Alþýðublaðið - 27.01.1961, Síða 1
>wwwwwww*wwm%wwww
Þessi Alþýðublaðs-
mynd var tekin fyr
ir ofan Skúlagötu
nýlega þar, sem
verkamenn eru að
vinna að gerð mikilis hol
raesis. Það standa nú fyr
ir dyrum kosningar í fé
lagi verkámanna, Dags-
brún. Um það er kosið
hvort kommúniistar eiga
áfram að fara með völd
í félaginu.
twwwwwwwvwwwwwwwwv
fyrir oð neita
afhendingu kjörskrár
. UMBOÐMENN B-list-
ans við stj órnarkjörið í
Dagsbrún sendi miðstjórn
Alþýðusambands íslands
bréf í fyrrakvöld, þar sem
kært er það atferlil Dags-
brúnarstjórnarinnar að
neita B-listanum um kjör
skrá Dagsbrúnar tveimur
sólarhringum áður en
kosning skal hefjast eins
og skýr ákvæði eru um í
reglugerð ASÍ í allsherjar
atkvæðagreiðslur í verka-
lýðsfélögunum. Ekki
WWWMWWWWWWWWWWM*
Hunzar
ASI
kæruna?
GUÐMUNDUR J. Guð-
mundsson skýrði frá því
á fundi Dagsbrúnar í gær
kvcldi að miðstjórn AI-
þýðusambandsins liefði
að sjálfsögðu vísað káeru
umboðsmanna B-Iistans
„heim til Jóns Hjálmars-
sonar afíur“.. Ekki hafði
þá hins vegar borizt neitt
formlegt svar frá mið-
stjórn ASÍ. En telja má
víst, að Hannibal verði
kommúnistuin liðlegur í
þessu málj eins og öðr-
um. Virðist kommúnist-
um orðið svo sjálfsagt að
traðkg á lögum <•« rétti í
verkalýðsfélögunum að
það liggur við að þcir
móðgist, ef farið er fram
á bað við bá kurteislega
að þeir lialdj lög o-g reglu
gerðir. Spurningin er að-
eins sú hversu leng á að .j
líða kommúnistum slík-
an yfirgang og vald-
níðslu.
I
tWWWWWWWWtWWWWWWM
hafði Alþýðusambandið ardaginn 28. jan. 1961 er nauð
svarað bréfinu ’ ---synlegt að svar berist okkur
kveldi.
symegx ao svar oenst OKKur
þegar fyrir kl. 2 e. h. á morg
Kl. 2 í gær voru tveir sólar
hringar þar til stjórnarkjörið
í Dagsbrún átti að hefjast.
Ekki hafði umboðsmönnum B
listans þá borizt kjörs'krá fé-
lagsins en samkvæmt reglu-
gerð ASÍ skal afhenda kjör
skrána tveimur sólarhringum
fyrir kosningu.
Þegar sýnt var að stjóm
Dagsbrúnar ætlaði enn að
hunza þá sjátfsögðu ósk að
afhenda kjörskrá með tveggja
sciarhringa fyrirvara ákváðu
umbcðsmenn B-listans að
kæi’a má'lið til Alþýðusam-
foandsins íslands. Sendu þeir
miðftjórn ASÍ svohljóðandi
un.
Virðingarfylils
Jón Hjálmarsson (sign)
Magnús Hókonarson (sign)
Til miðstjómar ASÍ.
tWWWWWWWWWWWMWWWH
Dagsbrúnar-1
fundurinn
sjá 5. síðu
M%WWWWWWWWW%WWWWW
bréf:
Reykjavík 25. janúar 1961.
„Jafnframt því, ’sem við
send.um miðstjórn Alþýðusam
bands íslands afrit af bréfi,
sem við undimtaði,- umboðs-
menn B-Jlistans við stjórnar-
kiör í Verkamannafélaginu
Dagsbrún 28. oa 29. þ. m. höf
um ritað stjórn Dagsbrúnar
daesett 23. þ. m. leyfum við
okkur að kæra téða stiórn Dags
brúnar fvrir að hafa ekki
'sinnt kröfu okkar um að okk
ur verði afhent kjörskrá félags
íns ásamt skuldalista og skrá
vfir aukameðlimi félagsins
pkki síðar en tveim sólarhring
um áður en kosning hefst. Er
krafizt að miðstjórn A1
bvðusambands íslandz. úr-
iskurði stjórn Verkamannafé
lagsins. Dagsbrúnar skylt að
láta fvrrnefnd gögn í té með
tveggja sólarhringa fyrirvara
fvrir unphaf kosningar. Með
bví að auglýst hefu,- verið að
ko-ning eigj að hefjast laug-
Ríkið
■ 1 H ■
millj.
utanríkisráðuneytið
liefur nýlega ákveðið skipu-
lagsbreytingar á rekstri Kefla
víkurflugvallar, sem munu
Veöur hamlaði
flugi í gær
UÍTIÐ sem ekkert var flog-
ið innanlands í gær. Aðeins ein
flugvél fór til Akureyrar í gær
morgun, og mun hún hafa ver-
FELLT A
AKRANESI
SJÓMANNASAMKOMU-
lagið - var fellt á Akraneái í
gærkveldi, fyrst og fremst
vegna óánægju með flokkunar
reglunar.
ið á Akureyri í gær, enda flug-
veður mjög slæmt.
í fyrradag fór flugvél til
Akureyrar og áttr að fara þaðan
klúkkan sex, en kom bá í ljós
biluii á öðrum hreyfli vélar-
innar. Mún rafmagn hafa leitt
út. ’Sú flugvél kom til Reykja-
víkur um klukkan 4 í fyrrinótt
eftir að viðgerð hafði farið
fram nyrðra.
sparar 1,2
á vellinum
spara íslenzka ríkinu 1.200.000
krónur árlega.
Þar sem umferð um flug-
völlinn hefur minnkað veru-
lega í seinni tíð, hefur ráðu-
neytið látið fram fara ítarlega
athugun á hugsanlegum sparn
aði í rekstri flugvallarins, þar
sem starfslið í ýtnsuin deild-
um þar syðra er miðað við all-
miklu meiri umferð en nú er.
Árangur þessarar viðleitni
er sá, að tvær deildir, flug-
umsjón og flugafgreiðsla, hafa
verið sameinaðar í eina. Við
þetta hefur reynzt unnt að
fækka starfsmönnum um 9, og
hefur við þá fækkun verið far
ið eingöngu eftir stárfsaldri
og þekkingu.
Við þessa skipulagsbreyt-
ingu og fækkun í starfsliði á
flugvellinum sparast íslenzka
ríkinu samtals 1.200.000 krón-
ur.
Umferð erlendra farþega-
flugvéla um Keflavíkurvöll
hefur minnkað almikið, síðan
liinar langfleygu þotur komu
til sögunnar. Þær liöfðu í
fyrstu oft viðdvöí á vellinum,
en fljúga nú yfirleitt beint.
Bjórmálið
á ðlþingi
BJÓRMÁLIÐ svonefnda, —
frumvarp Péturs Sigurðssonar
um að leyfa bruggun og sölu
áfeng.s. öls á íslandi, er á dag-
skrá Neðri deildar í dag — til
1. umræðu. Frumvarpið var
fyrst á dagskrá s. 1. mánudag,
en sökum veikinda flutnings-
mannvsi hefur það ekki verið tek
ið á dagskrá aftur fyrr en nú.
Þá er á dagskrá deildarinnar
þingsályktunartillaga Einars
Olgeirssonar um rannlsókn á
fjárreiðum hiraðtfrystShúsanna.