Alþýðublaðið - 27.01.1961, Side 11
Ingólfs-Café
Gömlu dansarnir í kvöld kl. 9.
Dansstjóri: Kristján Þórsteinsson.
Aðgöngumiðasala frá kl. 8, sími 12826.
Nauðungaruppboð
Nauðungaruppboð það, sem auglýst var í 62., 65.
og 67. t'b'l. Lögbirtingarblaðsins á B. v. Hörpu SH 9,
sem er ta'lin eign Sölva ÞorsteinSsonar, fer fram
eftir kröfu Fiskveiðasjóðs íslands á skrifstofu em-
bættisins, Suðurgötu 8, laugardaginn 28. jan. n.k.
kl. 11 árdegis.
BÆJARFÓGETINN í HAFNARFIRÐI
Björn Sveinbjörnsson, settur
Nauðungaruppboð
Nauðungaruppboð það. sem auglýst var í 57., 58 og
62. tbl. Lögbirtingablaðsins á B.b. Hug, GK 177, sem
er þinglesin eign Kristófers Oliverssonar, fer fram
eftir kröfu Jóns N. Sigurðssonar hdl. í vélbátnum
sjálfum í skipasmíðastöðinni Dröfn í Hafnarfirði,
iaugardaginn 28. janúar n.k. kl. 10 árdegis.
BÆJARFÓGETINN í hafnarfirði
Bjöm Sveinbjörnsson, settur
...allir þekkja
O. JOHNSON & KAABER H/F. REYKJAVIK
Pasternak
Framhald af 4 síðu.
dóttirin Irina var handtekin
og dæmd, en líklegasta ský-r-
ingin virðist sú, að með því sé
verið að koma í veg fyrir, að
hún fari vestur fyrir járn-
tjald. 1 iÍll
Skýringin á handtöku frú
Ivinskayu virðist hins vegar
mega finna í fyrrgreindum
bréfum Pasternaks. Fréttin,
eins og hún var flutt í hinni
erlendu fréttasendingu
Moskvuútvarpsins, var að
flestu leyti þannig orðuð, að
erfitt er fyrir vesturlanda-
menn að gleypa liana hráa, og
upphæðirnar, sem hún er sögð
hafa tekið, eru svo háar, að
ótrúlegt má telja. Svo bætist
það ofan a, að á fyrra ári bár-
ust um það fregnir frá
Moskvu, að yfirvöldin væru
að hugsa um að saka hana um
að hafa eignað sér verk yngri
þýðenda, svo að þau virðast
í fyrstu hafa verið í nokkrum
vafa um, hvað hún skyldi sök
uð um.
í títtnefndri frétt er nánast
reynt að þvo Pasternak og
telja hann hafa orðið fyrir ill-
um áhrifum af Ivinskayu. Til
gangurinn kann að vera ann-
ars vegar að halda opinni leið
til að taka hann látinn í sátt,
einhvern tíma í framtíðinni,
eða gera hver þau handrit frá
Pasternak, sem að hafa borizt
til vesturlanda, tortryggileg.
Ástæðan fyrir þessum að-
gerðum sovétstjórnarinnar
virðist vera annars vegar
hegning fyrir samvinnuna við
Pasternak og hins vegar við-
vörun til annarra.
Hið einkennilega við þetta
mál er það, hve fáir hafa far-
ið að beiðni Pasternaks ,,og
klingt öllum bjöllum“ til að-
stoðar þessum vini hans og
samverkamanni.
Skaffaframföl
Jón Þorsteinsson
Iögfræðingur
Skrifstofa Óðinsgötu 4.
Símar 24772 — 22532.
Vanur bókhaldari
gerir skattframtöl yðar.
Pantið tíma gegnum síma.
Guðlaugur Einarsson,
málflutningsstofa.
Símar 16573 — 19740.
K
SSNOBUSUM
UNOIRVSQN5
KLÚBBURINN
KLÚBBURINN
Alþýðublaðið
vantar unglinga til að bera blaðið til áskrif-
enda í þessum hverfum:
Höfðahverfi
Afgreiðsla Alþýðublaðsins, sími 14900.
Eru befri ffmar
iramundan!
nefnist erindi, sem
Júlíus Guðmundsson
flytur í AÐVENTKIRKJ-
LNNI í kvöld kl. 8,30.
Allir velkomnir.
H
Aðalíundur
RYÐHREINSUN & MÁLMHÚÐUN sl.
GELGJUTANGA - SÍMI 35-400.
Byggingasamvittnuféfag
starfsmanna ríkisstofnana
heldur aðalfund í skrifstofu félagsins Hafnarstiaeil
8 mánudaginn 30. janúar n.k. kl. 5 síðdegis.
Fundarnefni:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Lagabreytingar.
Félagsstjórnin.
Mótorvélstjórafélag ísiands
Félagsfundur
verður haldinn laugardclginn 28. janúar kj.
19 að Bárugötu 11, Reykjavík.
Dagskrá:
Samningarnir.
Önnur mál.
Áríðandi að félagar mæti. Stjórnin. »
Alþýðublaðið
27. jan. 1961