Alþýðublaðið - 27.01.1961, Page 6
j Gamla Bíó
Sími 1-14-75
Merki Zorros
(The Sign of Zorro)
Afar spennandi og bráð-
6kemmtileg ný bandarísk kvik
mynd.
Guy Williams
Sýnd M. 5, 7 og 9.
SíSasta sinn.
Aukamynd á öllum sýning
um: Embættistaka Kennedys
Bandaríkjaforseta.
H afnarfjarðarbíó
Sími 50-2-49
Frænka Charles
DIRCH PASSER
«iSAGft5 festlige Farce-stopfyldt
i med Ungdom og Lystspíltalent
, ^faryefhmeiT ,
rCIIARl.ES
TANTE
’ TF'K'
Ný dönsk gamanmynd tek-
in í litum, gerð eftir hinu
heimsfræga leikriti eftix
Brandon Thomas.
Aðalhlutverk:
Direh Passer
Ove Sprogöe
Bdde Langberg
Ghita Nörby
öli þekkt úr myndinni Karl-
sen stýrimaður.
Sýnd kl. 9.
ÆVINTÝRI GÖG OG GOKKA
Sýnd kl. 7.
Hafnarbíó
Sími 1-64-44
Siglingin mikla
Hin stórbrotna og spenn-
andi litmynd með
Gregory Peck
Ann Blyth.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sími 2-21-40
Hún gleymist ei
(Carve her name with pride)
Heimsfræg og ógleyman-
leg brezk mynd byggð á sann
sögulegum atburðum úr síð-
asta stríði.
Myndin er hetjuóður um
unga stúlku, sem fórnaði
öllu, jafnvel lífinu sjálfu, fyr
ir land sitt.
Aðalhlutverk;
Virginia McKenna
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 16 ára
Aðeins örfáar sýningar eftir
TÝNDI GIMSTEINNINN
(Hellis Island)
Afar spennandi, amerísk
sakamálamynd.
Aðalhlutverk: John Payne
Mary Murphy
Bönnuð innan 16 ára
Endursýnd kl. 5.
Nýja Bió
Sími 1-15-44
Gullöld skopleikarma.
(The Golden Age of Comedy)
Bráðskemmtileg amerísk
skopmyndasyrpa valin úr
ýmsum frægustu grínmynd-
um hinna heimsþekktu leik-
stjóra Marks Sennetts og Hal
Rocah sera teknar voru á ár
unum 1920 — 1930. Á mynd
inni koma fram:
Gög og Gokke — Ben Turpin
Harry Langdon - Will Rogers
Charlie Chase - Jean Harlow
o. fl.
Komið, sjáið og hjæjið
dátt.
Sýnd M. 5, 7 og 9.
Stjörnubíó
Sími 189-36
Lykillinn
Mjög áhrifarík ný ensk-amer-
ísk stórmynd í Cinemascope.
Kvikmyndasagan birtist í
HJEMMET.
William Holden
Sophia Loren
Sýnd M. 9.
Allra síðasta sinn.
Bönnuð börnum.
DEMANTARÁNIÐ
Hörkuspennandi sakamála-
mynd.
Sýnd kl. 5 og 7.
BönnuS börnum.
A usturbœjarbíó
Sími 1-13-84
Sjö morðingjar
(Seven Men From Now)
Hörkuspennandi og mjög
viðburðarík, ný, amerísik
kvikmynd í litum.
Randolph Scott,
Cail Russell.
Bönnuð börmun innan 14 ára
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Uvru
(L
AjUbtL
cáí indPji
DSGLEGft
Auglýsið í Alþýðublaðinu
ím
ÞJÓDLEIKHÚSIÐ
ENGILL, HORFÐU HEIM
Sýning föstudag kl. 20.
Sýning í kvöld kl. 20.
DON PASQUALE
Sýning laugardag M. 20,
KARDEMOMMUBÆRINN
Sýning sunnudag kl. 15
Uppselt.
ÞJÓNAR DROTTINS
eftir Axel Kielland
þýðandi: Sr. Sveinn Víkingur
Leikstjóri: Gunnar Eyjólfsson
Sýning sunnudag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15 til 20. — Sími 1-1200.
rREYKJAyÍKUR'
-w '■■■»— '
Græna lyffan
Sýning í kvöld kl. 8.30.
Fáar sýningar eftir.
Tíminn og við
Sýning Iaugardagskvöld
kl. 8,30.
Pókók
Sýning sunnudagskvöld
kl. 8.30.
Aðgöngumiðasalan er opin
frá M. 2 í dag. Sími 13191.
Leikfélag Kópavogs
Úlibúið í Árósum
20. sýning verður í Kópa-
vogsbíói í kvöld, föstud. 27.
jan. kl. 20.30.
Aðgöngumiðasala verður í
Kópavogsbíói og hefst ki. 17
í dag.
Strætisvagnar Kópavogs
fara frá Lækjarg. kl. 20 og
ti'l báka að lokinni sýningu.
Boðorðin tíu
Hin snilldarvei gerða mynd
C. B. De Mille um ævi Móse.
Aðalhlutverk:
Charlton Heston
Anne Baxter
Yul Brynner
Sýnd kl. 8,20.
Miðasala opin frá kl'. 1.
Fáar sýningar eftir.
Miðasalla frá M. 2.
Sími 32075.
Ragnarök
Stórfengleg amerísk lit-
mynd eftir samnefndri skáld
sögu er kom sem framhalds
saga í Alþýðublaðinu.
Aðalhlutverk:
Rock Hudson
Cyd Charisse.
Sýnd M. 9.
5. vika.
Vínar-drengjakórinn
(Wiener-Sangerknaben)
(Der schönste Tag meines Lebens)
Söngva og músikmynd í litum.
Aðalhlutverk: Michael Ande.
Sýnd kl. 7.
Kópavogsbíó
Sími 1-91-85
ENGIN
BÍÓSÝNING.
LEIKSÝNING
KL. 8.30.
Tripolibíó
Sími 1-11-82
Gildran
Maigret Tend Un Piege
Geysispennandi og mjög við-
burðarík ný frönsk sakamála-
mynd, gerð eftir sögu Georges
Simenon. — Danskur texti.
Jean Gabin
Annie Girardot
Sýnd kl; 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
XXX
NflNKIM
0 27. jan. 1961 — Alþýðublaðið