Alþýðublaðið - 03.01.1961, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 03.01.1961, Blaðsíða 11
s b S s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s ,S' s* s 12000 vinningar á ári! 30 krónur miÓinn Dregið í 1. flokki 10. janúar. í þeim flokki er hæsti vinningur Vz milljón krónur. Annars dregið 5. hvers mánaðar. Margir vinningar Stórir vinningar Verð miBans óbreytf Vinningaskrá 1961. 2 vinningar á 500.000,00 kr. 1.000.000,00 10 — 20,0.000,00 — 2.000.000,00 15 — 100.000,00 — 1.500.000,00 16 — 50.000,00 ' — 800.000,00 151 — 10.000,00 — 1.510.000,00 219 — 5.000,00 — 1.095.000,00 683 ^ — 1.000,00 — 683.000,00 10904 — 500,00 — 5.452.000,00 12000 vinningar kr. 14.040.000,00 Öllum hagnaði af happdrættinu er varið til hygg- ingar vinnustöðva fyrir öryrkja og til annarrar hjálpar við sjúka menn og örkumla. Umboðsmenn Vöruhappdrættisins í Reykjavík, Hafnarfirði og Kópavogi: Austurstræti 9, sími 23130. Grettisgata 26, Halldóra Ólafsdóttir, sími 13665. Hlemmitorg, benzínsala Hreyfils, sími 19632. Söluturninn og biðskýlið við Hálogaland, sími 36250. Laugavegi 74, verzl. Roði, sími 15455. Berklavörn, Hafnarfirði, afgr. sjúkrasaml., s. 50366. Verzl. Mörk, Álfhólsvegi 34, Kópavogi, sími 19863. Ólafur Jóhannsson, Vallargerði 34, Kópav. s. 17832. Síðustu forvöð að kaupa miða í röð N S s s s s s s s s ■Á s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s N s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s Frá SÞ Framhald af 2. síSu. niðri en í öðrum Evrópulönd- um. NÝJAR FRÉTTIR AF FLÓTTAMÖNNUM. Ein. af nefndum Allsherj- arþingsins tók flóttamanna- vandamálið til meðferðar á dögunum og þar var sam- þykkt ályktun þess efnis, að nauðsyn væri á sameiginlegu átaki allra þjóða í nafni mannúðarinnar — til hjálpar flöttafólki. Fulltrúar 64 ríkja greiddu ályktunartillög unni atkvæði, enginn á móti, en fulltrúar 12 ríkja sátu hjá. I umræðunum kom margt fram fróðlegt um núverandi ástand þessara mála. Þessi eru aðalatriðin: Austurríki: Hægt verður að leggja flóttamannabúðirn ar þar niður á þremur næstu árum, en starfræksla þeirra þann tíma mun kosta 13 millj. af upphæðinni. Samtals hef- ur hálf önnur millj. flótta- manna leitað til Austurríkis, en aðeins 52 þúsundir eru enn í landinu og þar af 15 þúsundir Ungverja. Frakkland: Enn eru 300 þúsund flóttamenn þar, meira en í nokkru öðru Evrópulandi. í STUTTU MÁLI ÍTALÍA: Fyrir fjórum ár- um voru samtals 250 þúsund ir flóttamanna þar í landi, en nú hefur 175 þús. þeirra verið gert kleift að bjarga sér jsálfir. Aðeins 10 þús. eru í flóttamannabúðum. TÚNIS: Yfir 150 þús. flóttamenn frá Alsír hafa leitað á náðir Túnisstjórnar og hún ver nú árlega hálfri annarri millj. dollara þeim til hjálpar. BANDARÍKIN: Síðan síð- ari heimsstyrjöldinni lauk hafa Bandaríkin tekið við 750 þús. flóttamönnum og varið 1.000 millj. dollara til flóttamannahjálpar. KANADA: Yfir 250 þús. flóttamenn hafa fengið vega- bréfsáritun þangað frá styrj- aldarlokum. Jón Þ. Framhald af 10. síðu. Jón Ö. Þormóðss. ÍR 8,77 Kristjón Kolbeins ÍR 8,76 HASTOKK: Jón Þ. Ólafsson Karl Hólm ÍR Sig. Ingólfss. Á Garðar Jóhanness. ÍA Þorvaldur Ólafsson ÍR Kristjón Kolbeins KÚLUVARP: Vilhj Einarsson ÍR Björgvin Hólm Ölafur Þórðarson f A Jón Þ. Ólafsson 1,91 1.67 1,61 l,f>7 1,57 1,57 Dumas Sitkin Bolsjov Kasjkarov Faust Petterson Davis Dahl 2.15— 1,85 = 30 2.15— 1,83=32 2.15— 1,84=31 2,14—1,84=30 2.13— 1,83 = 30 2.13— 1,90 = 23 2.12— 2,03= 9 2.12— 1,88 = 24 i 13.43 12,89 12,02 11,71 Brumel Framhald af 10. síðu. er það Thomas með sína 2,23 m. — Við skulum nú koma með töflu, sem sýnir stökkið, hæð stökkvarans og mismun: Thomas 2,23—1,95=28 Brumel 2,20—1,85 = 35 Stepanov 2,16—1,86 = 30 Sjavlakadse 2,16—1,86=30 Enginn inn- fæddur læknir Heilbrigðisástandinu í Kongó verður ekki hægt að koma í viðunandi horf fyrr en eftir 12—15 ár, því enn er ekki til einn einasti læknir meðal inn- fæddra, sagði forstjóri WHO, dr. M. G. Candau. Tveir inn- fæddir munu væntanlega Ijúka læknisnámi á næsta ári — og verða þeir hinir fyrstu. En árið 1965 verða innbornir læknar samt ekki fleiri en 19, þó allir þeir, sem þegar eru byrjaðir nám, ljúki því á venjulegum tíma. Norðmenn hafa tekið við flóttamannahópi, þar sem all- ir eru öryrkjar. Noregur hef- ur því samtals veitt 50 slík- mönnum hæli síðan 1955. Skautaíþróft Framhald af 10. síðu. af þeirri gerð, vera mjög nag- stæður, og sennilega eitt af þeim fáu íþróttamannvirkjum, sem gætu borið sig fjárhags- lega. En á meðan ekkert er gert fyrir þessa íþróttagrein hér í bænum, þá vildi ég benda þeim, sem áhuga hafa á, að í nágrenni bæjarins eru vötn og tjarnír, þar sem oft er hægt að ,,njóta tunglskinsins“, þó að ekki sé aðstaða til þess á tjörninni. Aðsent. Lesið Álþýðubiaðið Barngóð stúlka eða fullorðin kona óskast strax. Sérherbergi. Goit kaup. Upplýsingar í síma 50935. Alþýðublaðið — 3. janúar 1961

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.