Alþýðublaðið - 05.01.1961, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 05.01.1961, Blaðsíða 14
SATT BEZT AÐ SEGJA KENNEDY Framhald af 13. síðu. fljótur að kalla upp og bjóða Kennedy fallhlíf. Kennedy er ísannfærður um, að Hoffa slapp við refs- ingu með ráðum, sem voru móðgandi bæði fyrir réttinn og alla réttvísina í landinu. Hann segir. að verjendur hefðu gætt þess vandlega, að í kviðdómnum ættu sæti 8 negrar og 4 hvítir menn. Hann uppgötvaði síðar, að negrar þessir væru 'sumir ihverjir ekki valdir af bezta tagi kynbræðra sinna og sum ir þeirra hefðu hiátt áfram verið „andvígir sjálfri hug- myndinni að halda uppi lög tum og reglu“. Ljóst virðist vera, að Kennedy hafi ekki líkað þessi úrslit, og er nú talið, að hann og bróðir ha.ns hafi í hyggiu að koma fram hefnd um á Hoffa. Telja sumir (þetta vera enn eina ástæðu gegn valinu á Robert Kenn- edy. 'Þegar Hoffa islapp árið 1957 var það ekki bara dóm urinn, sem Robert geðjaðist illa að, heldur öll málsmeð ferðin. Hann er þeirrar skoð unar, að hin einkennilega •leikni lögfræðinga hins á- ’kærða hafi að nokkru leyti hlotið stuðning af hæfnis- skorti lögfræðinga ákæru- valdsins. Þeinhöfðu t. d. ekki lagt neina áherzlu á val kvið dómsins, eins og lögfræðing ar Hoffa. og höfðu eikki einu sinni undirbúið sig fil að 'Spýrja Hoffa spjörunum úr, vegna þess að þeir höfðu ekki búizt við, að Hoffa yrði kallaður sem vitni. Robert Kennedy er ó- venjulega samvizkusa'mur maður. Það er fiáleitt að ætla, að hann sé rekinn á- fram af einhverri ofsalegri Iöngun til að ná sér niðri á Hoffa. Og 'hvað sem öðru 'líður liggur Hoffa nú enn undir kæru — í þetta 'skipti fyrir að misnota fé sambands ins og svíkja verkamenn — og örlög hans verða ef til vill ráðin, áður ten Robert tekur við völdum. Búast má við því, að Robert Kennedy, með FRI undir sinni stjórn, muni nota aðstöðu sína til að herða á framkvæmd laganna, ekki hvað sízt vegna fyrrgreindr- ar reynslu sjálfs sín. Búast má við, að hann svari þeim glæpamönnum, sem reyna að komast hjá löglegri refsingu með því að ráða dýra lög- fræðinga, með því að velja saksóknara ríkisins með álika getu og enn meiri skyldu- rækni. En það verður líka eitt af verkefnum han's að sjá til þess, að lögum þingsins verði framfylgt. Ágætustu mál geta farið alveg út um þúfur, ef dómsmálaráðherr- ann er deigur í framkvæmd- inni. Það er einkum í þessu sem hann getur verið hin sterka hægri hönd forseta, sem stefnir að skjótri fram kvæmd félagslegs réttlætis — með því að berjast t. d. gegn hringunum, eða glæpa mönnunum eða yfirráðum hvítra, haldið uppi með ólög legum hætti í Suðurríkjun- um. Það virðist mjög líklegt, að tilvonandi forseti hafi val ið bróður sinn til þessa starfs vegna þessa, að þeir skilja hvor annan fullkomlega og eiga sameiginlegt markmið. Enginn, sem sá þá starfa saman í kosningabaráttunni, getur efazt um hve samrýmd ir þeir eru, segir Dunn að lokum. Skákþáttur Framhald af 2. síðu. 5. Freysteinn Þorb.ss. 4480 6. Ingimar Jónsson 4397 ’59 7. Ingvar Ásmundss. 