Alþýðublaðið - 27.01.1961, Síða 9
Það gsrast engin stórtíð-
indi af Marilyn okkar Mon-
roe um þessar mundir, eða
síðan franski leikarinn
Yves Montand steig ofan á
tána á henni (í óeiginlegri
merkingu) er síðan varð til
þess að „kroppurinn“ skildi
við „gáfnaljósið" Arthur
Miller.
Yfirleitt var það mál
heldur leiðinlegt fyrir Mil-
ler, þótt Marilyn virðist
hafa tekið skilnaðinn nær
sér en hann, vegna þess að
snillingar eins og hann
hafa sjaldnast nokkurn sál
arlegan vinning af skiptum
við þokkadísir, sem eru um
margt betur fallnar til ann-
ars en staðfestu.
Um það bil sem Marilyn
giftist Miller var talað um
að hún væri að endurfæð-
ast til þroskameira lífs. —
Þetta þarf ekki að vera ó-
satt, hvað leik hennar
snertir, en hún virðist enn
vera sama Hollywood-týp-
an og áður, þegar kemur á
bak við tjöldin, eða hvað
segir Montand um það?
■Hvað sem þessu líður á
Monroe sér mikla afsökun,
eins og aðrir sem þurfa að
berjast fyrir lífi sínu í
frumskógi kvikmyndavéla,
leikstjóra og aðdáenda. •—-
Myndirnar hér í opnunni
voru teknar þegar dró að
leikslokum með Marilyn og
Miller. Þá var verið að taka
kvikmynd, sem hann skrif-
aði fyrir hana: „The Mis-
fits“.
Sokkabuxur
ný sending
á böm og íullorðna.
LONDON
dömudeild.
NÝKOMIÐ
Sendum heim (innanbæjar) Jonatan epli
í sex kílóa kössum.
(Aðeins í heilum kössum)
á aðeins kr. 12.00 kílóið.
Takmarkaðar birgðir. Pantrð í sírna 10604.
FLUOSALAN
Amerísk brjóslahöld
aðeins kr. 96.00
LONDON
dömudeiid
Aðalfundur
Slysavarnardeildartnitar Engólfs
verður haldinn í Slysavarnarhúsi nu við Grandagarð
sunnudaginn 29. jan. k3. 4 e. h. '
Vanjuleg aðai fundarstörf.
Stjórnin.
Prentari
óslcásf
(pressumaður)
Ný fiskbúó
„Ásver“
Ásgarði 24 verður opnuð laugardaginn
28. janúar.
Sími 38244. .
Komið og reynið viðskiptin.
Alþýðublaði® — 27. jan. 1961 g)i