Alþýðublaðið - 03.03.1961, Qupperneq 8
Keller kafari
SVISSNESKI stærð
fræðingurrnn Han-
nes Keller, 26 ára að
aldri, hyggst kafa
niður í ca. 3 þús.
metra dýpi, en það er
fimm sinnum meira
dýpi en hrngað til hef
ur verið talið öruggt
lífi og limum kafara.
Hann hefur fundið
ráð trl að sigrast á
,,lofijþrýstf-veiki“,(
sem köfurum hefur
stafað mikil ógn af.
Myndin sýnir hann
búa sig undir að kafa
1500 metra ofan í
Maggiore-vatnfð í
Sviss í ágúst sl.
MMHVMtMMHMMtMtMMI
Soffíu
SOFFÍA LOREN
ur illa á sig komin
inni hér, annað
naumast sagt. Hún
hendina í gipsi og
stól. Allt stafar þ
því, að hún var sv<
in að handleggsbr;
í Madrid á dögunu
En úr því að far;
ræða um Soffíu L
ekki úr vegi að
Talsverðar líkur eru
taldar á því, að Santa-
Maria ævintýrig verði
kvikmyndað. Margir hafa
í hyggju að gera kvik-
mynd um það. I Vestur-
Þýzkalandi hafa ekki
færri en 4 aðiljar sagzt
ætla að gera mynd um
„Santa“, en engum hefur
tekizt nema mexikönsku
kvikmyndafélagi að fá
uppreisnarleiðtogann Hen-
rique Galvao til að leika
aðalhlutverkið.
Eina mótbáran, sem Gal
vao kveðst hafa gegn því
að fara með aðalhlutverkið
e.r á þá leið, að hann vilji
ekki verða neinn nýr Gary
Cooper.
Real-Film er fjórða fyr-
irtækið í Vestur-Þýzka-
landi, sem hefur tilkynnt,
að það muni gera mynd
um „Sánta Maria“. Á hún
að heita ,,Santa-María rán-
ið“. Fyrirtækið Seitz-Film
byrjaði á töku sinnar
Santa-Maria myndar þann
20. febrúar í Múnchen. A
hún að heita „Sjóræningj-
arnir á Santa Maria“. Þá
hefur prívatmaður og til-
kynnt að hann hafi í
hyggju að gera mynd um
„Santa-Maria“, sem hann
ætlar.að kalla „„Santa Ter
esa“ breytir um stefnu“.
GALVAO höfuð
fer með aðalhluh
kvikmynd um uppi
en segist samt ek
vera neinn Gary C<
á bakhlið hfns íburðar-
mikla húss hans á burt með
sér. Hann hafði tekið hana
í sundur í smápörtum og
keyrt síðan á burt með
þennan undarlega ráns-
feng í vörubíl.
Þetta atvik gerðist í Kali
forníu, en dæmi urn ófyrir
leitni þjófa er að finna um
allan heim. Þannig labb-
aði þjófur einn sig inn í
lögreglustöð í Lundúnum,
hélt rakleiðis inn í her-
bergi leynilögreglumanna
og gekk á burt með nokkra
spánnýja rykfrakka.
* STAL
„LÖGGU“-HJÓLI
Annar þjófur laumaðist
einu sinni fnn í Scotland
Yard og kom keyrandi á
hjóli lögreglueftirlits-
mannsins út um aðalhlið
skömmu síðar án þess að
nokkur skipti sér af því.
Hann fannst aldrei og ekki
hjólið heldur.
Enn ófyrirleitnari var
þjófurinn sem tók sér ból-
festu í íbúð hefðarfrúar á
Temsbökkum, sem hann
vissi að héldi sig annars
staðar þá stundina. Hann
dvaldist þarna í nokkra
daga, át mat hennar og
svaf í rúminu hennar. —
Hann var svo kurteis og
gætinn, að aðra leigjend-
ur í húsabyggingunni grun
aði ekki hið minnsta.
Þegar frúin kom aftur
í fangelsi
heim til sín uppgötvaði
hún, að hinn óboðni gest-
ur hafði ekki stolið neinu
nema nokkrum kvæðabók-
um og lyklinum að vín-
geymslunni. — Þjófurinn
náðist aldrei.