4393 8. Guðm. S. Guðm.ss. 4280 ’58 9. Guðm. Ágústsson 4265 10. Jón Pálsson 4225 11. Jón Þorsteinsson 4225 ’59 Þrjár þessara talna eru gamlar hinar nýjar. Það er trúa mín að fáist stjórn skák- sambandsins til að viðurkenna stigaútreikninginn á einhvern hátt t. d. með skipun þriggja manna nefndar sem sæi um út reikninginn og ákveddi regl- urnar sem reiknað væri eftir, mætti enn bæta Ákakerfið. — Auk þess tel ég hugmynd Áka um að taka það upp í stað flokkaskipunar mjög athygl- isverða. Framhald af 10. síðu. svona snemma. Hann átti víst að hvetja knattspyrnu- menn vora til að hefja aef- ingar fyrr og lengja keppn- istímabilið. Það mistókst algjörlega og leikurinn var aðeins til að skapa ein- hverja minnimáttarkennd, sem virtist haldast allt sum arið. Síðan kom Dynamo Moskva með seríuna 0:3 — 0:6 - 0:9. Þriðja stór-,,burst ið“ var heimsókn vestur- þýzka landsliðsins, en það vann okkur 5:0. Það er í sjálfu sér ekkert slæm út- koma gegn svo sterku liði. Spurningin er sú, hvort ekki sé gert heldur mikið af því að fá liingað of sterk lið — slíkt er varhugavert bæði gagnvart áhorfendum og leikmönnum. Útkom’an gegn áhugamönnum Ira 1:2 er all góð, það er lið, sem er á svipuðu stigi og okkar landslið. Þar er því um ein hverja keppni að ræða. Stjórn KSÍ ætti að reyna lað halda áfram samskipt- um við íra í framtíðinni. Um knattspyrnuna hér innanlands er ýmislegt gott að segja. Áhuginn er geysimikill og mörg lið í yngri flokkum lofa góðu um framtíðina. Það er þó eitt vandamál, sem ólcyst er í knattspyrnu eins og reyndar öllum öðrum grcinum — þjálfarakortur- inn. Þetta er eitt af stóru málum íþróttahreyfingar- innar í dag. Það er krafa íþróttaforystunnar og alls íþróttafólks, að íþrótta- kennaraskólinn á Laugar- vatni verði gerður það fullkominn hið fyrsta, að hann geti gegnt hlutverki sinu. Fullkominn íþrótta- kennaraskóli, sem getur út- skrifað sérmenntaða kenn- ara er krafa líðandi stund- ar, Við ræðum aðrar í- þróttagreinar síðar. O. MMMMMMMMMMWUMMm ISpilakvöld l| FYRSTA spilakvöld Alþýðuflökksfélaganna á !; nýja árinu verður næstk. J[ föstudagskvöld kl. 8,30 e. !> h. £ Iðnó. Bcnedikt Grön- !; dal alþm. flytur ávarp. j! Þá verða veitt verðlaun !; fyrir 5-kvölda-keppnina ;[ keppnina, er lauk síðast !> og ný fimm-kvöldakeppni !; hefst. Ernnig verða veitt j! verðlaun fyrir kvöldið. !; Hljómsvteit undir stjóirn ;[ Aage Lorange leikur fyr- ;! ir dansinum. iMMMMMMMMWWMMtMMM VAGN E. JÓN5S0N Málflutningur — Innheimta Austurstræti 9. Símar 1 44 00 og 1 67 66 Ingvar Ásmundsson. LÆKNAFÉLAG REYKJAVÍKUR Aukafundur í Læknafélagi Reykjvíkur verður haldinn í I. •kennslustofu Háskólans fyrir lækna og læknisfræði- stúdenta fimmtudaginn 5. janúar kl. 20.30. FUNDAREFNI: Dr. Hsuöh Kung-Söho, varforsati kínversku lækna- akademíunnar, flytur erindi sem hann neffnir „Adh- ievements in Healtíh Work and Medical Sciences in China“. Stjóra L.R. janúar 1960 — Alþýðublaðið immiudagur SEYSAVARÐSTOFAN er op- In allan sólarhringinn. — Læknavörður fyrir vitjanir er á sama stað kl. 18—8. Síml 15030. Frá Guðspekifélaginu. Fjörtíu ára afmælisfundur Guðspekifélags íslands er í Guðspekifélagshúsinu í kvöld kl, 8.30. Séra Jakob Kristins- son, Gretar Fells og Sigvaldi Hjálmarsson tala. Kaffiveit- ingar á eftir. (Enginn fundur á föstudagskvöld. Skipaútgerð ríkisins. Hekla fer til Ak- ureyrar í dag á austurleið. Esja er á Vestfjörð- um á