkalandi lenti sprengju
brot í nefi hans og öðru
eyra. Ber hann þess menj-
ar æ síðan. Yfir Hannov-
er særðist hann á brjósti.
Arið 1949 varð Antis
fyrsti erlendi hundurinn,
sem Bretar veittu þann
heiður að sæma Dickin-
orðunni — 'Viktoríukrossi
dýra. Wavell marskálki
mætlust svo orð, er hann
sæmdi Antis þessari orðu:
„Þú hefur verið verndari
og frelsari húsbónda þíns.
Við óskum þess, að þú fá-
ir að bera þessa orðu í
rnörg komandi ár.“
Fjórum árum síðar lézt TVEIR enskir þ;
Antis, roskinn að árum, fræðingar hafa j
13V2 árs. Hann liggur graf tæka rannsókn ;
inn í dýrakirkjugarðinum karla og kvenna 0:
í Ilford. að þeirri niðurst
Stökk í dðuððn
MIKILL niann-
fjöldi var saman-
komin á Times
Square í hjarta New
York borgar. Demo-
kratar borgarinnar
höfðu efnt til mikrll-
ar blysfarar og
skrúðgangan var í
þann mund að hefj-
ast. Skyndilega upp-
hófst hræðsluóp frá
mannfjöldanum. —
Kona nokkur sást í
gluggakistunni á 7.
hæð í hinu stóra Na-
Hoíel
engu lí:
tioiíal
virtrst
en að liún \?æi
búa sig til stökk
Það gerð|i hún
frammi fyrir ai
margra þúsund
fyrstu leit út :
að hún mundi
fleiri með sér í i
ann. Tókst fólki
gangkitétí'm ni ' j
neðan með naun
um að forða séi
því að lenda 1
konunni.
g 31. des. 1960 — Alþýðublaðið