„ALLT GEKK VEL“
Umsjónarkona sambýlis-
húss í París var kölluð
upp á sjöttu hæð til að gera
nokkra smásnúninga. Hún
skildi eftir miða dyrun-
um hjá sér, sem á stóð:
„Ég er uppi á lofti“. Þegar
hún kom aftur sá hún, að
miðanum hafði verið snú-
ið við og á skrifað: „Þakka
þér fyrir uppýsingarnar.
Allt hefur gengið að ósk-
um“.
Það hafði það svo sann-
arlega. — Vörur ýmis
konar að verðmæti 5 þús.
kr. höfðu horfið úr þrem-
ur íbúðum leigjenda, sem
höfðu skroppið frá til þess
að útrétta.
Svipaðan leik lék fram-
takssamur þorpari í Colo-
rado (Bandaríkjunum). —
Hann kíkti inn um glugga
á húsi og sá að kona sem
hafði verið að horfa
sjónvarpið hafði dottað í
stólnum. Hann læddist inn
í húsið og stal sjónvarpinu
meðan konan var í fasta-
svefni.
+ SKILAÐI
RÁNSFENGNUM
Annar kræfur innbrots-
þjófur, í þetta skipti kven-
maður, stal kjól úr búð.
En þegar hún kom heim
uppgötvaði hún, að hann
passaði ekki. Hún hélt því
aftur til búðarinnar og
stal öðrum kjól.
Ekki alls fyrir löngu
ruddust þjófar inn í hús
nokkurt í Bristol (Eng-
landi), stálu 12 þús. kr.
verðmætum hring — og
varðhundi fjölskyldunnar.
ar.
Einn góðan veðurdag
sáu fangaverðir £ frönsku
fangelsi að slagbrandur-
inn hafði verrð höggvinn
burtu. Allar líkur bentu fil
þess að fangarnir hefðu
brotist út. En svo reyndist
ekki vera. Þeir komust
nefnilega að því, að þjófur
hefði BROTIZT INN. Og
peningakassi með þriggja
vikna launum þeirra var
horfinn.
MORÐINGJA
Nafnlaust póstkort með
þessum orðum: „Ég þarf
bara að skemmta mér
meira. Með kveðju frá
morðingjanum“ kom Vín-
arlögreglunni á slóð kyn-
ferðissadista sem fyrir
skömmu nauðgaði og myrti
hina 12 ára Brigittu Bes-
senlehrar.
Póstkortið var stílað á
lögreglustöðina í Maria-
Enzersdorf, í úthverfi Vín-
ar, þar sem hið lemstraða
lík Brigittu litlu fannst í
garði foreldra hennar.
MEÐ KVEÐJU
FRÁ GREGORY
Textinn, sem var skrif-
aður með klunnalegum
stöfum hljóðaðr svo:
„Út af hverju eruð þið
svona reiðir? Ég þarf bara
að skemmta mér stundum,
það er allt og sumt. Aðrir
drepa 2J)00 árlega og særa
þúsundir. Vei yður hræsn-
arar. Þið skuluð ekki finna
mxg. Þið fáið að heyra frá
mér aftur. — Með kveðju
frá morðingjanum“.
Lögreglan kve'ðst álíta
að þetta sé ekki gabb held-
ur frá morðingjanum, sem
sé geðbilaður og lrfi sig
inn í hlutverk morðingj-
ans.
Lögreglkn er eijnnig á.
höttunum eftir annarri
stúlku á svipuðum aldri og
Brigitta. Sást hún með
henni í bíó skömmu áður
en morðið var framið. 25
þús. kr. verðlaunum er
heitið þeim sem geta hjálp
að lögreglunni í leitinni
að morðingjanum og hef-
ur þetta orðið til þess, að
hundruð bréfa hafa borizt
henni. Þau hafa hins veg-
ar reynzt koma að sára
litlum notum.
Húseiganda nokkrum hef-
ur áreiðanlega sjaldan
brugðið eins mrkið og er
hann kom heim til sín vel-
hívaður úr veizlu snemma
morguns. Meðan hann var
að heiman hafði kræfur
þjófur haft alla veröndina
r ~___________________
KVEÐJA FRÁ
g 3. marz 1961 — Alþýðublaðið