suðurleið. Herjólfur fer til Vestm.eyja kl. 22 í kvöld til Rvíkur. Þyrill er á leið frá Fáskrúðsfirðj til Karls- hamn. Skjaldbreið fer frá R- vík kl. 17 í dag vestur um land til Akureyrar. Herðu- breið fór frá Rvík í gær aust ur um land tii Kópaskers. Jökiar h.f. Langjökull fór 2. þ. m. frá Gautaborg áleiðis til Rvíkur. Vatnajökull fer í dag frá Grimsby tii London, Rotter- dam og Rvíkur. Skipadeild SlS. Hvassafell er í Aabo. Arn- arfell er í Rvík. Jökulfell átti að fara í gær til Swinemunde áleiðis til Ventspils. Dísarfell lestar á Austfjarðahöfnum. Litlafell er í olíuflutningum í Faxaflóa, Helgafell er í Riga Hamrafell fór 28. f. m. frá Tuapse áleiðis til Gautaborg- ar. Hafskip. Laxá er á leið til Kúbu. Samúðarspjöld minningar- sjóðs Sigurðar Eiríkssonar og Sigríðar Halldórsdóttur eru afgreidd í Bókabúð Æskunnar. Jólatrésfagnaður í Guðspekifélagshúsinu. Þjónusturegla Guðspekifé- lagsins gengst fyrir jólatrés- fagnaði fyrir börn á þrettánd- anum föstudaginn 6. jan. kl. 3 síðd. Vinsamlegast gjörið svo vel að tilkynna þáttöku sem fyrst í síma 1 75 20. Minningarspjöld í Minningar- sjóði dr. Þorkels Jóhannes- sonar fást í dag kl. 1-5 í bókasölu stúdenta í Háskói- anum, sími 15959 og á að- alskrifstofu Happdræítis Háskóla íslands í Tjarnar- götu 4, sími 14365, og auk þess kl. 9-1 í Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar og hjá Menningarsjóði, Hverf- isgötu 21. Loftleiðir h.f. Leifur Eiríksson er væntanlegur í dag frá New York kl. 0830, fer til Glasgow og London kl. 1000. Edda er væntanleg frá Hamborg, Kaup mannahöfn Gautaborg og Stavanger kl. 2000, fer til New York kl. 2130. FUJ-félagar í Reykjavík eru minntir á hin vinsælu skemmtikvöld á miðviku- dögum kl. 8. Félagsvist, bingó, töfl, leikir o. fl. Fjöi- mennið og takið með ykk- ur gesti. Kvenfélagið Bylgjan: Fundur verður í kvmld kl. 8 30. Til skemmtunar kvik- myndasýning. Mætið vel og stundvíslega. Félagið Island-Noregur og Nordmannslaget halda sameiginlegan skemmtifund á þrettándanum, 6. jamúar í Tjarnarkaffi klukkan 8 e. h. Sendiherra Norðmanna á íslandi, hr. Bjarne Börde mun flytja nýárskveðju, Krist- mann Guðmundsson skáld stutt erindi og Eggert Guð- mundsson listmálari mun teikna myndir með aðstoS fundarmanna. Ýmislegt ann- að mun verða til skemmtun- ar og dansað verður fram á nótt. í stjórn Nordmannslaget eru nú Einar FarestVeit, frú Ingrid Björnsson, Jan Gar- ung, Arvid Hoel og Odd Did- riksen. í stjórn félagsins ís- land-Noregur eru Hákon Bjarnason, Eggert Guðmunds son, Gunnar Dal, Kristmann Guðmundsson og Hannes Jónsson. Fimmtudagur 5. janúar. 12.50 Á frívakt inni 14.40 Við sem heima sitj- um 18. 00 Fyrir yngstu hlustend urna. 20.00 Fiöl skyldur hljóð- færanna. III. þáttur: Óbó og klarinettur. 20.30 ■ Tómas Guðmundsson skáld sextugur (6. janúar): Erindi um skáldið flytur sr. Sigurður Einarsson, úr ljóð- um þess lesa Herdís Þorvalds dóttir og Lárus Pálsson, og Andrés Björnsson les úr bók- inni „Svo kvað Tómas“ eftir Matthías Jóhannessen. —• Sungin verða lög og ljóð eft- ir Tómas Guðmundsson, 21.45 Tónleikar. 22.10 Úr ýmsum áttum (Ævar R. Kvaran) 22.30 Kammertónleikar 23.00 Dagskrárlok.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.