Alþýðublaðið - 27.01.1961, Side 12

Alþýðublaðið - 27.01.1961, Side 12
med geiteskinnsposer fylt med ruNhSENTRET. meo geixesKtnnsposer fyit medwann og matvarer tll Timbuktu t dag er det eluebáter og lastebíler sornord5 ner transporten, men salt og vann er fremdeies de viktigste salgs- varene i Ttmbuktu. (Neste: Tllslörte menn-) Jrkenbyen Timbuktu liyqer lOkm.nord or Niqer-elua. I Srhundrer hadde den euet av karauanehandelen i Sahara fo qanger om Sret dro 20.000 drome- iarer fra de quds,’orlatte mínene i Am ABAL FLUTN'- Jlll INGASTÖÐIN: Eyðimerkurbær- ^ innTimbuktu stend- ur 10 km. norour af Niger- fljótinu. í hundruð ára lifði bærinn á farandverzl- un í Sahára. Tvisvar á ári fóru 20 þúsund úlfaldar frá „námunum", sem.guðirnir höfðu yfirgefið í Sebka rétt hjá Timbuktu til hinna „salthungruðu“ héraða við fljótið við Súdan með 50 þús. kg af salti (hver 30 kg) Á leiðinni til baka voru þeir klifjaðir með geita- skinnpokum fylltum af vatni og matvörum til Tim buktu. í dag eru það fljóta bátar og flutningabílar, sem sjá um fluningana, en enn- þá er salt vatn aðal sölu- varningurinn í Timbuktu. —“ (Næst: Grímuklæddir menn). Sebka uia Timbuktu til salthunq- rende omráder lanqs elvene ved Súdan med .50.000 barrer salt (á 50 ko) Pá tilbaketuren var de iastet GRANNARNIR — Getið þér ekki hringt seinna. Pabbi er ekkert hrifinn af því, að vera truflaður, þegar hann er ekkert að gera . , . 734 i Englendingur á veiðiferð!! Hún: Mér þætti gaman að vita, bversu marga karl menn ég geri chamingju- sama, þegar ég gifti mig. Hann: Mvað ætlið þér að giftast mörgum? ☆ Litla telpan horfði á afa sinn lengi, og sagði svo, — Afi, varst þú ekki í örkinni hans Nóa? Afinn: Nei, elskan mín. Stúlkan: En af hverju drukknaðirðu þá ekki? ★ Jensen hafði nýlokið lög- fræðiprófi, og sótti um full- trúastöðu hjá málafærzlu- manni í Oslo. Má'afærzlu- maðurinn sagði við Jensen: Fyrstu 6 mánuðina fáið þér engin laun, en svo fáið þér 100 krónur á mánuði. — Þakka yður fyrir, sagði Jensen — ég ætla þá að koma eftir 6 mánúði. Gyöingar Framhald af 4. síðu. tveim löndum. Talið er, að um 200.000 gyðingar hafi flutt frá Marokkó til ísrael, þar til út- flutningur var bannaður árið' 1948, er ísrael varð sjálfstætt. 'Þegar frá leið hófust ofsókn irnar. Gyðingar, sem ekki hafa komizt út úr landinu, þar eð þeir fengu ekki far eða leyfi til flutnings urðu fyrir móðg- unum og voru reknir úr opin- berum stöðum. Skólum gyð- inga var lokað. í blöðunum birtast and-gyðinglegar grein- ar, sem komnar eru ofan frá. Hálf-opinbert blað hefur heimtað, að leiðtogar gyðinga verði handteknir og ákærðir um föðurlandssvik og afbrot gegn ríkinu. Næsta skrefið var líkamleg- ar ofsóknir. AÐ ÞVT ER fréttastofa gyð-' inga segir hafa 2000 gyðingar verið handteknir og þeim hald ið á lögreglustöðvum undir ýmsu yfirskini í allt að tvo sólarhringa, og hafa margir þeirra verið barðir eða illa með famir á annan hátt. Rabbí nokkur, sem er sviss- neskur ríkisborgari, var bar- inn í fangelsinu ásamt tíu af nemendum sínum. Eftir á fékk hann fyrirgkipun um að und- * irrita yfirlýsingu um, að hann hefði yfir engu að kvarta. Alvarlegustu umkvartanirn ar stafa þó af illri meðferð og barnaránum. Leiðtogar gyð- inga hafa árangurslaust reynt að fá aðstoð Moulay Hassans, krónprins, vegna rána á 13— T4 ára gömlum stúlkubörnum, sem horfið hafa að heiman og gyðingar telja, að hafi verið teknar í kvennabúr ríkra mú- hammeðstrúarmanna, Lög- reglan hefur ekkert aðhafzt. Og í fangelsunum er konum og börnum misþyrmt. Síðustu fregnir herma, að kerfisbundnum handtökum gyðinga sé haldið áfram um allt land. Böm og öldungar, ' konur og menn eru tekin. „Af- brot“ þeirra er, að þau eru gyðingar. Þeim fer fjölgandi gyðing- unum, sem flýja til Ceuta og Melilla í Spánska-Marokkó, gegnt Gíbraltar. En langmest- ur hluti gyðinganna í Mar- okkó á enga undankomu- leið. Leiðtogar gyðinga hafa nú skírskotað til almenningsálits ins í heiminum um að stöðva mismununina og ofsóknirnar. Þeir hafa minnt á, að Marokkó hefur undirritað mannrétt- indayfirlýsingu Sameinuðu þjóðanna, og að Múhammeð konungur hefur sjálfur lofað því hátíðlega, að allir íbúar landsins skuli njóta s ömu borgaralegra réttinda. Dagsbrún Framhald af 5. síðu. brúnar að brjóta reglugerð ASI og Skammta félags- mönnum misjafnan rétt. Gegn slíku misrétti mun B-listinn berjast, sagði Jón. Skoraði Jón á Dagsbrúnarmenn að berjast gegn ölílu mi'srétti og allri valdníðslu í Dagsbrún sVo og að leita nýrra leiða í kjara málum félagsins. í ROKINU í gær fauk vind- hani af þaki gamla flugturns ins á Rcvkjavíkurflugvelli. Þegar þs’Ia c-rðist mældist veðurhælin 13 vindsfig. 27. jan, 1961 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.