Alþýðublaðið - 03.01.1961, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 03.01.1961, Blaðsíða 9
ifskjó&ur jóðfélags jert víð- í slúðri g komizt öðu, að karlmenn slúðri 23,1% meira en kvenfólk. Þeir hlýddu á tal húsfreyja, skrifstofufólks, verzlun- arfólks, lögfræðinga og verksmiðjufólks á veit- ingahúsum, hótelum, járn brautarstöðvum, snyrti- stofum, verzlunum, stræt- isvögnum, járbrautarlest- um og heimilum. Fimmtíu karl-skraf- skjóður, sem þeir hlustuðu á, töluðu í 2,660 mínútur. Þar af fóru 459 mínútur í slúðursögur, hneykslis-. sögur og athugasemdir um fjarstatt fólk. S'amt fjöldi kvenna eyddi aðeins 302 mínútum af 2,231 í slúður. Aður en þeir skrifuðu skýrslu um niðurstöðurnar báru þeir þær undir sál- fræðinga, hjónabandaráðu nauta og félagsmálaráðu- nauta. Þessir sérfræðingar féllust á niðurstöðurnar og sögðu þjóðfélagsfræð- ingunum, að slúður væri ekki löstur heldur eðlileg og nauðsynleg þörf. Þj óðfélagsfræðingarnir herra og frú Davids kom- ust að raun um, að kaii- menn slúðruðu mest um. vinnuveitendur og vinnu- færni vinnufélaga;. Þessu næst kemur fleipur um hvernig sumir vina þeirra reyni að skjóta sér undan erfiðum verkefnum í vinnunni, og tal um fjár- hag. Af unglingum og yngra fólki slúðra stúlkur mest. Slúður er nær óþekkt fyr- irbrigði meðal eldri manna. Helzta slúðurefni kvenfólks er kynferðismál og heimilisóánægja. Næst koma peningavandamál, tal um útlit og bússtjórn. Davidshjónin báðu sál- fræðinginn dr. Lenu Le- vine að skýra hvernig á því geti staðið, að karl- rnenn eru meiri kjafta- skjóður en kvenfólk. Kvað dr. Levine það kven fólkinu að kenna. Slúður stafi af öryggisleysi. Karl menn séu ekki eins örugg ir með sig 0g kvenfólk þessa dagana, einkum vegna aukins mikilvægis kvenna í flestum atvinnu- greinum og. þjóðmálum yfirleitt. — Konur eru orðnar jafningjar karlmanna á heimilum og í flestum greinum og ógna yfirburð um og valdi karlmanna. Þess vegna slúðra karl- menn um náungann og er þetta íeins konar tilraun þeirra að öðlast aftur mik ilvægi í sjálfs sín augum, sagði dr. Levins. Þj óðfélagsfræðingarnir komust að raun um, að slúður eykst í réttu hlut- falli við vandamál og á- hyggjur, svo sem á- hyggjur út af sköttum eða verðhækkunum. Þessar áhyggjur snerta karlmenn ina af því að þeir vinna fyrir hinu daglega brauði. Þetta gerir það að verk- um, að þeir verða forvitn- ir um vandamál náung- ans. Forvitnin verður síð- an að slúðri. Hohenzollern prinsar UNDANFARIÐ hefur verið mikið um giftingar og trúlofanir kóngafólks og er , skemmst að minnast brúðkaups Donnu Fabiolu og Baldvins Belgakon- Jóhann Georg ungs. Er þetta engin furða, þar eð óvenju marg ar og fallegar prinsessur eru nú á giftingar aldri. Eins og skýrt hefur ver- ið frá í fréttum hafa tvær Norðurlandaprinsessur trúlofast, Astríður af Nor- egi og Birgitta af Svíþjóð. Gifta þær sig báðar í þess- um mánuði, Astríður þann tólfta. Prinsinn sem gengur að eiga Birgittu er hávaxinn, 28 ára háskólastúdent. — Hefur hann lagt stund á landafræði og mun innan skamms taka doktorspróf í þeirri grein. Plann heitir Jóhann Georg og er af ætt hinna afsettu Rúmeníukon- unga, en sú ætt er hliðar- grein af Hohenzollern- ættinni, sem sat að völdum í Þýzkalandi til loka heimsstyrjaldarinnar fyrri. Frændi Jóhanns Georgs gekk nýlega í hjónaband í Saint Maur í Frakklandi. Er það Mirces prins af Ho- henzollern, sonur hins af- dankaða Carols konungs og Zizi Lambrino, en þau voru gift á krónprinsárum Car- ols. Slitu þau samvistum er Carol tók sér hina al- ræmdu Madame Lupescu fyrir hjákonu. Stúlkan sem Mirce geng- ur að eiga er frá Nashville í Tennessee, Bandaríkjun- um og heitir Thelma Jean- ne Williams. Rúmenskir dómstólar neituðu að við- urkenna hjúskapinn, svo að Mircea prins varð að leita á náðir franskra dóm stóla til þess að fá plögg upp á það, að honum væri leyfilegt samkvæmt lögum að halda prinsnafnbótinni. Þótt hann gengi að eiga stúlku af borgarættum Slysavarnadeildin Hraunprýði, Hafnarfirði, heldur aðalfund sinn þriðjudaginn 10. janúar kl. 8.30 í Sjálf- stæðishúsinu. DAGSKRÁ: Venjuleg aðalfundarstörf. Skemmtiatriði og kaffidrykkja. Konur, fjölmennið. Stjórnin., Frá Dansskóla Hermanns Ragnars Getum bætt við nokkrum nýjum nemendum á fjögurra mánaða námskeið og hefst kennslan a næstu viku. Innritun miðvikudag 4. jan. og fimmtudag 5. jan. í síma 33222 frá kl. 10—12 og 1—6. Vélstjórar! Vélstjórafélag fslands og Mótorvélstjórafélag íslands Jólatrés- skemmtun vélstjóra verður haldin. fyrir börn félagsmanna í Tjamarcafé sunnu- daginn 8. janúar 1961 klukkan 15. Dansskemmtun hefst kl. 20.30. Aðgöngumiðar verða seldir hjá skrifstofu félaganna, Bárugötu 11, kl. 15—18, Lofti Ólafssyni1, Eskihlíð 23, Gissuri Guðmunds syni, Eafstöðinni við Elliðaár, Gunnari Gíslasyni, Njálsgötu 71, Sveini Þorbsrgssyni, Öldugötu 17, Hafnarfirði, og Ásgrími G. Egilssyni, Álfheimum 56. Skemmtinefndin. ____________________ Trésmíðafélag Reykjavíktir og Meistarafélag hósasmiða halda jólatrés- skemmfun í Sjálfstæðishúsinu föstudaginn 6. janúar blukkan 3 og dansleik fyrir félagsmenn og gesti þeirra kl. 21. Aðgöngumiðar eru seldir á skrif- stofu Trésmiðafélagsins, Laufás- vegi 8. Pantanir þarf að sækja fyrir fimmtudagskvöld. — Skemmíinefndimar. Alþýðublaðið 31. des. 1960 0|

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.